Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Síða 6
6 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984. 3 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Tölvukönnun: IBM PCIÞRKMA SÆTI Ur 60 tölvugerðum voru valdar 10 mest seldu tölvurnar til samanburöar. Eiginleikar, útlit og gæði voru borin saman við verð þeirra. Niðurstöðumar voru undraverðar. Þær tölvur sem best seljast á heimsmarkaði í dag urðu ekki á toppnum í könnuninni og heldur ekkinúmertvö... PC (personal computer) eöa einka- tölva þýðir tölva sem verið getur á skrifborði forstjórans og kemur alveg í stað pappíra. Þær tíu einkatölvur sem valdar voru eru tölvur af svipaðri stærð. Tölv- ur hafa svo mörg mismunandi ein- kenni aö erfitt er að skera úr um „bestu” tölvuna. I þessari könnun eru hinum mismunandi eiginleikum tölv- anna gefin stig frá einum og upp í tíu, þar sem einn er lægstur og tíu hæst. IBM í þriðja sæti Hvaöa tímarit sem setur ekki eina heldur tvær tölvugerðir ofar IBM PC hlýtur að vera að stofna til vandræða. Vegna þess að könnunin var unnin með þaö f yrir augum að útrýma hugsanleg- um skoðunum til fullnustu komu heild- arniðurstöðumar á óvart. Ekki kom einungis á óvart aö IBM PC var í þriðja sæti heldur einnig að úreltar tölvur eins og Apple II hlutu svo háa einkunn, i samanburöi við til dæmis HP150 og Wang Professional. Verð var að sjálfsögðu mjög stór þáttur i einkunnagjöfinni. Macintosh lenti í fyrsta sæti því með því aö kaupa hana fæst mest fyrir peningana. Þrátt fyrir að IBM hafi marga góða kosti er hún á of háu verði miðað við aðrar tölv- ur. En ef IBM lækkar verðið, eins og byrjað er á nú, mun IBM PC verða besta tölvan fyrir hagstæöasta verðið. Verðið olli hárri einkunn Decision Mate og Apricot og einnig lágri ein- kunn HP150 og Wang Professional. Ef verðþættinum hefði alveg verið sleppt hefði IBM orðið númer eitt og þar á eft- ir Apricot. Macintosh og HP 150 voru saman í þriðja sæti og Wang í fjórða sæti. Mikilvægt er aö niðurstöður séu ekki misskildar. Mikilvægi eikunnanna fer eftir þörfum hvers og eins. Þó að Macintosh sé talin vera bestu kaupin hjálpar hún samt ekki ef til þarf ein- hver sérstök forrit sem virka aðeins í IBMPC. Niðurstöður 1. sæti: Macintosh Apple Til venjulegra og reglulegra nota er Macintosh sérstaklega góð. Markmið Apple var aö framleiða ódýrari og minni tölvu sem hefur sömu eiginleika og hin þekkta gerð Lisa. Macintosh býður upp á margt þaö sama og Lisa en á helmingi lægra verði. örtölva Macintosh er tvisvar eða þrisvar sinnum sterkari en IBM PC. Hún hefur hærri greiningu, meiri hraða og gerir notendum kleift að út- búa betra myndmál en gengur og ger- ist og er 400 pundum ódýrari en IBM PC. Mikilvægastur er þó hinn full- komni hugbúnaður og er hún auðveld i notkun og auðvelt er aö læra á hana. Fyrir eins kerfi og í IBM þyrfti að kaupa heilt litmyndaspjald og litaskjá og borga 400 pundum meira, en þó er það kerfi ekki eins fljótt að vinna eða 3. IBMPC. eins auðvelt í meðförum. Hugbúnaðurinn er aðalgallinn í þessu lága verði. Til að geta notast við Macintosh kerfið þarf að bæta veru- lega og endurskrifa notkun hugbúnað- arins. Macintosh hefur sitt eigið vinnu- kerfi, og gæti það þá verið óháð öðrum smátölvuhugbúnaði sem gerður er fyrir IBMPC. Hins vegar eru um 80 hugbúnaðar- salar á sama máli um að breyta þurfi hugbúnaöinum fyrir Macintosh og þar sem Apple er eina fyrirtækið sem lík- legt er til að keppa við DBM í smátölvu- bransanum stefnir allt í þá átt. Macintosh er á eftir IBM PC og öðr- um einkatölvum í sveigjanleika á notk- un hugbúnaðar, svo og í fylgihlutum. 1 heild býður Madntosh upp á einstætt útlit, fljóta vinnu, góðan hugbúnað og annan besta seljanda í heimi — bestu kaupsemvölerá. 