Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR14. NOVEMBER1984. 33 XQ Bridge Vestur spilar út laufkóng í fjórum spöðum suðurs, síðan laufásnum og þriðja laufinu. { sæti suðurs var einn frægasti spilari Breta, fyrr og síðar, Maurice Harrison-Gray. Norpur * Á752 'y KD84 0 73 * DGIO VlSTUR * D643 <?7 G5 + ÁK9754 SumjR * KG98 c? Á653 0 K82 + 82 Sagnir höfðu gengið. Suður gaf. N/S á hættu. Aijmur * 10 v1 G1092 0 ÁD10964 + 63 Suður pass 2 T 4 S Vestur 1 L pass pass Norður dobl 3 T pass Austur 1T 4T pass Austur trompaði þriðja laufið með tiunni og Gray yfirtrompaði, tók síðan spaðakóng og legan kom í ljós. Austur með 10 rauð spil. Áfram spaði, nian og áttan og blindum spilað inn á hjarta- drottningu. Staðan. Nordur * Á ^ K84 O 73 Vesiur + Austur + D * C G109 0 G5 O ÁDIO ■* 975 + SUÐUK * Á65 0 K82 +------ Spaðaásinn tekinn og þegar austur kastaði tigultiu lét Harrison-Gray hjartafimmið. Spilaði síðan tígli frá blindum. Austur drap á ás og spilaði hjartagosa. Suður átti slaginn, tók tígulkóng og vann sína sögn með tígul- áttuog hjartakóng. Mér skilst að þið hafið fengið heil ósköp fyrir húsið. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvi- liöið ogsjúkrabifreiö, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Heilsugæsl^ Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Rcykjavík—Kópavogur—Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. j Skák í 4. umferð á skákmótinu í Tilburg kom þessi staða upp í skák Petrosjan, sem hat'ði hvítt og átti leik, og Miles. 58. Bd5 — Dd8 59. Bxb3 — Hel 60. Kf2 — Hhl 61. Kg2 — Hel 62. Bf2 og Miles gafst upp örfáum leikjum síðar. Önnur úrslit í 4. umferð. Sosonko- LarsenO—1, Portisch-Ljubojevic 1—0, Timman-Kasparov 1—0. Jafntefli Beljavski-Andersson, Spassky-Hiibner. Nú voru Timman og Andersson efstir með 3 v. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 9.—15. nóv. er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru 'pin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til sk’ jtis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og su .nudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar i .imsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til þans (sími 81200), enslysa-og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir Iækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdcUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUna: Alia virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaliHringsins: Kl. 15—16 alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahás Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthcimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Hann og Beethoven luku við þá „fimmtu” saman. Lalli og Lína Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. nóv. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Aörir eru sennilega ekki nógu ánægöir meö vinnu þina i dag. í pcningamálum ertu kannski of hiröulaus og ógætinn. Þetta er ekki góður dagur til að skipu- leggja cöa taka ákvarðanir. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú crt kreddukenndur gagnvart einu máicfm í dag og getur það komið nýjum kunningum illa fyrir sjónir. Þér er skemmt með einhverri nýrri afþreyingu. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þetta vcrður sérstaklega hamingjuríkur dagur og verða allir í kringum þig í góðu skapi. Hugboð og minni háttar áhættuspil borga sig. Ástarfundir eru I uppsiglingu. Nautið (21. apríl—21. maí): Fölsk áhrif verða leiörétt i dag. Þú ert sérstaklega léttur l lund og bjartsýni þín hefur smitandi áhrif á umhvernð. Ljós þitt á eftir aö skina i félagslifinu i kvöld. Tviburamir (22. mai—21. júni): Þér gefst tækifæri til aö brjótast út úr hversdagsleikanum í dag. Taktu þvi — vaninn kæfir þig. Þú þarft á að halda innihaldsrikara lífi sem gerir meiri kröfur til þín. Krabbinn (22. júnl—23. júli): Einhver innan kunningjahrings þíns reynist betri vinur en þú áttir von á. Ættingi hefur áhyggjur af heilsu. Allt bendir til þess að þú ávinnir þér fjárhagslegan ágóða. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Ekkert gott hlýzt af því að missa taumhald á skapi sínu. Stilling og hcilbrigð skynsemi verða yfir- sterkari í ágreiningi. Þú verður fyrir vonbrigðum en taktu það ekki of nærri þér. Gefðu konunni blóm. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Kjaftasögur geta valdið þér vand- ræðum í dag. Þú ert öfundaður en hafðu það að engu. Nýjar hugmyndir i sambandi við heimilið fá stuöning vina og vanda- manna. Blái liturinn er hagstæöur. Vogin (24. sept.—23. okt.): Persónuleg málcfni komast á ánægjulegt þróunarstig. Ástarlifiö og gifting er hagstæö. Fjár- hagur fjölskyldunnar fer batnandi. Á þessari stundu er bczt að ýtaekkiáeftir. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Lifið veröur ánægjulegra en undanfarið. Einhver deila sem helur orsakað rifrildi verður út- kljáð og verður þér hagstætt. En þú verður að varast allt óhóf. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þetta verður dagur óvæntrar ánægju og breytinga. Vinnufélagi eða vinur þarfnast hjálpar þinnar. Þeir sem eru i heildsölu þurfa að endurskipuleggja. Þetta verður óstöðugur timi. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð lokkandi tilboð. Bráö- iega hittir þú nýja kunningja. Glæsimenni hefur áhrif á þig og gcfur þér nýjar hugmyndir. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaöasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14-17. Amcríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubiianir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Krossgáta 1 2 3 V & 7 ] 8 - - 1 9 )O n L 12 )3 1 )7 7?T h \lb í 17- vr /9 zo fc Lárétt: 1 mynteining, 8 reiöa, 9 spýjan, 10 brjálæði, 12 beitu, 14 fljótiö, 15 drap, 16 hljóða, 17 aftur, 18 jötunn, 20 guð, 21 glens. Lóðrctt: 1 mása, 2 tíöum, 3 leynd, 4 nemur, 5 sting, 6 samt, 7 út, 11 karl- mannsnafn, 13 glápa, 15 karlmaöur, 18 þegar, 19 umdæmisstafir. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 þver, 4 hrá, 7 regin, 9 ár, 10 ali, 11 fýsn, 12 drasl, 14 kinn, 16 nár, 17 ami, 19 einn, 21 ráöir, 22 sá. Lóðrétt: 1 þraukar, 2 veldi, 3 rifa, 4 hnýsnir, 5 rás, 6 óskir, 8 girniö, 13 lána, 15nei, 18má,20ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.