Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Side 33
37
i
DV. FÖSTUDAGUR 2. NOVEMBER1984.
George Michael og hljómsveit-
in Wham! hafa auösýnilega hitt
beint i hjartastað íslenskra popp-
unnenda ef marka má vinsælda-
val rásar 2 í gær. Nýi söngur
Wham!, Freedom, sem hefur
ekkert heyrst opinberlega í verk-
fallinu, hampar samt toppsætinu
og gamla lagið með George
Michael hefur lítið dalað í
vinsældum á heilum mánuöi;
þaö hreppir annaö sætiö. Síðan er
Culture Club í þriðja með nýja
lagiö sitt en makalaust er að sjá
Duran Duran i fjórða sætinu með
spánnýtt lag, The Wild Boys.
Augljóst að Duran Duran-
aðdáendur eru í startholunum
þegar hringt er á rásina. I Bret-
landi er Wham! enn í efsta sæti
en í Bandaríkjunum er lagiö
Carribean Queen með Billy
Ocean á toppnum; hrifsaöi topp-
sætið til sfa af Stevie Wonder í
vikunni. Chaka Khan er hvar-
vetna á góðri siglfagu og frammi-
staða hennar á breska listanum
gefur fyrirheit um að toppsætið
gæti orðið hennar á næstunni. Þá
er athyglisvert að sjá hversu
Julian Lennon vegnar vel og
gömlu mennirnir i Status Quo
gætu með sama áframhaldi sett
strik í reiknfagfan hvað efstu
sætin áhrærir.
-Gsal.
■ ■■
vinsælustu lögin
1. (1) FREEDOM
Whaml
2. (5) IFEELFORYOU
Chaka Khan
3. (2) NO MORE LONELY NIGHTS
Paul MacCartney
4. (3) TOGETHERIN ELECTRIC DREAMS
PhlOakey
5. (■) THEWILDBOYS
Duran Duran
6. (12) T00 LATE FOR GOODBYES
Jutan Lennon
7. ( ) THE WONDERER
Status Quo
9. (8) ALLCRIED OUT
Altson Moyet
10. (9) MISSING YOU
John Waite
11. (7) DRIVE
Can
12. (-) CARIBEAN QUEEN
BNy Ocean
13. (13) LOVE'S GREAT ADVENTURE
Ultravox
14. (6) THEWARSONG
CultureClub
15. (-) GIVE ALL YOUR LOVING
ZZTop
16. (10) SHOUTTOTHETOP
Styte Counsl
17. (17) MOOERN GIRL
MeatLoaf
18. I ) PENNY LOVER
Lionel Richie
19. (14) GHOSTBUSTERS
Ray Parker Jr.
20. (-) THE NEVER ENDING STORY
Limahl
1. FREEDOM
Wham!
2. CARELESS WHISPER
George Michaol
3. THE WAR SONG
Cutture Ckih
4. THEWILDBOYS
Duran Duam
5. THE NEVER ENDING STORY
Limahl
6. IJUST CALLED TO SAY ILOVE YOU
Stevie Wonder
7. LOVE KILLS
Fredtfie Mercury
8. ÞAÐ STIRNIR A GOÐIN
Bjartmar Guðlaugsson
9. BLUEJEAN
David Bowie
10. SHE BOP
Cindy Lauper
NEWYORK
1. (2) CARIBEAN QUEEN
Bfly Ocean
2. (1) I JUST CALLED TO SAY I LOVE
YOU
Stevie Wonder
3. (4) PURPLE RAIN
Prínce
4. (3) HARD HABIT TO BREAK
Cicago
5. (6) WAKE ME UP BEFORE YPU GO
GO
Whaml
6. (5) LUCKYSTAR
■■—l---
fYiaoonns
7. (7) ONTHEDARKSIDE
John Cafferty £r the Beaver Brown
Band
8. (13) BLUEJEAN
Devid Bowie
9. (16) BETTER BE GOOD TO ME
TmaTiener
10. (15) IFEELFORYOU
Chaka Khan
Julian Lennon — hér með föður sfaum fyrir f jölmörgum árum. Nú er sá
stutti kominn í 6. sæti breska listans með fyrsta smellinn sinn,
Too Late For Goodbyes.
Fyrirtækið: Verkföll hf.
