Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 18
18 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984. Tveir r I takinu: TOYOTA CAMRY OG MAZDA 626 Ómar Ragnarsson reynsluekur Toyota Camry og Mazda 626 Furðusvipaðir en þó ólíkirl 0g hefur selst töluvert af þeím, m.a. til Þessir tveir bílar hafa nú veriö á leigubílstjóra, enda bjóða þeir upp á markaönum hér á landi siöan í fyrra ágætisrýmimiðaðviðstærð. Engu er likara en þeir hjá Mazda og Toyota hafi njósnað hvorir um aðra meðan á hönnun þessara bíla stóö þvi að ekki er nóg með að þeir séu af svip- aðri stærð heldur er boðið upp á þá í furðulíkum „týpum" eða útfærslum. Nokkuð er nú um liðið síðan gripið Einkum eru „hatchback" eða fimm var í þessa bíla og verður hér aðeins dyragerðirnarlíkarogeruþærhvorar stiklað á stóru um kynnin af þeim. tveggju með lægra þaki en „sedan" Mazda-bílunum var ekið fyrst og fljót- eða skottbílarnir. lega f annst manni vera hægt að kveða 20 OG 30 LTR. VATNS- OG RYKSUGUR A AFBRAGÐS VERÐI ERU NÚ FYRIRLIGGJANDI. Skeljungsbúðin Síöumúla33 símar 81722 og 38125 SetiðafturíToyota Camry.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.