Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Page 13
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. DESEMBER1984.
13
Hefur dregið
úr verðbólgu?
Veröbólga, eins og hún snýr aö
hinum almenna borgara, er sú
staðreynd aö útgjöld hans í dag eru
hærri en þau voru í gær. Helsta
skrautfjöðrin í hatti ríkis-
stjórnarinnar er sögö sú aö tekist
hafi aö draga úr verðbólgu. Þetta
virðist vera rétt, ef marka iná
opinberlega viöurkenndar reikni-
aöferöir. Sumir segja reyndar aö
þetta hafi veriö gert „á kostnaö
launafólks”: Þá fullyröingu skulum
viö láta liggja milli hluta aö sinni en
velta upphafsspurningunni heldur
fyrir okkur frá ööru sjónarhorni en
venjulegaergert.
Hefur dregiö úr veröbólgu í
greiöslubyröi af verötryggöum
lánum?
Á myndinni eru sýndar afborganir
af 100 þúsund króna verðtryggðu
láni, sem tekiö var í október 1981 til 5
ára meö 2 afborgunum á ári. Ekki er
gert ráö fyrir aö höfuðstóll skeröist
viö afborganirnar til aö súlurnar
veröi sambærilegar.
Fyrsta súlan sýnir greiöslubyröina
daginn, sem skrifaö var undir
skuldabréfið. Síöasta súlan er áætluð
afborgun eftir 5 mánuði héöan í frá.
Þá er gert ráö fyrir aö veröbólga frá
okt. 1984 til apríl 1985 veröi sú sama
og hún var frá apríl 1984 til okt. 1984
og vaxtakjör verði ekki hert frekar
en gert var 26. okt síðastliðinn. Hvort
tveggja er sennilega of mikil bjart-
sýni. Neösti hluti súlunnar er af-
borgunin, eöa 1/10 hluti upphaf-
legrar skuldar. Þar ofaná, ská-
strikaö, koma veröbætur. Efst,
krossstrikaðir, eru vextir af verö-
tryggöri skuldinni. Til samans gerir
þetta afborgunina.
Kjallarinn
ÁSBJÖRN
DAGBJ ARTSSON
Þaö skiptir skuldarann engu ináli
livernig afborgunm er sundurliöuö.
Þaö skiptir engu máli hvort sá hluti
sem heitir verðbætur er minni eöa
stærri ef það sem á vantar er bara
innheimt sem vextir í staöinn.
Verðbólga ekkert breyst
Sannleikurinn er nefnilega sá aö
veröbólguþróunin, skoöuö frá þessu
sjónarhorni, hefur ekkert breyst á
þessu timabili, ef undan er skilinn
smáhlykkur uppávið, sem varö á
timabilinu frá apríl 1983 til október
1983. Þetta var sá tími, sem banka-
kerfiö þurfti til aö aðlaga sig
breyttum aöstæöum. Þaö befur nú
heldur betur tekiö viö sér. Aug-
lýsingaflóöiö dynur yfir landslýö þar
sem hver bankinn yfirbýöur annan
og inn á milli heyrist hjáróma rödd
ríkissjóðs, sem býöur skuldabréf og
ríkisvíxla, því ekki er hann barnanna
bestur og tekur þátt í kappblaupinu
af fullum krafti. Búnaöarbankinn
jannar á sparigrísi barnanna (RUV
15. nóv. 1984 kl. 19.40) til aö lána
síðan foreldrunum innihald þeirra
ineðafarkostum, svo dæmi sé tekiö.
Eitt er nefnilega víst aö þessir
ótrúlegu innlánsvextir sein boönir
eru stafa ekki af góðmennskunni
einni. Lánastofnanimar hafa gull-
trygga leiö til aö ná þessum
peninguin inn aftur. Utlánsvextir eru
NÁTTÚRUFRÆÐINGUR.
A „Það skiptir skuldarann engu máli hvern-
ig afborgunin er sundurliðuð. Það skiptir
engu máli hvart sá hluti sem heitir verðbætur
er minni eða stærri ef það sem á vantar er bara
innheimt sem vextir í staðinn.”
bara liækkaöir á inóti. l.íka af
láninu, sein tekiö var í október 1981.
Þess vegna heldur vaxtarkúrfa af-
borgana áfrain aö fy lg ja veldisvexti.
Þess vegna hafa húsbyggjendur
ekki ennþá fundið fyrir kostum
ininnkandi veröbólgu.
Þess vegna heldur biliö á milii lífs-
kjara visitöluþrælanna og hinna
áfram að breikka.
Þess vegna keiriur stór og sífellt
stækkandi hluti þjóöarinnar ekki
auga á skrautfjöörina góöu.
Hvaö stendur þá eftir á afrekaskrá
stjórnarinnar?
Ásbjörn Dagbjartsson.
ÞETTA ER LANDIÐ Þin
„Valdhafarnlr eiga að stjóraa og bera óbyrgð, er sagt. En fá þeir frið til þess?
Eru það ekU tíðum aðrir sem taka í taumana og koma svo hvergi nsrri?”
Mundu mömmu ljúfur
mundu pabba stúfur
aö þetta er landið þitt.
