Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 23. NOVEMBER1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Kötlufelli 11, þingl. eign Ragnars Geirs Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 26. nóvember 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Nóa- túni 29, þingl. eign Guðrúnar Gísladóttur o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 26. nóvember 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Vestur- hólum 13, þingl. eign Þorvalds Ottóssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 26. nóvember 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Vikurbakka 12, þingl. eign Kára Jónssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands hf., Gjaldheimtunnar i Reykja- vik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 26. nóvember 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Nönnufelli 3, þingl. eign Gjaidheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 26. nóvembér 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 L3 *7Jít\ Jólin nálgast Aldrei meira úrvai af jólavörum BOUhCjsio ■__4 TO CO C7 QA Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í hoði j 2ja—3ja herb. íbúð til leigu frá 1. des. við Miðvang Hafnarfirði. Tilboð sem greini verð, fyrirfram- greiðslu, fjölskyldustærð o.fl. sendist DV fyrir 30. nóv. merkt „Miðvangur 531”. Fyrirtæki nálægt miðbænum óskar að ráða sendil, 3 tíma á dag, þrisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—715. Til leigu 3ja herb. íbúð í neðra Breiðholti frá 3. des. í 6—8 mán- uði. Tilboð sendist DV merkt „2366”. Herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 42223. Til leigu lítil en góð 2ja herbergja íbúð í allt að 12 mánuöi. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV merkt „Seljahverfi 84”. 5—6 herbergja sérhæð í Hafnarfirði til leigu. Krafist er reglu- semi og góðrar umgengni. Tilboö ásamt upplýsingum sendist DV fyrir 27. nóv. merkt „7562”. Atvinnuhúsnæði | Iðnaðar- og lagerhúsnæði óskast, æskileg stærð 150 ferm í inn- keyrsludyr nauösynlegar. Uppl. í síma 36656 eftirkl. 17. Atvinnuhúsnæöi i Reykjavik eða Kópavogi. Oska eftir að taka á leigu iðnaöarhúsnæði, u.þ.b. 80—200 ferm, fyrir hreinlegan iðnað. Æskileg góö að- keyrsla og innkeyrsludyr. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—694. Innflutningsfyrirtæki óskar að taka á leigu húsnæði undir skrifstofu og sýningaraðstöðu, ca 75 ferm, skipt í 25 og 50 ferm. Uppl. í síma 46985. Mosfellssveit. Til leigu á efri hæð verslunarhússins í Þverholti 2 pláss, 66 ferm og 34 ferm. Til greina kemur að leigja húsnæðið í einu lagi. Uppl. í síma 666192. Bilskúr óskast á leigu í skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 78302. Til leigu rúmlega 70 f erm atvinnuhúsnæði fyrir skrifstofur eða annan léttan atvinnurekstur. Uppl. í síma 39700 milli kl. 13.30 og 17 næstu daga. Atvinna í boði Aðstoðarmaður. Augnlæknir óskar eftir starfsmanni í hlutastarf til aðstoðar á augnlækninga- stofu. Æskilegt er að viökomandi hafi persónulega reynslu af notkun og meðferð snertilinsa (contactlinsa). Umsóknir merktar „Snertilinsur” sendist DV fyrir 27.nóv. nk. Atvinna — Mosf ellss veit. Stúlka cskast til afgreiðslustarfa í sölu- turn strax (vaktavinna). Einnig óskast stúlka til afgreiðslu- og pökkunar- starfa, vinnutími hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 666450. Kona óskast á fámennt heimili vegna veikinda húsmóður. Þarf að vera reglusöm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—821. Óskum að ráða hressar og jákvæðar stúlkur á nýjan veitingastað, vakta- vinna. Uppl. á staðnum laugardag og sunnudag frá kl. 1—3. Kínaeldhúsið, Alfheimum6. Spónlagnlng. Tilboð óskast i spónlagningu og pússn- ingu per fermetra. Þeir sem vilja gera tilboð hafi samband í síma 84630 eða 84635. Atvinna óskast 19árapilturóskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35238. Oska ef tir atvinnu við útkeyrslu. Hef rúmgóðan og lipran sendiferöabíl til umráða. Tímabundiö starf kemur til greina. Sími 37847. Ungur maður óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar í ca 4 vikur. Allt kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—647. 