Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR 23. NOVEMBER1984. 31 Smáauglýsingar Húsasmiöur, vel búin verkfærum, getur bætt viö sit verkefnum strax. Tilboö eöa tíma- vinna. Uppl. í síma 76965. Steypusögun. gerum hurðagöt og fjarlægjum veggi. Leitiö tilboöa. Toppsögun. Uppi. í síma 76650. Urbeiningar. Tek aö mér aö úrbeina kjöt í heima- húsum, vönduö vinna. Uppl. í síma 27925. Múrbrot. Til leigu traktorsloftpressa í múrbrot, borun og fleygun, tilboö eöa tíma- vinna. Góö þjónusta. Uppl. í síma 19096. Utbeining — Kjötbankinn. Tökum aö okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka tilbúna í fryst- inn. Kjötbankinn, Hlíöarvegi 29, Kóp., sími 40925. Skák Skáktölvur, nýjar og notaöar. Tökum einnig notaöar og vel meö farnar skáktölvur í umboössölu. Allt sem viökemur skák í Skákhúsinu. Skákhúsiö, Laugavegi 46, sími 19768. * Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálf skönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortiö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opiö frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiöstööin, Laugavegi 66, sími 10377. Námskeiö i stjörnuspeki! Nániskeið í stjörnuspeki hefst 28. nóvember. Námskeiöið er á kvöldin, tvisvar í viku í þrjár vikur, plús einka- tími. Fariö verður í grunnhugtök stjörnuspekinnar út frá fæðingar- kortum þátttakenda. Lifandi og skemmtilegir tímar. Stjörnukort hvers og eins og bók á íslensku um stjörnu- speki fylgir. Stjörnuspekimiöstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Einkamál Óska að kynnast konu á aldrinum 55—65 ára sem vini. Leggiö inn nöfn ykkar til DV fyrir 30. nóvemer merkt„Vinur707”. Einhleypur 33 ára karlmaður óskar aö kynnast traustri konu sem vini og félaga. Ennfremur óskar 51 árs karlmaður eftir kynnum viö reglu- sama konu sem vin og félaga. Öll svör óskast send í pósthólf 997,101 Rvk. Líkamsrækt Sólbær, Skólavörðustíg 3. Bjóðum upp á eina glæsilegustu að- stöðu fyrir sólbaösiökendur þar sem eingöngu það besta er í boði. Nýir bekkir, nýjar perur og toppþjónusta á lágu verði. Opiö alla daga. Sólbær, sími 26641. Ath. NóvembertUboð: 14 ljósatimar á 775, nýjar perur. Einnig bjóðum við alla almenna snyrt- ingu og seljum úrval snyrtivara, Lan- come, Lady Rose. Fótsnyrting og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, simi 72226. Ath. kvöldtímar. Orkulind-líkamsrækt, sími 15888. Vorum aö fá nýjar Bellarium S perur. Bjóöum upp á full- komna en ódýra æfingaaöstööu fyrir líkamsrækt og vatnsgufubaö. Opið alla daga. Einnig til leigu á sama staö nuddaöstaða. Sími 15888. Afró, snyrti- og sólbaðsstofa, Sogavegi 216, frábærir sólarlampar meö innbyggðri kælingu og andlitsljósi gefa þér brúnan lit og hraustlegt útlit. Andlitsböö, húöhreinsun, vaxmeöferö, iitun, plokkun, seljum Lancome snyrti- vörur. Afró, sími 31711. Hjá Veigu. Er meö hina breiöu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá Veigu, Steinagerði 7, sími 32194. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólargeislinn býður ykkur aö koma í 12 skipti fyrir 750 kr. Einnig | bjóöum viö 20% morgunafslátt (kl. 7- 11.30). Góö þjónusta og hreinlæti i I fyrirrúmi. Kreditkortaþjónusta. Kom-1 ið og njótiö sólargeisla okkar. Fyrirtæki Nýlenduvöruverslun. Til sölu er kjöt- og nýlenduvöruverslun á góöum staö, búin góöum tækjum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—704. i Bækur Bind inn bækur og gylli. Bókasafnarar, geymið auglýs-1 inguna. Uppl. í síma 39319. Ökukennsla Ökukennsia, bifhjólakennsla. I.ærið aö aka bíl á skjótan og öruggan I hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84 meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, j símar 51361 og 83967. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi I viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli I og iitmynd í ökuskírteiniö ef þess erl óskaö. Aöstoöa viö endurnýjun öku- [ réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, simar | 21924,17384 og 21098. ökukennsla-endurbæfingar-hæfnis- vottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta i byrjað strax. Greiðsla aöeins fyrir | tekna tíma. Aöstoð við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll | prófgögn. Greiöslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- j giltur ökukennari. Heimasími 73232, bilasimi 002—2002. Ökukennsla — endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta I byrjaö strax og greiða aöeins fyrirl tekna tíma. Aðstoöa þá sem misst hafa I ökuskírteiniö. Góö greiöslukjör. Skarp-1 héöinn Sigurbergsson ökukennari, [ sími 40594. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. Okuskóli og prófgögn. Hallfríöur Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 685081. Þegar bílar mætast er ekki nóg að annar víki vel út á vegarbrún og hægi ferð. Sá sem á móti kemur verður að gera slíkt hið sama en notfæra sér ekki til- litssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. UMFERÐAR D /al Urval STÆRRA HEFTI Á NÆSTA BLAÐSÖLU- STAÐ. VIKAN ALLA VIKUNA MEÐAL EFNIS í ÞESSARI VIKU: ^^■^n4aopna!rá ianders. mu6evaunim»- löírahíisBagn. ^viö^innHaUd* var unfiur As&eV fjófö- . aötuUU. ,röulSmanmnum d.sV6. •te, san*væm,í.M máV aö sauma streúbuau'. nUasponn. VcgV úUW. cn&m 6nrs . augljós. -68*53*20 Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.