Þannig kemst skáldiö Guömundur
Böövarsson aö orði í einu af sínum
snilldarljóðum. Og ekki er úr vegi aö
minna á þessi orö þegar varla
heyrist sungiö eitt einasta ættjarðar-
lag á vorum tímum. Hvaö þá aö
maður rekist á skáld í dag sem yrkja
innblásin ættjaröarljóö og hugsun sú,
sem áöur var algeng, aö vinna landi
og þjóö án þess aö hafa sjálfan sig í
fyrirrúmi, er sjaldgæf.
Ef landiö getur ekki látiö okkur
þaö í té sem viö förum fram á,
hversu vitlaust sem þaö er, þá
heyrast raddir uin landflótta.
Flýjum ekki þetta land, orti
Matthías og er ekki landið okkar eins
og við erum viö þaö? I dag eru
miklar viösjár. Skuldir Islands
erlendis eru svimandi háar. Og um
leið aukast kröfur landsmanna. |
Hópar heimta. Þaö er enginn
rekstrargrundvöllur og hvaö kemur
mér viö þótt taka þurfi erlend lán,
bara ef ég fæ mitt? Eg á ekki aö sjá
fyrir því heldur þeir sem stjórna.
Hvernig förum viö svo meö þaö
sem okkur er látið í té. Þaö er önnur
saga og kemur engum viö, segir hin
ráma rödd kröfugerðarinnar. Og þá
er ekki verið að hugsa um aö þetta er
landiö þitt. Því miður er þaö svo að
margir, já, alltof margir, fá alltof
mikiö fyrir lítiö. Bjarni Benediktsson
sagöi einhverju sinni aö verðbólgan
stafaöi af því aö of fáir menn í þjóöfé-
laginu tækju of mikiö til sín, en
hvaöa gagn hafa menn af slíku? Þá
er heiöarleikinn ekki alls staðar í há-
vegum haföur.
Frjálst og stolið pund er pund, var
haft eftir mætum manni hér um
slóðir þegar hann leit yfir brask og
vinnubrögð sumra. Og eitt er vist aö
maðurinn lifir ekki á einu saman
brauöi. Þaö þarf meira til. I mínu
ungdæmi var talað um samvisku og
kennarinn minn útskýröi þetta vel
fyrir okkur. Þaö fer máske minna
fyrir henni i dag. Þaö var talaö um
syndina og hversu ógeöslegt þaö
væri aö lifa á eymd og volæöi ann-
arra. Það er ekki góö og gild vara í
dag þegar inaöur liorfir á alla þessa
eiturefnasölu. Eg man líka eftir hvað
mikið var rætt þá um réttlæti.
Kennarinn gleymdi ekki aö minna
okkur á það.
Fá sem mest
En nú eru menn á stigvélum og nú
eru menn á skóm, sagói skáldið. Nú
er bara reynt aö ná í sem mest og
ekki hugsaö um hvort menn bíöa tjón
á sálu sinni. Og svo erum viö aö
gleyma því aö þetta er landið þitt og
jafnframt besta land í heimi.
Kannski erum viö aö glata því og
hvar stöndum viö þá? Er betra að
venda í annaö hús. Viö ásökum vald-
hafana, gleymum okkur, eins og
drykkjusjúkt fólk sem bendir á ungl-
mgana til aö leiöa hugi annarra frá
sjálfum sér.
Þetta er myndin sem blasir viö í
dag. Ekki beint fögur en því miður
raunveruleg.
Það er ekki eingöngu ríkissjóöur
sem er skuldum vafinn. Þaö eru
fleiri sem hleypa sér í skuldir og ekki
alltaf af miklu tilefni. Margir feröast
út um heim í dag í voninni um aö
borga á morgun. Og í byggingum er
ekki alltaf hugaö aö því að sníöa sér
stakk eftir vexti. Alltaf kemur aö
skuldadögunum og það er satt sem
stendur í hinni helgu bók. Aö eins og
sáö er, svo er upp skorið. Þetta
skyldu menn í huga hafa.
Valdhafarnir eiga aö stjórna og
Kjallarinn
ÁRNI HELGASON
PÓSTMEIST ARI,
STYKKISHÓLMI
bera ábyrgö, er sagt. En fá þeir friö
til þess? Eru það ekki tíðum aðrir
sem taka í taumana og koma svo
hvergi nærri? Þaö er margslungið
þetta líf. Og allir eru aö gera þaö gott
nema ég, syngja menn í dag.
Oánægjan vex þrátt fyrir
velmegun. Þetta er ekki gott. Og ekki
er þakklætinu fyrir aö fara, eins og
menn hafa þó mikið aö þakka. Þegar
ég lít inn á sjúkrahúsin og les þær
sögur sem þar eru skrifaðar út í
húmiö, sé þá baráttu sem þar er háð
og heyri svo heilbrigt fólk vola koma
margar hugsanir aö mér.
Undarlegt líf
Þaö er undarlegt þetta Uf sem við
lifum og mótsagnir vaöa uppi. En
kæri vinur, getur þetta gengið svona
áfram? Veröum viö ekki aö stööva
þetta eyðsluþjóðfélag? Byrja á
okkur sjálfum og bjóöa öörum með í
ferðina og taka upp hiö gamla og nú
ryðfallna kjörorö ungmennahreyf-
ingarinnar, Islandi alit. Undir því
kjöroröi voru margir sigrar unnir á
sínum tíma og enn má blása nýju lifi
í þetta kjörorö. Breyta nótt í dag.
Og væri ekki gaman
i aövaknauppáný
og vera á þeim gullaldardögum.
Þegar algáö býr þjóö í algáðu landi.
Árni Helgason.
"/t