Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 6
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Tölvukönnun: IBM PCIÞRIÐJA SÆTI Ur 60 tölvugeröum voru valdar 10 mest seldu tölvurnar til samanburðar. Eiginleikar, útlit og gæöi voru borin saman viö verö þeirra. Niðurstööurnar voru undraverðar. Þær tölvur sem best seljast á heimsmarkaði í dag urðu ekki á toppnum i könnuninni og heldur ekkinúmertvö... PC (personal computer) eöa einka- tölva þýðir tölva sem verið getur á skrífborði forstjórans og kemur alveg í staö pappira. Þær tíu einkatölvur sem valdar voru eru tölvur af svipaðri stærð. Tölv- ur hafa svo mörg mismunandi ein- kenni að erfitt er að skera úr um „bestu" tölvuna. í þessarí könnun eru hinum mismunandi eiginleikum tölv- anna gefin stig frá einum og upp i tíu, þar sem einn er lægstur og tíu hæst. IBM í þriðja sæti Hvaða tímarit sem setur ekki eina heldur tvær tölvugerðir ofar IBM PC hlýtur að vera að stofna til vandræða. Vegna þess að könnunin var unnin með þaö f yrir augum að útrýma hugsanleg- um skoöunum til f ullnustu komu heild- arniöurstöðurnar á óvart. Ekki kom einungis á óvart aö IBM PC var í þríðja sæti heldur einnig að úreltar tölvur eins og Apple II hlutu svo háa einkunn, i samanburði við til dæmis HP150 og Wang Professional. Verð var að sjálfsögðu mjög stór þáttur i einkunnagjöfinni. Macintosh lenti i fyrsta sæti því með þvi að kaupa hana fæst mest fyrir peningana. Þrátt fyrir að IBM hafi marga góða kosti er hún á of háu verði miðað við aðrar tölv- ur. En ef IBM lækkar verðið, eins og byrjað er á nú, mun IBM PC verða besta tölvan f yrir hagstæðasta verðiö. Verðið olli hárrí einkunn Decision Mate og Apricot og einnig lágri ein- kunn HP150 og Wang Professional. Ef verðþættinum hefði alveg verið sleppt hefði IBM orðið númer eitt og þar á eft- ir Apricot. Macintosh og HP 150 voru saman í þriðja sæti og Wang í f jórða sæti. Mikilvægt er að niðurstöður séu ekki misskildar. Mikilvægi eikunnanna fer eftir þörfum hvers og eins. Þó að Macintosh sé talin vera bestu kaupin hjálpar hún samt ekki ef til þarf ein- hver sérstök forrit sem virka aðeins í IBMPC. Niðurstöður 1. sæti: Macintosh Apple Til venjulegra og reglulegra nota er Macintosh sérstaklega góð. Markmið Apple var að framleiða ódýrarí og minni tölvu sem hefur sömu eiginleika og hin þekkta gerð Lisa. Macintosh býður upp á margt það sama og Lisa en á helmingi lægra verði. örtölva Macintosh er tvisvar eða þrisvar sinnum sterkari en IBM PC. Hún hefur hærri greiningu, meiri hraða og gerir notendum kleift að út- búa betra myndmál en gengur og ger- ist og er 400 pundum ódýrari en IBM PC. Mikilvægastur er pó hinn full- komni hugbúnaöur og er hún auðveld i notkun og auðvelt er að læra á hana. Fyrir eins kerfi og í IBM þyrfti að kaupa heilt litmyndaspjald og litaskjá og borga 400 pundum meira, en þó er það kerfi ekki eins fljótt að vinna eöa í liilliíiiii 3.IBMPC. eins auðvelt i meðförum. Hugbúnaðurinn er aðalgallinn í þessu lága verði. Til að geta notast við Macintosh kerfið þarf að bæta veru- lega og endurskrifa notkun hugbúnað- arins. Macintosh hefur sitt eigið viimu- kerfi, og gæti það þá verið óháð öörum smátölvuhugbúnaði sem gerður er fyrirlBMPC. Hins vegar eru um 80 hugbúnaðar- salar á sama máli um að breyta þurfi hugbúnaðinum fyrir Macintosh og þar sem Apple er eina fyrirtækið sem lík- legt er til að keppa við IBM í smátölvu- bransanum stefnir allt í þá átt. Macintosh er á eftir IBM PC og öðr- um einkatölvum í sveigjanleika á notk- un hugbunaðar, svo og í fylgihlutum. I heild býður Macintosh upp á einstætt útlit, fljóta vinnu, góðan hugbúnað og annan besta seljanda í heimi — bestu kaupsemvölerá. 