Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 29
DV. ÞREÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hreingerningar á íbúöum og stigagöngum. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. Sími 74929. Þrif, breingemingar, teppabreinsun. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Tökumaðokkur hreingemingar á ibúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Tökum einnig aö okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Rekstrarvörur. Þjónustumiðstöð fyrir hreingeminga- menn, fyrirtæki og stofnanir. Hjá Rekstrarvörum getið þið fengið allt til hreinlætis- og hreingeminga. Seljum öll bestu hreinsiefnin, jafnt íslensk sem innflutt, einnig bursta, gúmmí- hanska, moppur og fleira. Dæmi: Taski TR 103, lágfreyðandi teppa- sjampó fyrir allar tegundir teppa- hreinsivéla. Taski R20+, bónupp- leysir. Taski Brillint, akryl-bón, sem ekki gulnar og verður ekki hált. Vasko, allsherjar hreinsilögur, mjög ódýr. Indob Almaren, duft í allt handþvegið. 'Kísilhreinsir, sérstaklega ætlaður ifyrir fagmenn. Ráðgjöf — sala — þjónusta. Rekstrarvörur, Langholts- vegi 109, (í kjallara Fóstbræðra-. heimilisins, baka til) Reykjavík. Símar 31956 og 685554. Opiö 9—6 alla virka daga. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, simi 20888. Þrif, hreingemingarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjami. Þjónusta Blikksmíði. Annast alla almenna blikksmíði, þakrennur, rennubönd, niðurföll, kjölur, lofttúður, húsaviðgerðir. Tilboð eða fast verð. Njálsgötu 13b, sími 616854 e.kl. 20. Steypusögun. gerum hurðagöt og fjarlægjum veggi. Leitið tilboða. Toppsögun. Uppl. ísíma 76650. Utbeining, Kjötbankinn. Tökum að okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka og hálfa fol- aldaskrokka tilbúna í frystinn. Kjöt- bankinn, Hlíðarvegi 29 Kóp., sími 40925. Trésmiðir. Tökum að okkur alla alhliöa smiða- vinnu úti sem inni, getum bætt við okkur verkum fyrir jól. Uppl. í síma 99- 2053 eftirkl. 17.30.________________ Múrbrot. Til leigu traktorsloftpressa í múrbrot, borun og fleygun, tilboð eða tíma- vinna. Góð þjónusta. Uppl. í sima 19096. Tapað -fundið Tapast hefur rauð verkfærataska á móts við Nýbýlaveg 40, Kópavogi. Finnandi vinsamlegast hringiisima 78238. Spákonur Spáiíspil og bolla frá kl. 16—22 alla daga. Hringið í síma 82032. Strekki dúka á sama staö. Einkamál Til sölu af sérstökum ástæðum Skarðsbók ásamt vönduðum kynningarbæklingi sem hefur ekki síðra söfnunargildi. Uppl. í síma 17367 eftir kl. 19. Líkamsrækt Nýjung í sólböðum. Nú bjóðum við upp á nýja perugerð með lágmarks B-geislum. 28 peru sólarbekkir, sána, snyrtiaðstaða. Boots haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsufelli 4, garðmegin, sími 71050. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólargeislinn býður ykkur að koma í 12 skipti fyrir 750 kr. Einnig bjóðum við 20% morgunafslátt (kl. 7— 11.30). Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Kreditkortaþjónusta. Kom- ið og njótiö sólargeisla okkar. HjáVeigu. Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu ;MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá .Veigu, Steinagerði 7, sími 32194. Ath. Nóvembertilboð: 14 ljósatímar á 775, nýjar perur. Einnig bjóðum við alla almenna snyrt- ingu og seljum úrval snyrtivara, Lan- come, Lady Rose. Fótsnyrting og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, simi 72226. Ath. kvöldtimar. Sól—snyrting — sauna. 10 tímar í sól aðeins kr. 500, sterkar Bellarium perur. Andiitsböð, húöhreins- un, bakhreinsun, litanir, piokkun og ýmsir meðferðarkúrar. Fótaaðgerðir, rétting á niðurgrónum nöglum með spöng. Snyrtistofan, Skeifunni 3c, sími 31717.______________________________ Sólbær, Skólavörðustíg 3. Bjóðum upp á eina glæsilegustu að- stöðu fyrir sólbaðsiðkendur þar sem eingöngu það besta er i boöi. Nýir bekkir, nýjar perur og toppþjónusta á lágu verði. Opið alla daga. Sólbær, sími 26641. Hugsið um heilsuna ykkar. Höfum nú tekið í notkun Trimmaway (losar ykkur við aukakílóin — einnig til að styrkja slappa vöðva). Massage (sem nuddar og hitar upp líkamann og þiö losnið við aila streitu og vellíðan streymir um allan líkamann). Infrarauðir geislar (sérstaklega ætlaðLr bólgum og þeim sem þurfa sér- staklega á hita að halda við vöðva- bólgu og öörum kvillum). Læröar stúlkur meðhöndla þessi tæki jafn- framt fyrir bæði kynin, námskeið eða stakir tímar. Notum aðeins Professional tæki (atvinnutæki frá MA Intemational). Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerð með góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10 tíma kort og lausir timar. