Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Blaðsíða 15
Menning Menning
DV. MIÐVIKUDAGUR14. NOVEMBER1984.
Viðar Eggertsson ísýningu Egg-leikhússins 6 leikritinu Skjaidbakan kemst þangað Ifka.
með brauðstritinu. Hann hefur birt
mörg snortur ljóð í tímaritum á undan-
fömum árum, getið sér gott orð sem
þýðandi, og tekst nú á við leiksviðið.
Hugmyndin að leikriti hans um vináttu
og samskipti þeirra Esra Pound og
William Carlos Williams hefur að
geyma einn mikilsverðan kost drama-
tísks efnis, átök; þeir voru ákaflega
ólíkir menn, bæði í framkomu, lífshátt-
um og skáldskap sínum. Milli þeirra
var náið og gott samband og Williams
mátti eiga það aö fremstur fór hann í
flokki þeirra sem vörðu Pound á sinni
tíð, þegar skáldiö var sett á hæli fyrir
geðsjúka eftir hraksmánariega með-
ferð suður á Italíu í amerískum fanga-
búðum. Hugmyndin að þessu verki er
sem slík spennandi. Og þá er vinnslan
eftir.
Sannast sagna þá leysir Arni margt
í byggingu þessa leiks mjög vel, um-
gerð samræðunnar eða deilunnar milli
þeirra tveggja er dálítið tilgerðarleg
og ef vel er skoðað gamaldags: Esra
vitjar Williams — fyrst sem rödd í
bréfi, síðan holdi klæddur og sem rödd
í útvarpi, loks aftur sem rödd. 1 leikn-
um er rakin þrjátíu ára saga, mikil
örlög og grimm. Niðurskipan efnisins
er vel hugsuð, en sjálfan frumkraftinn
— skáldskapinn vantar í samtöl leiks-
ins, ekki aðeins í hugmyndir sem leita
aftur og aftur upp á yfirborðið milli
þeirra, heldur það sem meira er í talið
sjálft, orðin.
Stjóm á leiknum er líka í höndum
Áma. Hann hefur fengið sér til að-
stoðar ágæta starfskrafta: leikmyndin
er falleg og vel í anda leiksins, bún-
ingar og allur búnaöur í brúnum tónum
þegar hvítri hulu er svipt af. Þessi stíli-
sering á litaskalanum í verkinu er
mjög smekklega af hendi leyst, öllu
stillt í leikrýmið af næmu auga og
þokkalega lýst af Áma Baldvinssyni,
utan í atriðum stríöstímans þar sem
lýsing og hljóð lögðust á eitt að gera
örvæntingu skáldsins að ómarki.
Hænan og eggið
Viðar Eggertsson er frumkvöðull að
starfi Egg-leikhúss og annar aöal-
krafturinn í sýningunni sem Wilhams,
Arnór Benónýsson leikur skólabróöur
hans, Pound. Báðir em þessir piltar í
þroska sem listamenn á sínu sviði,
sumpart vegna ónógra tækifæra, sum-
part vegna of smárra tækifæra. Báðir
sýna þeir snotra hhð á sér í þessari
sýningu, en hlutverk þeirra eru því
miður of emtóna til að úr verði
persónur sem bragð er að. Margoft era
þeir kímilegir í sennum sínum, Viðar
oft fyndinn í tilsvöram og nettur í blæ-
brigðum, en það er eins og eitthvað
haldi aftur af honum. Drögin að
persónunni eru skýr og greinileg í
gegnum allan leik hans, skaplyndi
hennar og fasi en hersluna, sannfær-
inguna skortir. Arnór hefur nóga
herslu en skortú undirbygginguna, hið
smáa og nákvæma sem verður að skína
í fasi hverrar persónu. En eins og fyrr
sagði — leikrit sem hefur aUt til að
bera nema skáldskapameistann til að
kveikja í púðrinu — hefur það ekki
persónur sem leikendur geta seint gætt
lífi? Sem minir á hænuna og eggið —
hvort kom fyrst?