2. sæti: Apricot Apricot var tekið með mikilli eftir- væntingu er hún fyrst kom á markað- inn 1983 og var hún þess virði — einstök samsetning af lítilli tölvu, góðir eigin- leikar og lágt verð. Apricot og Sirius hafa gert ACT stærsta seljanda á sviði smátölva í Bretlandi. Apricot er lítil og meðfærileg. Hún notar hinu fljótu „Intel 8086" ör- tölvu og hefur 256 KB RAM sem stand- Werðkönnun á Akureyri og nágrenni: Verðmunurinn minni en áður Neytendafélag Akureyrar og nágrennis gerði nýlega verðkönnun í 10 matvöruverslunum. Tvær þessara verslana eru fyrir utan Akureyri, ein á Svalbarðseyri og önnur á Dalvík. Könnuninn fór fram í lok október og var kannað verö á allt að 20 vörum í þessum verslunum. I þessari könnun kom i ljós að munur á samanlögðu verði var aö þessu sinni minni en oft áður. Saman- lagt verð á 20 vörutegundum í fimm af þessum verslunum var á bilinu frá 1137,75 - 1209,10 krónur. Munurinn er 6,3 prósent. Lægst var þetta verð í KEA við Byggðaveg og hæst í KEA við Höfðahlíð. Þá var einnig samanlagt verð á 16 vörutegundum borið saman og munaði þá 9,5 prósentum á lægsta og hæsta verði. Dýrastar voru þessar vörur á Svalbarðseyri og ódýrastar í Hagkaupi á Akureyri. I meðfylgjandi töflu er strikað undir lægsta verðið. 1 9 tilfellum reyndist vöruverð vera lægst í KEA við Hrisa- lund og KEA við Byggðaveg. Næst á eftir þessum verslunum kom Hagkaup með 5 lægstu verð á einstökum vö'ru- tegundum APH. Vara •Nýmjólk •Jógúrt m. ávöxtum •Smjörvi •Rækjuostur •Súkkulaóiís • Sojabrauó s.neitt Karamellukaka Mjólkurkex Frón Lísukex (Holt) • Lambalæri l.fl. •Hangiálegg sneitt, ódýrasta tegund Hvitkál Gulrætur Sykur • Egg •Bragakaffi; gulur pk Magn Hagkaup. 11 23,30 1/2 1 400 g 250 g 1 1 1 stk 1 stk 1 pk 1 pk 1 kg 100 g 1 kg 1 kg 2 kg 1 kg 250 g 35,00 72,70 46,90 60,50 37,00 80,50 36,60 34,10 196,50 6 4,34 SS 51,20 64,00 23,00 99,00 31,30 Rúsinur, ódýrasta teg 250 g 36,70 •Kakó, Flóra 400 g 65,90 •Alpa jurtasmjörl. 400 g 54,90 Jarðarb.grautur, Aldin 11 43,30 Þurrger 1 bréf •Perur nióursoónar, ódýrasta tegund • Rækjur i boxi, Arver •Bakaóar baunir ORA Klósettpappir Papco •Dömubindi Camelia 11,8 g 9,50 1/1 ds 49,95 250 g 61,80 1/2 ds 34,10 2 rl. 20,80 10 stk. 27,90 KEA Hrisal. 23, 30 35, ,00 72, ,70 KEA Sunnuhlið 23,30 35,00 72,70 46,90 69,00 37,00 80,50 31,30 1) 193,10 KEA Byggðav. 23,30 35,00 72,75 46,90 69,00 37,00 80,50 35,20 31,30 1) 181,60 KEA Höfóahl, 23,30 35,00 80,05 46,90 69,00 37,00 80,50 44,00 40,85 181,60 Búrió 23,30 35,00 80,00 37,00 80,50 45,90 38,50 166,20 MM Kaupangi 23,30 35,00 73,40 46,90 69,00 37,00 80,50 44,10 193,10 KSÞ Svaib.eyri 23,30 35,00 80,00 46,90 69,00 37,00 80,50 44,65 40,85 196,50 6 3jJ8__KEA 63,78 KEA 63,78 KEA 63,78 KEA 67,00 2) 63,78 KEA 29,75 44,80 29,00 99,00 30,45 23,10 64,85 54,20 51,10 11,10 58,75 69,00 44,40 19,90 29,25 55,20 99,00 33,00 45,40 56,65 49,25 53,20 53,20 87,00 33,05 42,40 76,30 53,00 11,10 66,60 68,25 65,30 69,30 69,00 4) 116,00 5) 44,40 41,25 41,90 45,30 G) 22,95 cij 22,95 9) 32,50 — 32,05 KEA Dalvik 23,30 35,00 73,35 46,90 69,00 37,00 Brynja 23,30 3 5,00 76,70 _______V 69,00 37,00 38,30 44,10 35,55 39,95 193,10 196,50 65,80 KSÞ 63.78 KFA 51,20 56,85 29,70 99,00 29,70 76,30 59,50 51,10 78,50 78,65 6) 45,05 32,00 51,20 29,60 115,20 31,40 22,75 64,85 54,55 51,10 11,10 32,50 114,00 33,50 36,00 56,65 57,70 77,35 62,20 7)63,006) 44,40 42,50 20,35 23,00 <¦)) 32,50 Samanlagt veró á 16 teg. : 961,10 973,05 990,70 982,70 1030,65 988,10 1052,20 1004,25 Hlutfallslegur samanb. lægsta veró = 100 100,0 101,2 103,1 102,3 107,2 102,8 109,5 104,5 Samanlagt verð á 20 teg.: 1150,30 1139,40 1159,00 1137,75 Hlutfallsl. samanburður, lægsta verð =100 101,1 100,1 101,9 100,0 1209,10 106,3 1187,15 104,3 Skýringar: 1) Tilboó 2) Framleiðandi Búrið 3)200 g 4) Pakkað i plastpk. 5)Isstöðin Garði 500 g 6) Rækjuvinnslan Skagaströnd 7) Söltunarfélag Dalvikur 8) 4 rúllur 9) Duplex Luxo .1 j. .,;v1BÍUJ;jn3£]

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.