Islenskri sérþekkfagu hefur oft verið lítill gaumur geffan en
núna á aö gera bragarbót: tillaga hefur komið fram á Alþfagi
til ályktunar um að hún verði seld á mörkuðum erlendis rétt
efas og freðýsa, ullartreflar og annað sem útlendfagar kaupa af
okkur. Hitt virðast menn ekki hafa komið auga á að íslenska
sérþekkingu mætti einnegfa selja hér innanlands. Haft er fyrir
satt að innan BSRB hafi þeirri hugmynd skotið upp kollfaum að
stofna fyrirtækið Verkföll hf. Félagar i samtökunum hafa
nýfengna, víðtæka og rammíslenska sérþekkfagu á verkföllum
sem til dæmis mætti selja Dagsbrún, Sókn, eða öðrum laun-
þegasamtökum þegar til verkfalls kemur. Verkfall h.f. myndi
eiga þess kost að fá til vérkfallsvörslu sérþjálfaða menn og
konur, einkanlega kennara, sem svo vilja kalla sig en eru auö-
vitað ekki annaö en dulbúnir kommúnistar tilbúnir og albúnir í
Stevie Wonder — kvikmyndaplatan Woman In Red í sjötta sæti
bandariska breiðskifulistans.
Bandaríkin (LP-plötur)
byltfagu og einlægt í vígahug. Slikir menn eru bráðnauðsyn-
legir í verkfalli og þar sem kennarar hafa lýst yfir að þeir verði
• David Bowie — í góðum félagsskap á myndinni og í fylkingar-
brjósti DV-listans þessa vikuna.
ísland (LP-plötur)
að vinna aukavinnu útí bæ til þess að hafa efni á því að kenna
verður ekki betur séð en hér faili hagsmunir beggja i einn
farveg. Með þessum hætti mætti gera verkföll sýnu áhrifa-
meiri, sérþekkingfa yrði brúkuð hér fananlands og kennarar,
sú voðalega stétt manna, sem þekkir hafnarsvæðið betur en
nemendur sfaa, fyndi sér starfsvettvang sem hæföi eðU þeirra.
AUir iistarnir eru nú glænýir og við sjáum að David Bowie er
enn í forystu hér heima meðan Paul McCartney og Prface fara
fyrir hfaum Ustunum. Platan hans Palla er kvikmyndatónlist,
blanda af gömlu efni og nýju, og Prface er eins og ailir vita með
lög úr sinni mynd: Purple Rafa. Plötuþurrð er víða í verslunum
hér heima hvað nýju plöturnar áhrærir og íslenski Ustinn því
dálítið sérkennilegur.
-Gsal.
Bretiand (LP-plötur)
1. ( 1) PURPLE RAIN..........................Prince
2. ( 2) BORNIN THE USA............Bruce Springsteen
3. ( 3) PRIVATE DANCER.................Tina Turner
4. ( 4) SPORTS...............Huey Lewis O the News
5. ( 5) 1100 BELL AIR PLAYS............Julio Iglesias
6. ( 7) WOMAN IN RED...................Stevie Wonder
7. ( 6) HEARTBEAT CITY............ ..........Cars
0. ( 8) MADONNA............................Madonna
9. ( 9) EDDY AND THE CRUISERS...........Úrkvikmynd
10. (10) CANT SLOW DOWN.................Lionel Richie
1. ( 1) TONIGHT......................David Bowie
2. ( 3) WOMANIN RED...............Stevie Wonder
3. ( 2) ÁSLAGINU.................Hinir & þessir
4. ( 6) PRIVATE DANCER...............Tina Turner
5. ( 5) A ROKKBUXUM OG STRIGASKÚM . . HLH-flokkurinn
6. ( 8) FUNDNAR HLJÚÐRITANIR......Vil. Vilhjálmsson
7. ( 9) ANIMALIZE..........................Kizz
8. ( 4) POWERSLAVE...................Iron Maiden
9. (-) PARADE...........................Spandau Ballet
10. (10) DISCOVERY.........................Mike Oldfield
1. (-) GIVE MY REGARDS TO BROAD STREET . Paul McCartney
2. (-) WAKING UP WITH THE HOUSE ON FIRE
.............................Culture Club
3. ( 3) DIAMOND LIFE......................Sade
4. ( 9) ELIMINATOR........................ZZTop
5. ( 1) STEELTOWN....................Big Country
6. ( 2) THE UNFORGETTABLE FIRE..............U2
7. ( 4) THE AGE OF CONCENT...........BronskiBeat
8. ( 8) THAT’S WHATI CALL MUSICIII........Ýmsir
9. (12) CANT SLOW DOWN...............Lionel Richie
10. (14) GREATEST HITS.... .........Randy Crawford