GEIR ANDERSEN
AUGLÝSINGASTJÖRI
lags jafnaðarmanna eða stúlknanna
í Samtökunum? Hvorugur þessara
flokka gæti svo mikið sem gegnt
snúnmgum fyrir núverandi ríkis-
stjóm, hvaö þá meira.
Að öUu samanlögðu er aUs engin
þörf breytinga á þeirri ríkisstjóm,
sem nú situr, hvorki til „útvíkkunar”
né „andUtslyftingar”. Þar er hvert
rúm skipað og það vel, og þaö er
meira en hægt er að segja um flestar
undangengnar ríkisstjómir.
Verkefni framundan
Auðvitað er mikið verk að vrnna
eftir þau áföll og sjálfskaparvíti,
sem þjóðrn hefur verið leidd út í af
ósvífinni verkalýðsforystu og ein-
staka þrýstihópum.
Ekki síst er aðhalds þörf og íhalds-
semi ef ekki á að ríða yfú önnur og
meiri holskefla en sú sem verkfall
opinberra starfsmanna var.
Það verður t.d. að standa fast á
þeúri stefnu sem mörkuð var að
lækka ekki gengi meira en um 10% á
ársgrundvelU. — Það verður að
standa föstum fótum gegn 30%
gengisfeUingu vegna fiskvinnslunn-
ar. Og það verður að standa í báöa
fætur gegn þeim aöilum, sem
opinberlega láta hafa það eftú sér,
að það geti verið „varhugavert að
hleypa erlendum gjaldeyri óheftum
Uin í landiö”, eins og Alþýðubanda-
lagsmenn era talsmenn f yrú!
Memsemdin í þessu þjóðfélagi er
ekki lengur kaup og kjör, vandamál-
ið er löngu komið út fyrú þann víg-
vöU. — Vandinn er einfaldlega sá, að
við getum ekki leyft okkur aö Ufa í
þessu landi við núverandi aðstæður,
þ.e. aö lifa um efni fram.
Það eru ekki nema 40 ár síðan við
losnuðum að fuUu undan Dönum.
Kannski var þaö mesta glappaskotið
semviðgerðum aðlosaokkurundan
þeún j afnfljótt og við gerðum?
Við Utum stundum tU Færeyinga,
þegar það passar okkur að líta þang-
að, og miða okkur við þá. En Fær-
eyingar eru enn undú Dönum. Við
skulum muna það. Við byggjum ekki
jarðgöng eins og þeir í Færeyjum.
Þeir grafa jarögöng, sem eru rúm-
lega 3 km.eins og ekkert sé — og fá til
þess íslenska verkfræðinga! En
þetta er kostað af öðram en
Færeyingum sjálfum, að stærstum
hluta.
Við beram okkur saman við
efnaðar iönaðarþjóðú. Það er sjálfs-
blekking, tU þess að réttlæta að hér
sé sjálfsagt að halda uppi menningu
og þjóðUfi á heimsmæUkvarða.
Hingaö tU hafa landsmenn látið sér
lynda, m.a. margú forystumenn
borgaraflokkanna, að láta vinstri
mönnum eftú forystuna, eða a.m.k.
tekið tiUit tU þeirra, ekki forystuna í
almennum skilningi heldur foryst-
una í því aö halda uppi áróðri fyrú
því aö þetta land okkar sé svo sér-
stakt, og þá eingöngu í augum lands-
manna sjálfra, að hér megi ekki
brydda upp á neinum þeún atvinnu-
vegi eða framkvæmdum sem aðrar
þjóðir hafa talið sjálfsagðar hjá sér,
t.d. með því að laða að erlend fyrir-
tæki, gjaldeyrismarkaði, stóriðju og
annaöíþessumdúr.
