Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Síða 35
DV. FÖSTUDAGUR 2. NOVEMBER1984. 39 Sjónvarp Útvarp Veðrið Útvarp Föstudagur 2. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „A tslandsmiðum” eftir Plerre Loti. Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli les þýöingu Páls Sveinssonar (7). 14.30 Miðdeglstónlelkar. 14.45 Nýtt undlr nállnni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdeglstónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Fyrirbæri á fjöllum 21.10 Hljómskálatónlist. Guðmund- ur Gilsson sér um þáttinn. 21.35 Framhaldsleikrit: „Drauma- ströndin” eftir Andrés Indriðason. IV. þáttur endurteklnn: „Líf án LJlla . 22.15 Veðurfregnir.Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöidsagan: „Undir oki slðmenningar” eftir Sigmund Freud. Sigurjón Bjömsson les þýðingu sína (9). 23.00 Traðlr. Umsjón: Gunnlaugur YngviSigfússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 lýkur kl. 03.00. Rás 2 Föstudagur 2. nóvember 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stiómendur: Asmundur Jónsson og Arni Daníel Júlíusson. 17.00—18.00 í föstudagsskapl. Þægilegur músikþáttur í lok vik- unnar. Stjórnandí: Helgi Már Barðason. 23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2. Stjórnendur: Þorgeir Astvaldsson og Vignir Sveinsson. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá íRás2umalltland.) Sjónvarp Föstudagur 2. nóvember 19.15 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 19.25 Umhverfis jörðlna á áttatíu dögum. Tveir síðustu þættir brúöu- myndaflokksins sem gerður er eft- ir sigildri sögu eftir Jules Veme. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdótt- ir. 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Olafur Sigurösson. 21.15 Grinmyndasafnlð. Larry í tukthúslnu. Skopmyndasyrpa frá dögum þöglu myndanna. 21.30 Hláturinn ienglr lifið. (Comedy Tonight). Nýr flokkur — Fyrsti ' þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum um gamansemi og gamanleikara í sjónvarpi, kvik- myndum og á leiksviði fyrr og síð- ar. ÞýðandíGuöniKolbeinsson. 22.00 Sagan af Bix Beiderbecke. Kanadísk kvikmynd um banda- riska djassleikarann Bix Beider- becke. Bix fæddist árið 1903. For- eldrar hans voru þýskir innflytj- endur. Snemma komu tónlistar- hæfileikar piltsins i ljós en það olii foreldrum hans vonbrigðum þegar Bix sneri sér að djassleik. Hann lék á kornett með ýmsum frægum hljómsveitum þeirra tíma og naut mikils álits samstarfsmanna og hyUi djassunnenda en hneigðist tU óreglu og lést ungur að árum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.50 Fréttiridagskrárlok. Sjénvarp kl. 21.30-„Hláturinn lengir Iffið”: Skellt upp úr fyrír framan sjónvarpið I sjónvarpinu í kvöld kl. 21.30 hefst nýr framhaldsmyndaflokkur í 13 þáttum sem ber nafnið „Hláturinn lengir lífið” eða „Comedy Tonight” eins og hann heitir á móðurmálinu sem er aö sj álfsögðu enska. Þarna er um að ræða mjög sérstæða þætti — ekki þó gamanþætti þótt oft megi skellihlæja — heldur þætti um sérstaka tegund kímni eða gaman- semi. Einn kaflinn fjallar tU dæmis um tertukast í kvikmyndum og sjónvarpi, annar um skritnar konur i gaman- myndum og fleira í þeim dúr. Þama koma fram fjölmargir frægir leikarar og skemmtikraftar sem bæði nú og hér á árum áður hafa fengiö fólk til að hlæja svo um munar. Það er líka tilgangurinn með þessum hálftíma þáttum og verður það örugglega gert. -klp- Meðal f jölmargra skemmtikrafta sem við fáum að sjá í þáttunum „Hláturinn lengir lífið”, sem hefst í sjónvarpinu i kvöld, er W.C. Fields sem við sjáum hér t.v. en hann hefur fengið marga tU að skeUa upp úr um dagana. Sjónvarp kl. 22.00—Mynd kvöldsins: SAGAN AF BIX BEIDERBECKE „Þetta er alveg einstök mynd. Hún er faUeg og aUt í kringum hana er faUegt,” sagði jassunnandinn mikli, Jón MúU Ámason, er við slógum á þráðinn til hans í gær og spurðum hann rnn myndina sem sýnd verður í sjón- varpinu í kvöld en við vissum að hann væri einn fárra manna hér á Islandi sem hefði séð þessa mynd. Þetta er myndin „Sagan af Bix Beiderbecke” sem fjallar um einn mesta jassleikara sem uppi hefur verið, sjálfan Bix Beiderbecke, eða Bix eins og hann var almenntkallaður. Mynd þessi er kanadísk og er gerð af konu sem heitir Brigitte Berman. Hún ásetti sér að gera mynd um Bix Beider- becke eftir að hafa heyrt leik hans af hljómplötum. „I tónlist hans talaði sál þess sem leggur hjarta sitt í aUt sem hann leikur,” sagði hún. Það tók hana 4 ár að gera myndina. Var hún frum- sýnd í New York 6. ágúst 1981, 50 árum eftir dauða Bix. Mynd þessi var sýnd í Norræna „ítónlist hans talaði sálþesssem