Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Síða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. NOVEMBER1984. 17 tQfi ÚTBOÐ Q M Áburðarverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboðum í skurðgröft og lögn ca 1.775 m af 6” plastpípum fyrir neysluvatn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofunni gegn kr. 500 skila- tryggingu. Tilboðum skal skilað til Áburðarverksmiðjunnar fyrir kl. 11 þann 28. nóvember 1984. Áburðarverksmiðja ríkisins. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1984 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byr jað- an virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mán- uð, talið frá og með 16. desember. 19. nóvember 1984. Fjármálaráðuneytið. AUGLÝSIR joggingfatnað úrvali Fí 3 E s Laugavegi 41. Sími 22566. Póstsendum. Algengustu geröireru nú fynrliggjandi Skeljungsbúðin < Andrews hitablásarar fyrirgaseðaolíu eru fáanlegir í fjölmörgum stærðumoggerðum Síðumúla33 símar 81722 og 38125 fal Urval STÆRRA HEFTI Á NÆSTA BLAÐSÖLU- STAÐ. ^ HRESS OG ENDURNÆRÐ - HVERN DAG Þafl er stórkostlegt að vakna á hverjum morgni hress og endurnærður. Til þess að það sé mögulegt þarf góða dýnu sem aðlagar sig likamanum og styður vel við á réttum stöðum, eins og Latex-dýnan frá Dunlopillo og Lystadún. Flestir þeir sem reynt hafa mæla með Latex-dýnunni sem þvi besta. Hún er ekki of hörð og ekki of mjúk. Með Dunlopillo Latex- dýnunni frá Lystadún færðu betri nætursvefn. merkið sem tryggir fyrsta flokks vöru. Dunlopillo rúmbotn, sem byggður er upp af beinum, fjaðrandi rimum, eykur hæfni dýnunnar til að fylgja eftir ávölum línum líkamans. Dunlopillo rúmbotn er til i ýmsum stærðum og hann má fá í flest rúm. Dunlopillo koddarnir tryggja djúpan og afslappandi svefn. Latex koddarnir eru ofnæmisprófaðir og tilvaldir fyrir þá sem þjást af asma, heymæði efla migreui. Dunlopíllo LYSTADÚNVERKSMIÐJAN, SÍMI84655 Á Akureyri: Húsgagnaversl. Augsýn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.