Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR14. NOVEMBER1984. 21 »ttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir | Byrjunarlið Wales | — níu leikmenn sem leika með 1. deildarliðum í ensku knattspyrnunni k loknum í kvöld. W VINNAST ínapp landsliðsþjálfari nngegn Skotum Okkar maður íEnglandi Sigmundur 0. Steinarsson. Pétur fyrirliði í fyrsta skipti í kvöld gegn Wales Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaðamanni DV í Englandi: Það er ákveðið að Pétur Péturs- son, Feyenoord, verði fyrirliði islenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Wales á Ninian Park í Cardiff i kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem Pétur er fyrirliði landsliðsins. Eftir að ljóst var að Ásgeir Sigurvinsson og Atli Eðvaldsson gátu ekki komið hingað til Wales og leikið með var úr vöndu að ráða fyrir Tony Knapp. Hann valdi síöan Pétur sem fyrirliða og er Pétri sýndur mikiil heiður með þessari stöðuveitingu. -SK. Óskabyrjun Stuttgart — dugði ekki og Stuttgart og Hamburger SV gerðu jafntefii, 1-1, í gærkvöldi Frá Hilmari Oddssyni, fréttaritara DV iÞýskalandi: Þrátt fyrir óskabyrjun og mörg góð marktækifæri tókst Stuttgart ekki að sigra Hamburger SV i Bundesligunni þýsku í gærkvöldi. Leikurinn var þokkalega ieikinn af beggja liða hálfu. Stuttgart betri aðilinn í fyrri hálfleik en Hamburger í þeim síðari. Klinsmann náði forustunni á 7. mín- útu fyrir Stuttgart. Hann skoraði meö góðu skoti af tíu metra færi. Áður höfðu þeir Algöhwer og Cleasen átt mjög góð marktækifæri. Leikmenn Stuttgart sóttu mun meira í fyrri hálf- njosnar i i viðstaddur viðureign þessara iiða á I Hampden Park í kvöld í undan- I keppni heimsmeistarakeppninnar. * íslendingar lelka gegn báðum þess- | um þjóðum á Laugardalsvelli næsta - sumar. -SK.| leik og á 35. minútu átti Karl Heinz Förster hörkuskot í þverslá. Besta tækifæri Stuttgart kom þó á 39. mínútu þegar Klinsmann komst einn innfyrir vörn Hamburger. Markvöröur HSV, Stein, sem bjargaöi liðinu frá tapi, varði meistaralega. I síðari hálfleik fóru leikmenn Ham- burger að láta meira aö sér kveða. Á 20. mínútu átti Wuttke mjög gott skot að marki Stuttgart sem Rohleder varði glæsilega. Jöfnunarmark Hamborgar- anna kom síðan á 75. mínútu leiksins. Scafer urðu þá á mikil mistök í vöm Stuttgart, hann beinlínis gaf á Rolf sem var í góðu færi og skoraöi jöfnunarmarkið. Leikmenn HSV beittu rangstöðutaktik og veiddu hungraða leikmenn Stuttgart í landhelgi hvað eftir annað. Úrslit í öðrum leikjum Bundes- ligunnar urðu þau að Bayer Uerdingen vann Bayer Leverkusen 2—1. Lárus lék með Uerdingen, fékk dauðafæri undir lok leiksins en mistókst að skora. Þá vann Dortmund Braunshweig 3—1. -SK. Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaða- J manniDVíEnglandi: _ Mike England, landsliðseinvaldur I Wales, tilkynnti í gærkvöldi hvaða Iellefu leikmenn hefja leikinn gegn ís- lendingum í kvöld. Litlar breytingar Ieru á hópnum frá því að þjóðirnar léku á Laugardalsvelli. Byrjunarliö Wales verður þannig í ^kvöld: Neville Southall, Neil Slatter, Jeremy Charles, Kevin Ratcliffe, Kenny Jackett, David Pyllie, Robby James, Alan Curtis, Micky Thomas, Everton Bristol Rovers QPR Everton Watford Man. City QPR Southampton Chelsea Mark Hughes, Ian Rush, Man. Utd. Liverpool Á þessari upptalningu sést að engir aukvisar skipa welska liðið. Níu leik- menn leika í 1. deild, einn leikur í 2. deild og einn leikmaður leikur í 3. deild ensku knattspyrnunnar. -SK. 55% BONUS AFÁBYRGÐAR TRYGGINGU STRAX EFTIR 5ÁR Sjóvá vill verðlauna þá ökumenn sem ha/a ekið tjónlaust samfellt í 5 ár. A 6. ári hœkkar bónusinn í 55% af ábyrgðariðgjaldinu OGENN MEIRI OD /0 BONUS EFTIRIOÁR þegar ekið hefur verið tjónlaust samfellt í 10 ár hœkkar bónusinn í 65%. Sá bónus stendur meðan ekið er tjónlaust. Þetta er gott og sanngjarnt boð fyrir þá sem aka varlega. Tjónlaus akstur hjá öðrum vátr- yggingarfélögum kemur þér til góða hjá okkur. . . Það munar um minna. Hœgt er að flytja bifreiðartrygg- ingu til okkar sé gengið frá því fyrir 1. desember. Allar upplýsingar gefhar hjá Sjóvá í síma 82500 og hjá um- boðsmönnum w w SJOVfl TRYGGT ER VELTRYGGT 0 SJÓVÁ SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 82500 Umboösmenn um allt land Augiýsingastofan Örkin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.