Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 36
36
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984.
Sviðsljóssð
Sviðsljósið
Sviðsljósið
DV-mynd Kristján Ari.
Fyrst brustu hjónabönd ABBA, þá
rauk Stíkkan Andersson á dyr og
nú er Benny Andersson búinn að
selja sinn hiut i Póinum sem var
bakhjari ABBA á frægðarbrautínni.
Þessu er því lokið fyrir fullt og fast
og engin hætta á að ABBA komi
saman á ný.
Kúreki norðursins
Frumleg
hugmynd?
Joan Collins, Dynasty-skessan,
hefur nú veriö ráöin til aö fara meö
aðalhlutverkið í nýjum sjónvarps-
myndaflokki. Framleiöendur mynda-
flokksins eru afar frumiegir í hugsun.
M.a. á nýja söguhetjan aö vera í mikl-
um kærleikum viö einkaritara sinn,
sem auövitað er karlmaður. Hver
getur svo sagt að kvennabarátta sið-
ustu ára hafi ekki áhrif!
jimÉ
Pamela og Sue eru nöfn sem hljóma
kunnuglega í eyrum þeirra sem grannt
fylgjast með sápuóperum. En viö
hverju er að búast þegar þessi nöfn til-
heyra einni og sömu manneskjunni?
Tvígilda stjarnan Pamela Sue Parker
leikur í Dynasty.
Kvöld við Kópavogskirkju.
Þaö er víöar en á íslandi sem
kúrekadellan heltekur menn. Norð-
menn eiga sinn Hallbjöm og heitir sá
Gunnar Fjeldheim. Innan fárra
mánaða veröur hann einnig festur á
filmu, ekki þó fyrir eigin asnaskap
heldur í Mutverki Morgans Kane. „Viö
Morgan Kane erum bræöur i andan-
um,” segir Gunnar, „og þaö vita fram-
leiðendur myndarinnar. Þess vegna
buöu þeir mér hlutverkið.” Þaö sakar
heldur ekki aö 2 milljónir eru í boöi
fyrir verkiö. Þær ætlar Gunnar aö nota
til aö byggja Kántrýbæ, aö fyrirmynd
Hallbjarnar.
Á leið i fangelsið. Treholt sogir að
lögreglan eigi eftír að óta ofan i sig
verri hlutí en þeir framreiða úr fang-
elsiseldhúsinu.
Arne Tre-
holt segir
Sviðsljós-
inu alla
söguna
Arne Treholt hefur tjáð Sviðsljósinu
bréflega að fangavist sín sé nú orðin
helvíti líkust. „Eg er eyöilagður
maður. Allir hafa svikið mig og sitja
um að ljúga upp á mig sökum. En þeir
geta ekki sannaö neitt því ég lét Rúss-
ana ekki fá neitt og þeir borguöu mér
aldrei krónu.” Bréfiö frá Treholt er
það eina sem borist hefur frá honum út
fyrir múra fangelsins í Drammen.
Munum vér síðar birta valda kafla úr
bréfinu sem allt er hiö sögulegasta.