Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 23. NOVEMBER1984. 37 Eins og sjá má hér á síðunni er aðeins einn Reykjavíkurlisti aö þessu sinni og því miður mun svo verða framvegis. Ástæðan fyrir þessu er að vinsældalisti rásar 2 verður héðan í frá valinn það seint á fimmtudögum að hann nær ekki inn á síöuna okkar í tíma. Duran Duran heldur enn stöðu sinni á toppi Þróttheima- listans og er vís til að sitja þar áfram enn um sinn, slíkar eru vinsældir þessarar hljómsveitar hérlendis. önnur lög sem kynnu að keppa við Duran um efsta sætið eru lög Chaka Khan, UB40 og Seandal. Chaka Khan er enn í efsta sæti breska listans en það má mikiö vera ef hún verður ekki fallin í næstu viku. Þar geysast nú tvö lög upp listann, annaö með Nik karlinum Kershaw og hitt með þeim skötuhjúunum í Eurythmics. Einnig er vert að veita athygli gömlu brýnunum í Chicago sem eru á uppleið á listanum. Og öfugt viö breska listann, þar sem alltaf eru einhverjar hræringar, er banda- ríski listinn lognmollan ein, ekkert nýtt lag inn á topp tíu. -SþS- ...vinsælustu lögin AMSTERDAM 1. (1) PURPLE RfllN Pr’mce 2. 12} FREEDOM Wham! 3. 16) WHEN THE RAIN BEGINS TO FALL Jerome Jackson/Pia Zadora 4. (4) PRIVAT DANCER Tina Turner 5. (3) I JUST CALLED TO SAY I LOVE YOU Stevie Wonder 6. (9) THEBELLEOFST.MARK Sheila E. 7. (5) THEWARSONG Cuhure Club 8. (10) LOST IN MUSIC Sister Sledge 9. (8| IFEELFORYOU Chaka Khan 10. ( —) THE WILD BOYS Duran Duran LONDON 1. (1) I FEEL FOR YOU Chaka Khan 2. (3) I SHOULD HAVE KNOWN BETTER Jim Diamond 3. (2) THEWILD BOYS Duran Duran 4. (5) NEVER ENDING STORY Limahl 5. (17) THE RIDDLE Nik Kershaw 6. 16) CARIBBEAN QUEEN - Bílly Ocean 7. (24) SEXCRIME Eurythmics 8. 111) HARD HABIT TO BREAK Chicago 9. (4) FREEDOM Wham! 10. 17) THE WANDERER Status Quo REYKJAVÍK 1. (1) THE WILD BOYS Duran Duran 2. (5) I FEEL FOR YOU Chaka Khan 3. (4) PRIDE (IN THE NAME OF LOVE) U2 4. (7) BLUEJEAN David Bowie 5. (3) THEWARSONG Cuhure Club 6. (•) IFIT HAPPENS AGAIN UB40 7. (-) THE WARRIOR Scandal Featuring Patty Smyth 8. (10) DRIVE The Cars 9. 18) CARIBBEAN QUEEN Billy Ocean 10. (2) FREEDOM Wham! NEW YORK 1. (1) WAKE ME UP BEFORE YOU GO GO Wham! 2.2) PURPLERAIN Prince 3.4) IFEELFORYOU Chaka Khan 4. (8) OUTOFTOUCH Hall O Oates 5. (7) BETTER BE GOOD TO ME Tina Turner 6. (3) CARIBBEAN QUEEN Billy Ocean 7. (8) STRUT Sheena Easton 8. (91 ALL THROUGH THE NIGHT Cyndi Lauper 9. (10) PENNY LOVER Lionel Richie 10. (51 I JUST CALLED TO SAY I LOVE YOU Stevie Wonder Nik Kershaw er kominn á kreik á ný og fer hraðfari upp breska listann úr 17 í 5. Nýr láglaunahópur Jæja, þá er búiö aö fella gengið eina ferðina enn og nýaf- staöin barátta láglaunamanna til einskis gerö. En láglauna- mönnum er alltaf að f jölga hérlendis og kannski það sé einmitt lausnin að gera alla þjóðina að láglaunamönnum. Þá yrði lík- legast auðveldara að semja. Og nýverið bættist ný stétt í hóp okkar þurfalinganna. Og þaö eru auðvitað blessaðir tannlæknarnir. Þeir ku verða orðnir svo ódýrir að hingað til lands flykkjast heilu farmarnir af útlendingum til að láta gera við stellið í sér, og það fyrir spottprís. Ja, ööruvísi mér áður brá, sagði maöurinn með skemmdu tennurnar. Og það er ljóst að nú þegar tannlæknarnir eru komnir eða að komast á vonar- völ, er fokið í flest skjól fyrir þá lægst launuöu. Þeir hafa hingað til ekki fundið fyrir því að tannlæknar á Islandi væru ódýrir. Þvert á móti. Og engu að síður munu útlendingar nú hlæja að tannlæknum á Islandi, fyrir billegheitin. Flestu geta Gamli Zeppinn Robert Plant er kominn af stað með nýja hljóm- sveit, Honeydrippers, og er á uppleið í Bandaríkjunum. Bandaríkin (LP-ptötur) 1. (1) PURPLE RAIN . . . . 