Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Blaðsíða 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR14. NOVEMBER1984. LAUGAVEGI 97 - DRAFNARFELLI 12 ADIDAS TOPTEN HIGH Stærðir: 31/2-13 1/2. Verð kr. 1.975,- HOT SHOT HIGH Stærðir: 35-39. Verð kr. 1.003,- Póstkröfusimi: 17015. AUGLÝSENDUR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir aug/ýsingarými í D V verðum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og ski/a til okkar aug/ýsingum fyrr en nú er. LOKASK/L FYR/R STÆRR/AUGL ÝS/NGAR: Vegnamánudaga: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna þriðjudaga: FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA Vegna miðvikudaga: FYRIR KL. 17 MANUDAGA Vegna fimmtudaga: FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA Vegna föstudaga: FYRIR KL. 17 MIOVIKUDAGA Vegna Helgarblaðs I: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna Helgarblaðs II: (SEM ER EliVA FJC ALITABLAÐIÐ) FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR OPIO VIRKA DAGA KL. 9-17.30. A uglýsingadeild Síðumúla 33 simi27022. |g| Umhundahald íReykjavík Umsóknareyðublöð um leyfi til að halda hund í Reykjavík má sækja í Borgarskrifstofumar, Austurstræti 16, Heilsuvemdar- stöðina við Barónsstíg, Dýraspítalann og heilsugæslustöðina í Árbæ. Umsækjendur skulu kynna sér samþykkt nr. 385/1984 um hundahald í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Með umsókmnni skal fylgja: 1. Góðlitmyndaf hundinum (um9xi3sm). 2. Skriflegt samþykki sameigenda/stjóraar húsfélags ef sótt er um leyfi til að halda hund í f jölbýlishúsi. 3. Vottorð dýralæknis um, að hundurinn hafi verið hreinsaður einhvera sl. 30 daga. Umsóknimar ásamt fylgiskjölum skulu sendar Heilbrigðis- eftirliti Reykjavíkursvæðis, Barónsstíg 47. Umsóknir verða ekki afgreiddar sé þeim ábótavant á einhvem hátt. Umsækjendum verður tilkynnt þegar leyfin eru tilbúin til af- hendingar hjá heilbrigðiseftirlitinu. Leyfisgjald fyrir hund er kr. 400,- fyrir hvem mánuð eða brot úr mánuði. Gjaldið greiðist fyrirfram fyrir allt tímabilið frá því að leyfið er veitt og til 1. mars 1985.1 leyfisgjaldi er inni- falin skráning og ábyrgöartrygging. Fyrir hvolpa, sem orðnir eru 6 mánaöa, ber að sækja um leyfi. Neytendur Neytendur Neytendur Barnaefni sjónvarps aukið um 20 prósent Eins og áhorfendur sjónvarpsins hafa eflaust tekið eftir hefur bamaefni aukist þónokkuö eftir verkfall. Ellert Sigurbjömsson dagskrárritari sagöi aö í fyrravetur heföu 145 mínútur verið ætlaöar sérstaklega í bamaefni en í vetur heföi það veriö aukiö í 175 mínútur á viku og mesta nýlundan er að nú er bamaefni á hver jum degi. A virkum dögum byrjar sjónvarps- dagskráin klukkan 19.25 með bama- efni sem stendur í 25 mínútur, eða til 19.50. En þá hefst Fréttaágrip á tákn- máli sem f æröist aftur um 5 mínútur. Á mánudögum og miövikudögum er bamatími þessi kallaöur „Aftan- stund” og er helst ætlaður smáum börnum. Stuttir brúöu- og teikni- myndaþættir ráða þar ríkjum en gaml- ir kunningjar slæöast inn í annað slag- iö, svo sem „Tommi og Jenni” og ,,Söguhornið.” Einnig er ætlunin aö endursýna atriöi úr „Stundinni okkar” frá liönum sunnudegi á þessum tveimur dögum, mánudögum og mið- vikudögum. Utdrættir þessir munu ganga undir nafninu ,,Sigga og skessan”. A þriöjudögum, föstudögum og laugardögum verða framhaldsþættir sem ætlaðir eru frekar börnum og unglingum. Á þriðjudögum birtist „Míka” á skjánum eitthvað lengur en þeirri þáttaröö er að ljúka og tekur þá viö franskur teiknimyndaflokkur um geimferöa-ævintýriö sem nefnist „Sú kemur tíö". Myndaflokkur þessi hefst 20.nóvember. Föstudagar og laugardagar bera meö sér nýjung. Á föstudögum er danskur myndaflokkur sem nefnist „Veröld Busters” og fjallar hann um strákpatta sem heitir Buster og fjöl- skyldu hans og vini. Sagan hefur komiö útá íslensku. „Bróðir minn Ljónshjarta” er laugardagsþátturinn og er hann geröur eftir sænskri sögu Astrid Lind- gren. Sagan hefur einnig komiö út á íslensku. Hún fjallar um tvo bræöur sem hittast eftir dauöann á ööru