Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 8
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 20. NÖVEMBER1984. STRAX 26,2% STRAX í FYRSTA MÁNUÐI EFTIRINNLEGG FASTAÐ 28% ÁVÖXTUN A12MANUÐUM AUÐVITAÐ GETUR ÞÚ TEKIÐ ÚT HVENÆR SEM ER OG HALDIÐ ÓSKERTUM ÖLLUM VÖXTUM SEM ÞÚ HEFUR SAFNAÐ ÁBÓTÁ VEXTI Þegar þú leggur inn á innlánsreiHning með Abót, færðu að 5jálf5ögðu fulla 5pari5jóð5vexti á innstæðuna, en að auHi reiHnar ÚtvegsbanHinn þér Abót á vextina hvern mánuð sem líður án þess þú taHir út af reiHningi þínum. EKKI STIGHÆKKANDIÁVÖXTUN og þar með margra mánaða bið eftir hámarHinu. SKÍNANDIÁVÖXTUN STRAX ABOT A VEXTI GULLS l'GILDI ÚTVEG5BANKINN EINNBANKi.ÖLLWÓNUSTA Útlönd Rannsókn Laker- málsins bætt Reagan BandarQcjaforseti hefur fyrirskipað dómsmálaráöuneyti sínu að hætta rannsókn á gjaldþroti Laker flugfélagsins. Ráðuneytið var að rann- saka hvort 12 keppinautar Lakers hefðu bundist samtökum um að eyði- leggja flugfélag Freddy Lakers. Að sögn talsmanna dómsmálaráðu- neytisins vildi það halda rannsókninni áfram, en það lét að vilja for- setans vegna tillits til utanríkismála sem hef ðu komið málinu við. Skuggi þessa máls hvíldi yfir ákvörðun Breta nýlega að neita að leyf a 17 flugf élögum að bjóða ódýr f ar- gjöld yfir Atlantshaf. Flugfélögin, bæði bresk og bandarisk, vildu bjóða ferðir milli New York og London á sem svar- ar um 10.000 krónum. Fleiri nota pyntingar Amnesty International segist fá reglulegar skýrslur um pyntingar og slæma meðferð fanga frá meiríhluta þeirra 159 þjóða sem eiga aðild að Sameinuðu þjóðunum. A ráðstefnu í Tansaníu sögðu full- trúar Amnesty að þeir myndu leggja til við ríkisstjórnir að þær skipuðu lög- reglusveitum sínum að stöðva pynting- ar. Amnesty leggur einnig til að óháðar rannsóknir athugi kvartanir um mannréttindabrot og sett veröi tímamörk um hve lengi megi halda f anga án þess að hann f ái að hafa sam- band við umheiminn. Fatah hótar úrgöngu Leiðtogar Fatah hreyfingarinnar innan frelsissamtaka palestinumanna hafa hótað að draga Fatah úr PLO ef ekki veröur hægt að halda löglegt þing Palestínumanna á fimmtudag. Utlaga- þing Palestínumanna á aö funda þann dag en ef ekki mæta að'minnsta kosti tveir þríðju f ulltrúa er þingið ólöglegt. Helsti aðstoðarmaöur Yasser Ara- fat, formanns bæði PLO og Fatah, sagði á fundi meö Palestinumönnum að ef ekki væri hægt að halda löglegt þing myndi Fatah skæruliðahreyf ingin verða endurskipulögð og hún myndi þá framvegis starfa ein sér. Fundum þingsins hefur orðið að fresta vegna deilna innan PLO. Sýr- lendingar styðja hóp manna sem vilja bola Arafat f rá völdum. Norsktskip hlaöid maríjúana Um þrettán smálestir af marijú- ana fundust um borð í norska flutn- ingaskipinu Ramsland sem banda- ríska strandgæslan stöðvaði á mið- vikudag i síðustu viku. Skipstjórínn og fimm manna áhöfn, allt breskir menn, eru í gæsluvarðhaldi í Boston, en þangað var skipið fært til hafnar. Þaö var sagt á leiðinni frá Kanarieyjum til NovaScotia. Farmurinn er metinn til 5,2 milljóna dollara á svarta markaðn- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.