2. (2) BORNINTHEUSA. 3. (3) PRIVATEDANCER. . 4. (4) WOMAN IN RED. . . 5. (B) VOLUMEONE.... 6. (11) BIGBAM BOOM . . . 7. (5) SPORTS....... 8. (6) CAN'T SLOW DOWN 9. (14) SUDDENLY.... 10. (10) SHE'SSO UNUSUAL ....................Prince .......Bruce Springsteen ...............Tina Turner ...........Stevie Wonder .............Honeydrippers .............Hall & Oates Huey Lewis And The News .............Lionel Richie ..............Billy Ocean ..............Cyndi Lauper þeir fundið uppá þessir útlendingar. Löngum hafa þeir hlegiö að verðbólguvitleysunni í okkur en nú hlæja þeir að tannlæknunum okkar, svo skín í skemmdu tennurnar. Hvað er til ráða ? Er ekki heillaráð að gera tannlækningarnar Duran Duran rakleiðis í efsta sætið á Islandi eins og við var að búast. Island (LPptötur) 1. (-) ARENA........................Duran Duran 2. ( ) GIVE MY REGARDS TO BROADSTREET........ ..............................Paul McCatney 3. (1) WELCOME TO THE PLEASUREDOME........... .....................Frankie Goes To Hollywood 4. (-) PERFECTSTRANGER...............DeepPurple 5. (9) GEFFREYMORGAN.......................UB40 6. (6) STEELTOWN.....................BigCountry 7. (8) ÁSLAGINU.....................Hinir&Þessir 8. (4) TONIGHT.......................David Bowie 9. (2) WAKING UP WITH THE HOUSE ON FIRE Culture club 10. (7) THEUNFORGETTABLEFIRE.................U2 að einum allsherjargjaldeyrisiðnaði? Láta útlendingana koma hlæjandi hingað til lands meö skemmdar tennur og vasana fulla af gjaldeyri og vera búnir að tæma á þeim vasana og þurrka af þeim glottið er þeir fara? Hér má slá margar flugur í einu höggi. Aflétta takmörkunum í tannlæknadeild, fjölga menntuðu fólki og skaffa gjaldeyri í stórum stíl. Verra hefur það heyrst. Plötur á Islandi hækka á listum og bráölega líka í verði. Plötusala er þó enn með besta móti, enda mikið af nýjum plöt- um í verslunum. Engin plata selst eins vel og plata Duran Duran sem selst margfalt á við næstu plötur á listanum. Tvær aðrar plötur eru nýjar á Islandslistanum, Paul McCartney og gömlu jaxlarnir í Deep Purple. I Bretlandi má sjá nýja plötu Wham! í efsta sæti og eflaust eigum við eftir að sjá hana á Is- landslistanum. -sþs. Wham'. sömuleiðis beint á toppinn í Bretlandi. Bretland (LP-plötur) 1. ( ) MAKEITBIG.....................Wham! ?. (1) WELCOME TO THE PLEASUREDOME........ Frankie Goes To Hollywood 3. (-) ALF.........................Alison Moyet 4. (2) THECOLLECTION..................Ultravox 5. (6) DIAMOND LIFE......................Shade 6. (4) ELIMINATOR........................ZZTop 7. (3) GIVEMY REGARDSTO BROADSTREET.......... ..........................Paul McCartney 8. (-) REALTOREEL.....................Marillion 9. (5) PERFECT STRANGER.............Deep Purple 10. (8) BADATTITUDE...................MeatLoaf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.