til- verustigi. „Stundin okkar” verður aö vanda á sunnudögum klukkan 18.10 og eru umsjónarmenn hennar Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Sú nýlunda er aö í þættinum sjást umsjónarmennirnir ekki á skjánum heldursjá böm umkynninguna. Ellert sagöi aö lítiö myndi breytast fram að jólum en óvíst væri með dag- skrána eftir jól og sagðist hann ekki geta sagt til um strax hvaða nýir þættir myndu hefjast þá. „Ekki hefur veriö rætt um aö hafa sérstaka fréttaþætti fyrir börn í sjón- varpinu,” sagði Ellert, „en fræðslu- þættir eru margir á kvöldin svo sem alls konar náttúrulífsmyndir og annaö slíktsembömgeta horftá.” JI Heimilin dafna áfram með það nýjasta innanborðs — tölvur .Fjölskyldulíf mun aldrei veröa eins og áður tíðkaöist,” benti tímarit eitt á í sínu fyrsta toiublaöi fyrir einu ári um „Fjölskyldumál”. F.i hvemig tölvuvæöingin gat brsytt íjölskyldu- forminu gat hver túlkað fyrir sig. Hins vegar gerði tímaritiö fyrir nokkru könnun sem talin er vera ein fyrsta marktæka könnunin sem gerð hefur verið um þjóöfélagsleg áhrif af heim- ilistölvum. Niðurstöður sýna að heimil- istölvur geta breytt lifnaðarháttum fjölskyldna en muni samt ekki hafa í för meö sér þau djúpu áhrif sem til dæmis bílar og sjónvörp höföu á líf fólks fyrr á ámm. Háskólaprófessor einn, er vann aö rannsókninni, sagöi: , Jfeimilistölvur efia frekar heldur en breyta núverandi f jölskyldumynstri.” Fylgst var meö um 100 manns — fullorðnum og börnum — er komu frá 20 fjölskyldum í New York. Könnunin leiddi í ljós aö flestir foreldranna höföu keypt tölvu handa bömum sínum í von um aö þaö myndi hjálpa þeim tU aö verða á undan í skóla. En jafnframt óttuðust foreldramir aö tölvurnar yröu of mikið notaöar í leiki — tölvuleiki. Prófessorinn sagöi: „Næstum alUr foreldrarnir óttuðust innst inni að böm þeirra yröu of bundin tölvunni. ” I fjölskyldum þar sem systkinasam- keppni eöa afbrýöisemi er rífast börn- in yfirleitt um yfirráðin yfir tölvunni. Hjá þeim f jölskyldum þar sem hófsemi og stiUingar er gætt eru settar húsregl- ur um notkun tölvunnar. A heimilum þar sem valdaskiptingar er gætt biöja foreldrarnir böm sín aö eyða stundum fyrir framan tölvuna eftir skólatíma. Foreldrarnir í könnuninni geröu oft mikið til að böm sín sökktu sér ekki alveg niður í tölvurnar. Helmingur fjölskyldnanna setti eins konar tíma- takmörk; margú- lokuðu tölvuboröin inni svo aö bömin næðu ekki til þeirra. Ein móðirin færði tölvuna úr herbergi 1 DV þriöjudaginn 6. nóv. birtist grein um koparhúöun á bamaskóm á neytendasíöunni og var sagt að þessi þjónusta væri sú eina sinnar tegundar í Reykjavfk. Það var ekki alveg rétt því starfandi hefur verið slík þjónusta tvö sl. ár. Þeim, sem vilja koparhúðun þar, er bent á að senda skóna til: Þórdísar Guðmundsdóttur Bergstaðastræti 50 A. Reykjavík sími 91-20318 Meöferö hvers skós tekur lágmark fimm sólarhringa og er verð fyrir bamsins inn í eldhúsiö svo að hún gæti fylgst með hvað f ram færi. Þrátt fyrir þessa gætni urðu 20 f jöl- skyldur fyrir óhappi. Ein konan, tveir menn og tveir strákar á táningsaldri uröu gagnteknir af tölvunum, a.m.k. var það skoðun annarra fjölskyldu- meölima. Ein eiginkonan kvartaöi um aö maður hennir flýtti sér að boröa á matmálstímum til aö hraða sér að tölv- unni. Einn bóndinn kveinaði um aö eiginkonan eyddi meiri tíma í tölvuna en í eiginmann sinn. Og ein mamman sagði aö andlitsliturinn á syni sínum væri að snúast í „lit á rjómaosti” vegna langrar setu fyrir framan þaö nýjasta í heimilislífinu — heimilis- tölvu. JI húöun á einum skó 500 krónur og við bætast 150 krónur ef skórinn er settur á marmaraplötu. Eigandinn sagði að fyrir nokkrum mánuðum hefðu sér borist skór merktir Hafdísi Olafsdóttur en ekkert heimilisfang hefði fylgt með. Það sem taka þarf fram með skónum er: — nafn, heimilisfang og síma send- anda. — hvort óskaö er eftir rauðu eða grænu flosi innan i skóna. — hvort óskað er eftir marmaraplötu undir skóna og sé svo þá hvort dökkan eða ljósan marmara. -JI. KOPARHÚÐUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.