Við eigum að Uta tU annarra en
Færeyinga og þeirra sem enn eru
undir krúnu skandinavískra
„sósíalprédikara”. Líta til Sviss og
Lúxemborgar, t.d. — I Sviss era
engar námur. Aðeins hugur og hönd
að verki. Svisslendingar era mikUr
ættjarðarvinir og hafa talsverða
,,komplexa” í þeim dúr, Ukt og fleiri
smáþjóðir — en að þeim detti í hug,
að erlend fyrirtæki séu plága á þjóð-
inni. Þaðerafogfrá.
Þeú bjóða erlendum fyrirtækjum
skattfríðindi en taka af þeim
aðstöðugjald og krefjast þess, að
Svisslendingar vmni í fyrútækjun-
um. Um annað er þeim sama. Þetta
fyrirkomulag gUdir sömuleiðis í
Lúxemborg.
i I gegnum staðsetnmgu erlendra
^rirtækja skapast svo ýmis rekstur,
sem gefur enn frekar g jaldeyri í aðra
hönd og er lagður inn á banka í
viðkomandi löndum til eflingar
þarlendu atvinnuUfi. Og hvað er
rangt við þetta ? — Nákvæmlega ekki
neitt.
Það er þetta sem núverandi ríkis-
stjórn á að vinna að. Að öðram kosti
er augljóst, að þjóðlíf og framfarú
hér á landi dragast saman og land-
flótti hefst fyrir alvöru.
Það er skoðun flestra, að ekki
einungis geti núverandi rikisstjórn
setið áfram, heldur eigi hún að sitja
tU loka kjörtímabils síns.
Geú R. Andersen.
Sóknarfélagar—Sóknarfé-
lagar
Almennur félagsfundur verður í Borgartúni 6 fimmtudaginn
15. nóvember næstkomandi og hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
Nýir kjarasamningar kynntir.
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um
samningana laugardag 17. og sunnudag 18. nóvember frá kl.
9.00 árdegis til kl. 18.00 síðdegis á skrifstofu Sóknar,
Freyjugötu 27.
Komið og greiðið atkvæði, sýnið skírteini.
Stjórnin.
Félagsfundur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund um ný-
gerðan kjarasamning á Hótel Sögu (Átthagasal) miðviku-
daginn 14. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
Nýr kjarasamningur.
Félagsmenn hvattir til að f jölmenna.
Veriðvirkí V.R.
Verzlunarmannafélag Reykjavfkur.
STARFSMANNA Öll kortin er hægt ad fá tneö
SKÍRTEINI segulrák eda rimlaletri.
V't'T Ar'Qciríwv'ThJT Plöstum alls konar
fU.L'A.txS&KlKUi.im leidbeiningar og teikningar
VIÐSKIPTAKORT -------- » ■ ■ m
STIMPILKORT |_________IISKQRT
NAFNSPJÖLD Hjarðarhaga 27. Sími 2268C
Fræðslufundur
Hjartavemdar
Hjartavemd, landssamtök hjarta- og æðavemdarfélaga, er 20
ára um þessar mundir. í tilefni afmælisins heldur Hjarta-
vemd fræðslufund fyrir almenning um hjarta- og æðasjúk-
dóma, rannsóknir, lækningar og nýjungar, í Domus Medica
laugardagiim 17. nóvember 1984 kl. 14.30.
Dagskrá:
1. Þáttur Hjartaveradar í heilbrigðisþjónustunni. Dr.
Sigurður Samúelsson prófessor.
2. Rannsóknarferill Hjartavemdar og næstu verkefni. Ottó J.
Björasson töifræðingur.
3. Hvemig gengur í baráttunni við hækkaðan blóðþrýsting?
Nikulás Sigfússon yf irlæknir.
4. Dánarorsakir í hóprannsókn Hjartavemdar. Dr. Guð-
mundur Þorgeirsson læknir.
5. Nýjungar í lyfjameðferð kransæðasjúklinga. Gestur Þor-
geirsson læknir.
6. Ný tækni við hjartarannsóknir. Dr. Þórður Harðarson
prófessor.
7. Hringborðsumræður. Stjómandi: Snorri Páll Snorrason
yfirlæknir.
Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.