leggurhjartasitt íalltsem hannleikur” húsinu á vegum kvikmyndaklúbbsins Norðurljósa í mars sl. Var hún sýnd einu sinni og sáu hana þá örfáir menn — þeirra á meðal Jón MúU. Hann heUl- aðist af henni eins og svo margir og fékk Norræna hússið til að endursýna hana fyrir nemendur Tónskóla FÍH og Jazzvakningu. Sjónvarpið komst síðan yfir eitt eintak og þaö fáum viö að sjá í kvöld. „Það er ekkert sem meiðir mann í þessari mynd. Hún er falleg og þaö er líka tónlistin og myndimar sem eru málaðar og sýndar í henni. Ég held að flestir verði hrifnir af henni og þarf ekki jassáhugafólk tU,” sagði Jón MúU. Myndin fjallar um Bix og Ufsferil hans sem var óvenjulegur og glæsi- legur þann stutta tíma sem hann lifði. Stjarna hans í jassheiminum skein skært á ámnum miUi 1920 og 1930 en í einkaUfinu var gæfan honum ekki eins hUðhoU. Hann átti við áfengisvanda- mál að stríða enda fór jass og áfengi saman eins og vatn og brauð á þessum árum. Hann lést aðeins 28 ára gamaU og hafði þá markaö djúp spor í jassinn. Þau spor eru jafndjúp enn þótt meira en 50 ár séu liöin frá því að hann lést í litluhótelherbergiíNewYork. -klp- Utvarp, rás 1, kl. 21.35: — Framhaldsleikritið „Sólarmegin í tífinu” Endurfluttur fjóröi þáttur og lokaþátturínn á morgun Fimmti og síðasti hluti framhalds- leikritsins „Draumaströndin” eftir Andrés Indriðason verður fluttur í út- varpinu á morgun, laugardag, kl. 16.20. Fjórði og næstsíðasti hlutinn, sem fluttur var fyrir verkfaU útvarps- manna, verður endurfluttur í kvöld í útvarpinu kl. 21.35. Geta því þeir sem „týnt hafa taktinum" í þessu ágæta leikriti Andrésar rifjað hann upp aftur. Eins og flestir vita, sem fylgst hafa með leikritinu, fjallar það um h jón sem fara í sína fyrstu utanlandsferð. Eru þau i hressum hópi. Þar er t.d. einn náungi sem kallaður er LiUi en hann hefur mikil áhrif á marga í hópnum. I síðasta þætti finnst Onnu aö maður hennar sé farinn að líkjast hinum létt- lynda LiUa bæöi i háttum og taU. Hún tekur þvi til sinna ráöa og fær hann til að samþykkja að nú sé kominn tími tU aö þau hjónin njóti Ufsins án hans. Þau fara ekki í hópferð dagsins heldur leigja sér bílaleigubU og keyra af stað. En margt fer öðru vísi en ætlað er eins og heyra má í þættinum í kvöldd og svo að sjáifsögðu í síðasta þættinum sem verður á morgun. Þátturinn í kvöld heitir „Líf án LUla” en sá sem við fáum að heyra á morgun kl. 16.20 heitir „Sólarmegin i lífinu”. Leikstjóri er Stefán Baldursson en leikarar eru Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Steinunn Jóhannesdótt- ir og Baltasar Samper. -klp- Veðrið Hæg norðaustan átt með éljum á annesjum á Vestur-, Norður- og Austurlandi en léttskýjaö á Suð- vesturlandi. Veðrið hér ogþar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 13, EgUsstaðir alskýjaö -4, Grímsey alskýjað -5, Höfn létt- skýjað 0, KeflavíkurflugvöUur létt- skýjað -2, Kirkjubæjarklaustur snjókoma -1, Raufarhöfn alskýjað - 4, Reykjavík léttskýjað -4, Vest- mannaeyiar léttskýjað 0. Utlönd ki. 6 í morgun: Bergen rign- 'ing 11, Helsinki súld 9, Kaup- mannahöfn þoka 10, Osló skýjað 11, Stokkhólmur alskýjað 11, Þórshöfn skúrS. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjað 19, Amsterdam þokumóða 13, Aþena rigning 13, Barcelona (Costa Brava) þokumóða 17, Berlín þokumóöa 8, Chicago alskýjað 8, Glasgow rigning á síöustu klukku- stúnd 12, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðríkt 12, Frankfurt þokumóða 7, Las Palmas (Kanarí- eyjar) léttskýjaö 22, London mistur 15, Lúxemborg þokumóöa 9, Madrid skýjað 13, Malaga (Costa ,delSol) mistur 20, MaUorca (Ibiza) iheiðskírt 17, Miami skúr 25, Montreal skýjað 13, Nuuk kom- snjór -3, París heiðríkt 15, Róm þokumóða 14, Vín þokumóöa 6, Winnipeg skýjað -13, Valencia ! (Benidorm) þokumóða 18. Gengið - GENGISSKRANING NR.212 J2. NÚVEMBER 1984 KL 09.15. Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tolgengi ’Dolar 33,500 nóveniber 33300 ] 33,790 Pund 41.666 41.790 40379 Kan. dolar 25360 25,638 25325 Dönskkr. 3.1163 3,1256 33619 fJorsk kr. 33722 33837 33196 Sænskkr. 33312 33430 33953 Fi. mark 53833 5,3993 53071 Fra. franki 33795 33905 < 33016 Belg. franki 0,5596 03613 03474 Sviss. franki 13.7000 13.7409 13.4568 Hol. gyNni 103157 103456 9.7999 VÞýskt mark 113004 113341 113515 ít. Ilra 031815 031820 031781 1 Austurr. sch. 13056 13104 13727 |Port. escudo 03068 03074 03064 fSpá. peseti 03008 03014 0.1970 Japansktyen 0.13779 0,13820 0,13725 Irsktpund 34340 34344 33.128 SDR (sérstök 33,5578 333575 dráttarrétt.) 19339334 19336960 j' Slmsvari vegna gengisskráningar 2Í19^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.