27 ára trésmiður óskar eftir vinnu. Hef reynslu í aö vinna sjálfstætt. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 84751 eftir kl. 18. Rúmlega tvitug stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu eftir há- degi. Margt kemur til greina. Uppl. gefur Jóna í síma 42034. Reglusöm og stundvis 35 ára kona óskar eftir vinnu (hefur bíl). Margt kemur til greina. Einnig vantar 15 ára skólastúlku vinnu. Uppl. í síma 35923 eftir kl. 18. Óska eftir að komast i útkeyrslu fyrir fyrirtæki af öllu tagi, hólfan eða allan daginn. Tónl. nem- andi. Uppl. í síma 50708 fyrir hádegi, Smári. 21 árs gamall maður óskar eftir framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 81028 kl. 14-20 ídag. Fatabreytingar Fatabreytingar og viðgerðir. Breyti öllum herra- og dömufatnaði í nýtískuform, t.d. mjókka homin á iakkanum og þrengi skálmarnar. Ath. Þú sparar 3—5 þúsund krónur. Pantaðu strax tíma í síma 79713. Ingólfur. Tek að mér viðgerðir á alls konar vinnufatnaði, t.d. aö skipta um rennilása. Uppl. í síma 36674. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir Sprunguviðgerðir — háþrýstiþvottur. Sjáum um sprungu- viðgerðir með sílanefnum og öðrum viðurkenndum gæðaefnum. 'Háþrýsti- þvoum húseignir fyrir viðgerðir og málum með mjög kraftmiklum dælum (ath. að í flestum tilfellum reynist nauðsynlegt aö háþrýstiþvo, svo ekki sé viðgert eöa málað yfir duftsmitandi fleti og lausa málningu). Þ. Ólafsson húsasmíöameistari, sími 79746. Skemmtanir Tek að mér að spila dinnermúsík á píanó eða orgel í veislum og einkasamkvæmum. Elvar Berg, sími 53607 eftir kl. 19. Þau sjö starfsár sem diskótekið Dollý hefur starfað hefur margt gott drifið á dagana sem hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek- ið. Njóttu þess meö okkur. Tónlist fyrir alla. Diskótekið Dollý, sími 46666. Kennsla Tek að mér kennslu í ensku, dönsku og þýsku á grunnskólastigi. Uppl. í síma 29793 milli kl. 18 og 20. Tónskóli Emlls. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorg- el, harmóníka, gítar og munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti4. [ Ýmislegt Glasa- og diskalelgan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Innrömmun Innrömmun Gests Bergmann, Týsgötu 3. Gjörið svo vel að líta inn, reynið viðskiptin. Opið 13—18, sími 12286. Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammaiista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Hreingerningar Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sog- krafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar og ullarteppi og bletti. Örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Hólmbræður — hreingerningastöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundurVignir. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingafélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun, sími 685028. Tökum að okkur hreingerningar á alls konar húsnæði og stigagöngum. Gerum sérstaklega hagstæð tilboð í topphúsnæði og stigaganga. Vanir menn. Sími 14959. Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn, sanngjarnt verð. Pantanir í símum 13312, 71484 og 10827. Þjónusta Þarftu að láta smíða fyrir þig? Tek að mér alhliða smíðavinnu. Vönduð vinna (fagmaður). Uppl. í síma 45091. Kvörðun hf. Tökum að okkur flísalagnir, arin- hleðslur, grásteins- og marmaralögn. Við múrhúöum einnig með spánskri og ítalskri aðferð. Hlööum úr náttúru- grjóti og vinnum hvers konar frum- legan listmúr. Uppl. í síma 42196. Steinsteypusögun. Tek að mér að saga fyrir hurðum og gluggum, fjarlægi veggi og fleira. Uppl.ísíma 79264. Getum bætt við okkur málningarvinnu innanhúss. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 og um helgar. Blikksmiði. Annast alla almenna blikksmíði, þakrennur, rennubönd, niðurföll, kjölur, lofttúöur, húsaviðgerðir. Tilboð eða fast verð. Njálsgötu 13b, sími 616854 e.kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.