Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR 23. NOVEMBER1984. 5 Pólitík getur lagst í ættir — segir Hannibal Valdimarsson um f ormannskjör sonar síns „Þaö getur vel veriö að pólitík sé smitandi og leggist í ættir. Eg haföi þó ekki bein áhrif á skoöanir minna barna. En þau ólust auövitaö upp i pólitísku umhverfi.” Þetta sagöi Hannibal Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaöur og formaöur Alþýðu- flokksins, er DV sló á þráöinn til hans vestur í Selárdal í tilefni af því aö sonur hans, Jón Baldvin, hefur nú fetað í fórspor föður síns sem formaður Alþýöuf lokksins. Þaö er margt líkt um feril þeirra feöga. Báöir voru þeir skólastjórar á Vestfjöröum, báöir voru þeir rit- stjórar Alþýðublaösins um tíma, alþingismenn og nú formenn Alþýðu- flokksins. Báðir hafa þeir þótt rekast illa í flokkum. Þeir voru í Alþýöu- flokknum en fóru yf ir í Alþýðubanda- lagið áriö 1956 eftir aö Hannibal haföi veriö sparkaö sem formanni Alþýðu- flokksins. Hannibal var formaður Alþýðubandalagsins er hann sagöi sig úr því árið 1967 og stofnaði Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Þaöan hélt Jón Baldvin aftur inn í Alþýöuflokkinn eftir aö Samtökin lögöust niöur, en Hannibal segist ekki vera í neinu flokksfélagi. „Eg var víst í flokksfélagi Alþýöu- flokksins á Isafirði þvi að ég var ekki rekinn úr því formlega. En ég er víst búinn að fyrirgera rétti mínum þar fyrir löngu þar sem ég hef ekki greitt félagsgjöld,” sagöi Hannibal í samtali við DV. ,,En ég hef alla ævi verið jafnaöarmaður. ” Það er ekki einsdæmi aö for- mennska í íslenskum stjómmála- flokki erfist frá föður til sonar. Steingrímur Hermannsson, forsætis- ráðherra og formaöur Framsóknar- flokksins, er sonur Hermanns Jónas- sonar, fyrrverandi forsætisráðherra, sem var formaður þess flokks á ámnum 1944 til 1962. ,,Eg fagna því aö hann var kjörinn og treysti honum hiö besta,” sagöi Hannibal um kjör sonar sins. Hann neitaði því aö hafa staðiö aö baki honum er hann ákvað aö bjóöa sig fram. „Eg var hér í Selárdal og kom þarhverginærri.” Hannibal Valdimarsson, fyrr- verandi formaður Alþýðuflokks- ins 1952 til 1954, Alþýðubanda- lagsins 1956 til 1968 og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1969 tii 1974. Hannibal sagðist ánægöur með hvernig Kjartan Jóhannsson tók úr- slitum kosninganna- ,Kjartan stækkaöi mikiö í mínum augum við þetta,” sagöi Hannibal. Stefán Jóhann Stefánsson rauk hins vegar á dyr þegar ég var kosinn áriö 1952 og flestir í miöstjórninni fylgdu í fótspor hans. Þaö var mjög ógæfusamlega staðið að þvi, en nú var þetta eins fé- lagslegt og æskilegt er í lýðræðis- sinnuöum flokki.” Hannibal var spurður hvernig honum litist á að Alþýöuflokkurinn væri nú aö verða minnstur islenskra stjómmálaflokka. „Þetta er hörmu- legt því hafi nokkum tíma verið þörf á flokki meö þjóöfélagslegan jöfnuð aö pólitísku markmiöi þá er það nú,” sagði Hannibal Valdimarsson. -ÓEF. ísafold hættir að koma út Vikublaðið Isafold, sem gefiö hefur verið út af Ásgeiri Hannesi Eiríkssyni og eigendum Isafoldarprentsmiöju, er um sinn hætt aö koma út. „Sá 200 þúsund króna höfuðstóll, sem viö lögöum fram í upphafi, er búinn og við emm að athuga hvort við viljum leggja fram meira fé eöa fá aöra til liðs við okkur,” sagöi Ásgeir Hannes í samtali viö DV. Aö sögn hans liggur ekki fýrir hvort eða hvenær blaðiö kemur út aftur en athuganir hafi sýnt að blaðið hafi ekki selst í því upplagi sem þeir hafi miðaö út- reikninga sina viö. Blaðiö var prentað í 10 þúsund eintökum og hafa 3 tölublöö komið út. Að sögn Ásgeirs Hannesar var við þaö miöaö aö blaðið seldist i minnst 6 þúsund eintökum. „Utgáfan hefur ekki sýnt tap en höfuðstóllinn er bara búinn. Þetta blað veröur ekki rek- iö eins og sjávarútvegurinn,” sagði hann. Við Isafold voru starfandi fjórir starfsmenn í fullu starfi og fá þeir greidd laun fram til mánaðamóta. -ÓEF. VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT í AÐ LÆKKAIÐGJÖLD BIFREIDATRYGGINGA? KOMDU ÞÁ TIL UDS VIÐ OKKUR 50% EFTIR AÐEINS 3 ÁR! í tilefni 20 ára afmælis Hagtryggingar veitum við nú 50% afslátt af ábyrgðartryggingu eftir aðeins 3ja áratjónlausan akstur, 55% eftir 5 ár og 65% eftir 10 ár. Eftirtjónlausan akstur í 10 ár samfellt fellur iðgjaldið niður á 11. ári. EIGUM VIÐ EKKISAMLEIÐ? Þú getur gengið til liðs við okkur fyrir 1. des. Við verðum öflugri og áhrifameiri með hverjum bifreiðaeigandasem tryggir hjá okkur. Þú flytur réttindi þín hjá öðru vátryggingar- félagi með þér til okkar. Hafðu samband sem fyrst, símiokkarer68-55-88. Enn fremurveita umboðsmenn allar upplýsingar. TAKTU TRYGGINGU - EKKIÁHÆTTU HAGTRYGGHVG HF Suóurlandsbraut 10,105 Reykjavík, sími 685588. f Toyota NOTAÐIR BÍLAR TIL SÖLU Toyota Tercel Toyota Cressida Toyota Cressida stw. Saab 99 Toyota Carina Toyota Cressida dísil Toyota Corolla 1,6L Toyota Corolla Toyota Corolla GL Toyota Hiace dísil Toyota Cressida Daihatsu Charade árg. 1982 ekinn 43.000 km árg. 1978 ekinn 77.000 km árg.1978 ekinn 98.000 km árg. 1980 ekinn 91.000 km árg. 1981 ekinn 45.000 km árg.1982 ekinn 156.000 km árg. 1976 ekinn 49.000 km árg. 1979 ekinn 93.000 km árg. 1982 ekinn 50.000 km árg. 1982 ekinn 63.000 km árg. 1980 ekinn 105.000 km árg. 1981 ekinn 69.000 km verð kr. 250.000 drapplitur verð kr. 195.000 grænn verð kr, 180.000 brúnn verð 250.000 grænn verð 250.000 blár verð 295.000 drapplitur verð 115.000 vínrauður verð 130.000 gulur verð 260.000 drapplitur verð 450.000 blár verð 240.000 drapplitur verð 185.000 vínrauður TOYOTA dfgs Nýbýlavegi 8 200Kópavogi S. 91-44144 Opið á laugardögum kl. 13 til 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.