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 13—23 mánud. — föstud., 7—23 laugar- daga og sunnudaga eftir samkomu- lagi. Kynnið ykkur verðið, það borgar sig. Sólbaðsstofa HaÚdóru Bjömsdótt- ur, Tunguheiöi 12 Kópavogi, sími 44734._________________________;____ MaÚorkabrúnka eftir 5 sklpti í MA Jumbo Special. Það gerist aðeins í at- vinnulömpum (professional). Sól og sæla býður nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar em alltaf merktir frá fram- leiðanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo andútsljós, Mallorkabrúnka eftir 5 skipti. MA intemational solarium i fararbroddi síðan 1982. Stúlkumar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um að bekkirnir séu hreinir og allt eins og það á að vera, eða 1. flokks. Opið alla virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. Barnagæsla Vantar dagmömmu fyrir eins árs, eða konu sem kemur heim, hálfan daginn í vesturbæ. Uppl. í sima 18486. Getum tekið að okkur að passa börn i Breiðholti kvöld og kvöld. Erum 14 ára.Uppl. í sima 75148 Sigga, 75581 Helga, eftir kl. 17. Fyrirtæki Tökum að okkur fjármögnun við vöruútleysingar og tollskýrslugerð. Tilboð sendist DV merkt „7233”. Ökukennsla ökukennsla æfingatimar. Ef ökulist ætlið að læra, til aukinna iifstækifæra. Eg láta vil þrátt að því liggja, mitt liðsinni best er að þiggja. Eg hafa skal handa þér tíma, ef hringirðu nú í minn síma. öll aðstoð við endumýjun eldri öku- réttinda. Snorri Bjarnason, heimasimi 74975, bílasími 002-2236. ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bQ á skjótan og öruggan hátt. KennslubQl Mazda 626 árgerð ’84 með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. ökukennsla-æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bQprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. Ökukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz — Suzuki 125 bifhjól. ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Engir lágmarkstímar, aðstoða við endumýjun ökuskírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason 687666. BQasimi 002, biðjið um 2066. ökukennarafélag tslands auglýsir: Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728 Datsun 260c. Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL. ’84. s. 33309. Snorri Bjarnason, Volvo 360 GL ’84. s. 74975. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. S. 30512. Gunnar Sigurðsson, Lancer. S.77686. Guðbrandur Bogason, s. 76722. FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Kristján Sigurðsson, s. 24158-34749. Mazda 929 ’82. Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX ’84. s.72495. Reynir Karlsson, s. 20016-22922. Honda '83. Geir Þormar, Toyota Crown ’82. s.19896. Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird. s.41017. GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626 ’83. s. 73760. Olafur Einarsson, Mazda 929 ’83. S. 17284. ökukennsla-endurhæfingar-bæfnis- vottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við endumýjun eldri ökuréttinda. Kennt aUan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og ÖU prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- gUtur ökukennari. Heimasimi 73232, bQasími 002-2002. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóU og Utmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskað. Aöstoöa við endumýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, simar 21924,17384 og 21098. ökukennsla-endurhæflng. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góðgreiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. ÖkuskóU og prófgögn. Hallfríður Stefánsdóttir. Símar 81349, 19628 og 1685081. Frönsk káetuhúsgögn tU sölu. Rúm og tveir skápar, í öðrum skápnum er skrifborð. AÚt selst á 13 þús. Uppl. i síma 34199. NÆTURGRILLIÐ SÍIVII 25200 Opnum kl. 10 á hverju kvöldi Þú hringir og við sendum þér: NæturgrilUð, sími 25200. Hamborgarar, samlokur, lambakóte- lettur, lambasneiðar, nautabuff, kjúkl- ingar, gos, öl, tóbak og kinverskar pönnukökur. Visa — Eurocard. SkUti og krossar á leiði. Sendum í póstkröfu um aUt land. Marko merki, Dalshrauni 20 Hafnar- firði. Simi 54833. Ödýrir stigar. Smíðum allar gerðir stiga. Stiga- maðurinn, Sandgerði, sími 92-7631. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Nýlendu- götu 16, þingl. eign Sveins Smára Bjömssonar o.fl., fer f ram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. og Landsbanka Islands á eigntnni sjálfri fimmtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í ReykjavUt. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Grettisgötu 77, þtngl. eign Stefáns R. Baldurssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, Gjaldbeimtunnar í Reykjavík, Jóns Finnssonar hrl., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Gisla Baldurs Garðars- sonar hdl. á eigninni s jálfri f immtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Ból- staðarhlíð 33, þingl. eign Óiafíu Hannesdóttur og Sigrúnar Guðmunds- dóttur, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni s jálfri f immtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Laugateigi 29, þingl. eign Kristjáns Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættlð í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Drápuhlíð 33, þingl. eign Guðmundar J. Axelssonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hri., Útvegsbanka tslands, Gjaldheimtunnar i Reykjavfk, ólafs Gústafssonar hdl., Baldurs Guðlaugssonar hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Guðjóns Á. Jónssonar hdi. og Péturs Guðmundarsonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.