Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Síða 1
DAGBLAÐIÐ — VISIR
270. TBL: — 74. og 10.ÁRG. ÞRIDJUDAGUR 11. DESEMBER 1984.
„Húsift varft aleída
á fjórum mínútum”
i
í
í
í
i
i
i
Í
í
i
i
i
i
i
i
i
i
i
Milljóna tjón varð er frystihús
Jökuls á Raufarhöfn brann síðdegis i
gær. Talið er að kviknað hafi í út frá
rafmagni í kompu vélstjóra en að
sögn Gunnars Jónssonar, verkstjóra
í húsinu, breiddist eldurinn mjög ört
út og varð húsið alelda á fjórum
mínútum.
Brunaskemmdir eru miklar á
Gúmmí-
gallerí
Það hlýtur aö teljast óvenjulegur
atburður er málverkasýning er sett
upp á hjólabarðavinnustofu en þaö
hefur Þorlákur Morthens nú gert á
Gúmmívinnustofunni að Réttarhálsi 2 í
Árbæ.
Málverkasýning þessi er enn sem
komið er aðeins hálfopinber og ein-
göngu ætluð verkamönnum fyrsta
kastiö en um helgina verður sýningin
svo opnuð fyrir kúltúrmafíuna og al-
menning.
Þetta er í fyrsta sinn, svo vitað sé, að
málverkasýning er sett upp á vinnu-
staðsemþessum. -FRI
Gekk um
ogbraut rúður
Um níuleytið í gærkvöldi var hringt
til lögreglunnar í Reykjavík úr mörg-
um húsum við Njálsgötu og Grettis-
götuogsagtaöþarfærióðurmaður. ’
Gengi hann eftir þessum götum og
bryti rúöur í húsum og berði í bíla.
Lögreglan kom þegar á staðinn og
handtók manninn og í morgun var ver-
ið að kanna hve miklum skemmdum
hann hefði valdið í þessari gönguferð
sinni. -klp
búningsklefum, kaffistofu, vélasal
og frystiklefa auk þess sem þak
hússins er talið ónýtt og tækjasalur
er illa farinn. Um 4000 kassar af fiski
voru í frystiklefanum er eldurinn
kom upp og skemmdust þær birgðir
töluvert.
„Slökkvistarfið gekk mjög veL Við
fengum hjálpfráÞórshöfn en áður en
slökkvibíllinn kom þaöan gátum viö
rétt haldið í við eldinn,” sagöi
Gunnar Jónsson I samtalið við DV.
Eldurinn kom upp I kaffitímanum
síðdegis en um kl. 20 var búiö að ráða
niðurlögum hans og höfðu þá 20
heimamenn unnið að slökkvistarfi
auk sex manna frá Þórshöfn.
Um 50 manns voru við vinnu i
frystlhúsinu fyrir eldsvoðann og mun
þaö fólk missa vinnuna en vinna var
nýhafin í húsinu eftir tæplega 2ja
mánaða stöðvun.
I dag verður unnið að því að koma
fiskkössunum úr frystihúsinu og í
frost á Þórshöfn þar sem skemmdir
verða kannaðar nánar og ónýtum
kössum hent.
Þorlákur Morthens ásamt hluta af verkum sínum á Gúmmívinnustofunni á Réttarhálsi.
DV-myndBj. Bj.
Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöisf lokksins:
„ÉG FER EKKI í
ÞESSA RÍKISSTJÓRN”
,í;g fer ekki í þessa ríkisstjórn og I ins.ísamtaU viöDVÍmorgun. Iherra sjálfstæðismanna hvort þeir I Matthíasar Bjarnasonar hefur hópur-
mun ekki gera neinar tillögur um Menn geta þá hætt að velta vöngum teldu rétt að breyta rfkisstjórníhni í inn þegar f jallað um málið. Hann telur
breytingar á iienni,” sagði Þorsteinn yfir þessu? „Já, og þótt fyrr hefði ver- ljósi breyttra aðstæðna. Að sögn ráð- engra breytinga þörf.
Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokks-1 ið.” Þorsteinn lagði það fyrir sex ráð- |herranna Alberts Guðmundssonar og | HERB
Búsetarvilja
peninga
— sjá bls. 2
Landsfeðurá
nýjumskóm
— sjá Sviðsljósið
ábls. 36og37
wmmmmmm■
Akjötmarkaði
áKirkjusandi
— sjá Neytendur
á bls. 6 og 7
tóraukaá
skattafrádrátt
húsbyggjenda
— sjá bls. 3
Áf engi og
tóbak hækka
Utsölur Afengis- og tóbaksverslunar
ríkisins eru lokaöar í dag vegna verð-
breytinga. Afengi hækkar að jafnaði
um 12 til 13 prósént en sígarettur uin 19
prósent. Algengur sigarettupakki kost-
arnúum70krúnur.
Létt vín hækka yfirleitt meira en
sterk vín, rauðvín til dæinis um 16,4
prósent en vodka um 9,2 prósent. Is-
lenskt brennivin hækkar um 9 prósent,
úr 510 krónum í 590 krónur.
-KMU
Akranesið
siglir
Ms. Akranes, skip Nesskips, sigldi af
staö í gær eftir hálfsmánaöar töf.
Viðgerðin á Valleyfield-brúnni í
Montreal er nú lokið en talið er að f jár-
hagslegt tjón Nesskips vegna tafanna
sé nálægt þremur miUjónum króna.
Akranesiö átti aö lesta um helming
stálfarmsins í Chicago en nú veröur
allur farmurinn lestaðiu- í Ashatabula.
Vegna tafanna er óvíst hvort Akra-
nesiö getur lestað kisiljárn á Grundar-
tanga aö verðmæti eitt hundraö og
fimmtíu miUjónir króna fyrir næstu
áramót, eins og áætlaö var.
-EH
íslenskur
gervifótur
vekur athygli
Islensk uppfinning, ný tegund gervi-
fótar, hefur vakið athygU bæði austan
hafs og vestan. Hér er um að ræða
verulega endurbót á festingu gervifót-
ar við lærstúf. Nýja hulsan er mýkri en
þær sem hingaö til hafa veriö notaðar
og lagar sig betur að lærstúfnum.
össur Kristinsson heitir uppfinn-
ingamaðurinn. Fimm ár eru síðan
hann kynnti fyrst nýjung sína erlendis
en markaðurinn fór að taka við sér í
fyrra.
-KMU.
BHB