2. sæti: Apricot Apricot var tekið með mikilli eftir- væntingu er hún fyrst kom á markað- inn 1983 og var hún þess virði — einstök samsetning af lítilli tölvu, góðir eigin- leikar og lágt verð. Apricot og Sirius hafa gert ACT stærsta seljanda á sviði smátölva í Bretlandi. Apricot er lítil og meðfærileg. Hún notar hinu fljótu „Intel 8086” ör- tölvu og hefur 256 KB RAM sem stand- Verðkönnun á Akureyri og nágrenni: Verðmunurinn minni en áður nágrennis gerði nýlega verðkönnun í 10 matvöruverslunum. Tvær þessara verslana eru fyrir utan Akureyri, ein á Svalbarðseyri og önnur á Dalvík. Könnuninn fór fram í lok október og var kannað verð á allt að 20 vörum í þessum verslunum. I þessari könnun kom í ljós aö munur á samanlögöu verði var að þessu sinni minni en oft áður. Saman- lagt verð á 20 vörutegundum í fimm af þessum verslunum var á bilinu frá 1137,75 — 1209,10 krónur. Munurinn er KEA við Byggðaveg og hæst í KEA við Höfðahlíð. Þá var einnig samanlagt verð á 16 vörutegundum borið saman og munaði þá 9,5 prósentum á lægsta og hæsta verði. Dýrastar voru þessar vörur á Svalbarðseyri og ódýrastar í Hagkaupi á Akureyri. I meöfylgjandi töflu er strikaö undir lægsta verðið. I 9 tilfellum reyndist vöruverð vera lægst í KEA við Hrísa- lund og KEA við Byggðaveg. Næst á eftir þessum verslunum kom Hagkaup með 5 lægstu verð á einstökum vöru- tegundum 6,3 prósent. Lægst var þetta verð í APH. Vara Magn Hagkaup KEA Hrisal. KEA KEA Sunnuhlið Byggóav. KEA Höfðahl. Búrió MM Kaupanqi KSÞ Svaib. ev- ri KEA Dalvik Brynja •Nýmjólk 1 1 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30 •Jógúrt m. ávöxtum 1/2 1 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 3 5,00 •Smjörvi 400 g 72,70 72,70 72,70 72,75 80,05 80,00 73,40 80,00 73,35 76,70 •Rækjuostur 250 g 46,90 46,90 46,90 46,90 46,90 — 46,90 46,90 46,90 — • •Súkkulaóiis 1 1 60,50 69,00 69,00 69,00 69,00 — 69,00 69,00 69,00 69,00 •Sojabrauó sneitt 1 stk 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 Karamellukaka 1 stk 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 -- — Mjólkurkex Frón 1 pk 36,60 35,20 — 35,20 44,00 45,90 44,10 44,65 38,30 44,10 Lisukex (Holt) 1 pk 34,10 33,90 31,30 1) 31,30 1) 40,85 38,50 — 40,85 35,55 39,95 • Lambalæri l.fl. 1 kg 196,50 193,10 193,10 181,60 181,60 166,20 193,10 196,50 193,10 196,50 •Hangiálegg sneitt, ódýrasta tegund 100 g 64,34 SS 63,78 KEA 63,78 KEA 63,78 KEA 63,78 KEA 67,00 2) 63.78 KEA 65,80 KSÞ 63.78 KEA -- Hvitkál 1 kg 51,20 49,70 44,80 38,40 48,30 55,20 53,20 51,20 Gulrætur 1 kg 64,00 49,70 — 51,20 69,00 — 53,20 56,85 51,20 — Sykur 2 kg 23,00 29,00 29,00 26,45 34,10 — — 29,70 29,60 32,50 • Egg 1 kg 99,00 99,00 99,00 99,00 115,20 99,00 87,00 99,00 115,20 114,00 • Bragakaffi, gulur pk 250 g 31,30 28,00 30,45 28,00 33,05 33,00 33,05 29,70 31,40 33,50 Rúsinur, ódýrasta teg 250 g 36,70 16,25 1) 23,10 16,25 1) 27,00 45,40 42,40 — 22,75 36,00 •Kakó, Flóra 400 g 65,90 64,85 64,85 3 4,40 i) 76,30 — 76,30 76,30 64,85 — •Alpa jurtasmjörl. 400 g 54,90 54,20 54,20 51,90 56,65 56,65 53,00 59,50 54,55 56,65 Jaröarb.grautury Aldin 11 43,30 43,40 51,10 42,30 — 49,25 — 51,10 51,10 — Þurrger 1 bréf 11,8 g 9,50 9,45 11,10 11,10 11,10 — — — 11,10 — •Perur nióursoónar, ódýrasta tegund 1/1 ds 49,95 56,60 58,75 63,00 66,60 68,25 65,30 78,50 57,70 77,35 • Rækjur i boxi, Arver 250 g 61,80 62,10 69,00 69,00 69,30 69,00 4) 116,00 5) 78,65 6) 62,20 7)63,006) •Bakaóar baunir ORA 1/2 ds 34,10 37,75 44,40 44,40 44,40 41,25 41,90 4 5,05 44,40 42,50 Klósettpappir Papco 2 rl. 20,80 19,90 19,90 19,90 45,30 G) 22,95 o) 22,95 9) — 20,35 2 3,00 cj •Dömubindi Camelia 10 1 stk. 29,75 29,25 29,25 32,50 32,05 32,00 32,50 •Samanlagt veró á 16 teg. : 961,10 973,05 990,70 982,70 1030,65 988,10 1052,20 1004,25 Hlutfallslegur samanb. lægsta veró = 100 100,0 101,2 103,1 102,3 107,2 102,8 109,5 104,5 Samanlagt verö á 20 teg.: 1150,30 1139,40 1159,00 1137,75 1209,10 1187,15 Hlutfallsl. samanburður, lægsta verð = 100 101,1 100,1 101,9 100,0 106,3 104,3 Skýringar: 1) Tilboó 2) Framleióandi Búrió 3)200 g 4) Pakkaó i plastpk. 5)Isstööin Garði 500 g 6) Rækjuvinnslan Skagaströnd 7) Söltunarfélag Dalvikur 8) 4 rúllur 9) Duplex Luxo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.