Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Blaðsíða 40
FRÉTTASKOTIÐ
SÍMINN
SEM
ALDREI
SEFUR
Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022.
Hafir þú ábendingu
eða vitneskju um
frétt — hringdu þá i
síma 68-78-58. Fyrir
hvert fréttaskot,
sem birtist eða er
notað i DV, greið-
ast 1.000 krónur og
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið i
hverri viku,
Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
Frjálst, óháö dagblað
MIÐVI KUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984.
JAPðNSK INNRÁS
YFIRV0FANDI
Fjölskyld-
- anung
langt
aftur
í ættir
Á mánudaginn fæddist á sjúkrahús-
inu á Akranesi lítill drengsnáði, rúmar
15 merkur, ungur og bjartur og á lífiö
fyrir sér. Þaö sama má reyndar segja
-um skyldmenni hans langt aftur í
ættir. Mamma hans er nefnilega
aðeins 16 ára, amman 32 ára, lang-
amma og langafi 52 ára, langalang-
amma 68 ára og langalangafi aöeins 75
ára.
Móðirin heitir Auöur Ásdís Jóns-
dóttir frá Reykhólum en býr í Búöar-
dal og heilsast henni og nýfæddum syni
vel. Þaö sama má segja um ættmennin
sem upp voru talin hér aö framan enda
öllábestaaldri.
-EIR.
BSRB fær
láglauna-
uppbætur
Samninganefndir BSRB og ríkisins
komust að samkomulagi um hækkanir
á lágmarkstekjutryggingu á fundi sem
haldinn var í gærkveldi.
Samkomulagiö felur í sér aö lág-
markslaun opinberra starfsmanna
skuli taka sömu hækkanir og um var
samið í kjarasamningi ASI og VSI.
..—J.ágmarkslaun sem áöur voru 12.913
krónur á mánuöi veröa því hér eftir
14.075 krónur. Síðan fá þeir sem ein-
ungis taka laun samkvæmt kauptöxt-
um sem eru undir þessu lágmarki
þrjár launauppbætur á samnings-
tímanum. Þann 1. desember kemur
1.500 króna launauppbót, 1.000 krónur í
mars og 500 krónur í maí.
Gert er ráð fyrir að launadeild fjár-
málaráöuneytisins muni gefa út sér-
stakt bréf þessu til staðfestingar í dag.
ÓEF
Um veröld alla.
LOKI
Nú fara aparnir í Hvera-
gerði að verða skáeygir.
Ymsilegt bendir til að innrás
japanskra feröamanna sé yfirvof-
andi hér á landi. Fyrir nokkrum dög-
um voru staddir á Keflavíkurflug-
velli fulltrúar japanska flugfélagsins
Japanese Airlines og kynntu þeir sér
aðbúnað og starfsaöstööu á Kefla-
víkurflugvelli allnáiö. Aö sögn Flug-
leiðamanna leist japönunum vel á
„Þetta er stór áfangi í því aö afnema
þennan rangláta launamannaskatt,”
sagöi Gunnar G. Schram alþingis-
maöur í viötali við DV. „Veröi tekju-
skattur lækkaður um 600 milljónir
króna jafngildir þaö 4% meöaltals
allan tæk jabúnaö en voru síður hrifn-
ir af flugstöðvarbyggingunni. Áöur
höfðu komiö til Keflavíkur yfirflug-
stjóri félagsins svo og yfirflugfreyja.
Má ætla aö áhugi japanska flug-
félagsins á Keflavíkurflugvelli helg-
ist af því aö á síðasta ári voru íslend-
ingar langlífasta þjóð í heimi og
Japanir í ööru sæti. Af því tilefni kom
kauphækkun. Anægjulegt aö heyra í
svari fjármálaráöherra aö þessari
tekjuskattslækkun veröi ekki mætt
með öörum sköttum.” Gunnar G.
Schram var meö fyrirspurn til fjár-
málaráöherra, Alberts Guömundsson-
hingaö til lands hópur japanskra
lækna og fréttamanna til aö kynna
sér ýmsa þætti í íslensku umhverfi
sem orsakað gætu langlífi. Sýndu
þeir hverabööum í Hverageröi mik-
inn áhuga og eru nú aö kanna hvort
heita vatniö og hverirnir geti e.t.v.
lengt meðalaldur um 10 ár og jafnvel
aukiö líkamshæð.
ar, í sameinuðu þingi í gær um afnám
tekjuskatts af almennum launatekj-
um. En þingsályktun um málið var
samþykkt á Alþingi sl. vor.
Sagöi fjármálaráðherra aö á fjár-
lögum ’85 væri gert ráö fyrir að tekju-
Áhugi Japana á Islandi hefur ekki
fariö fram hjá innlendum feröa- og
flugfélögum og sem dæmi má nefna
aö hótelstjóri Hótels Loftleiða hefur
látiö gera upplýsingaskilti á
japönsku en fram að þessu hafa slík
skilti aöeins verið á íslensku og
ensku.
-EIR.
BjarniHerj-
ólfsson á
uppboði
ídag
Búið er aö auglýsa uppboð á tog-
aranum Bjama Herjólfssyni, sem
fara á fram í dag en togarinn er í
eigu Arborgar hf. Stærstu aðilar aö
því fyrirtæki eru Hraðfrystistöð
Eyrarbakka hf. og Hraðfrystihús
Stokkseyrar.
Samkvæmt þeim upplýsingum
sem DV fékk hjá sýslumanni
Árnessýslu snemma í morgun er
hér um fyrra uppboð aö ræöa og
fastlega búist við aö beöið verði um
aöra sölu og síðari eins og hann orö-
aöi þaö. Síöara uppboð mun líklega
fara fram í lok desember eöa byrj-
un janúar.
skattur lækkaöi um 600 m. sem er
þriðjungur af heildinni. Þó að
forsendur fjárlaga hafi breyst verði
haldiö fast viö fyrri ákvarðanir og nýir
neysluskattar muni ekki lagöir á til aö
mætatekjuskattslækkuninni. -ÞG
Tollarar tóku togara við bryggju:
FUNDU 830 FLOSKUR AF VINI
OG MARGT FLEIRA í SKIPINU
Tollveröir í Reykjavík komust
heldur betur í feitt er þeir geröu leit í
togaranum Arinbirni RE 54 er hann
kom til hafnar í Reykjavík í fyrra-
kvöld. Fundu þeir faliö á ýmsum
stööum í skipinu mikiö magn af
áfengi, öli, tóbaki og fleiru. Er þetta
eitt mesta smygl hvaö magn og verö-
mæti varðar sem fundist hefur viö
tollleit í skipi hér í langan tíma.
Arinbjöm var að koma úr söluferð
frá Cuxíhaven. Við tollleit í skipinu
fannst þegar eitthvaö af smyglvam-
ingi og viö nánari leit um nóttina og í
gærdag fannst enn meira magn. Var
vamingurinn falinn á fjórum stööum
í skipinu — í vélarrúmi, inni á milli
fiskikassa, undir stiga í gangi og
milli þilja í herbergi í skipinu.
Sjö menn af áhöfn skipsins hafa
viöurkennt að eiga vaminginn sem
meöal annars var 830 flöskur af víni
— stór hluti af því 96% spíri og 75%
vodki — 70 kassar af áfengum bjór,
33 karton af vindlingum, 5 videotæki,
magnarar, bílaútvarpstæki og ein
þvottavél. -klp
LÆKKUN TEKJUSKATTS
4 PRÓSENT KAUPHÆKKUN