Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Síða 14
14
DV. ÞMÐJUDAGUR11. DESEMBER1984.
IMauðungaruppboð
annað og siðasta á Holtaseli 20, þingl. eign Helga K. Eirikssonar, fer
fram eftir kröfu Utvegsbanka Islands á eigninnl sjálfri flmmtudaginn
13. desember 1984 kl. 16.30.
Borgarfógetaembsttið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Strandaseli 7, þingl. eign Gunnlaugar Gunn-'
laugsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdelldar Landsbankans, Hafsteins
Sigurðssonar hrl. og Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri
flmmtudaginn 13. desember 1984 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Suðurhólum 30, þingl. elgn Olgu Andreasen,
fer fram eftir kröfu Utvegsbanka Islands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl.
og Veðdeildar Landsbankans á elgninni sjáUri fimmtudaginn 13.
desember 1984 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Hléskógum 16, þingl. eign Vignis Benediktssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjáUri
fimmtudaginn 13. desember 1984 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Rauðarárstíg 11, þlngl. eign Sigurðar R.
Traustasonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl.,
Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Utvegsbanka Islands á eigninni
sjáUri fímmtudaginn 13. desember 1984 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Jóruseli 17, tal. eign Ingimundar Jónssonar og Kristínar Andrésdótt-
ur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáUri
fimmtudaginn 13. desember 1984 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á MelseU 14, þingl. eign Gunnars Sigurbjartssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldhelmtunnar i Reykjavik á eigninni sjáUri
fimmtudaginn 13. desember 1984 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Esjugrund 33, Kjalarneshreppi, þingl. eign
Hlöðvers Ingvarssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 14.
desember 1984 kl. 17.00.
Sýslumaðurinn íKjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sém auglýst var í 51., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eignlnni Strandgötu 49, Hafnarfirði, þlngl. elgn Einars Þorgilssonar og
Co. h/f, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjáUri
föstudaginn 14. desember 1984 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 9., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Borgartanga 2, MosfeUshreppi, þingl. eign Onnu Ingibjargar
Benedlktsdóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, Péturs
Guðmundarsonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri
f östudaginn 14. desember 1984 kl. 16.30.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýsiu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta í eigninni Suðurgötu 52, efri hæð, Hafnarfirði, þingl.
eign Guðbjarts Jónssonar, fer fram á eigninni sjáUri föstudaginn 14.
desember 1984 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Orgfa, snilldar-
blástur og
ugluspegill
Ásgeir Hermann Steíngrímsson.
Tónleikar Sinfónluhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói 6. desember.
Stjórnandi: Páll Pamichler Pálsson.
Einleikari: Ásgeir Hormann Steingrímsson.
Efnisskrá: Jónas Tómasson: „Orgla"; Henry
Purcell: Sónata fyrir trompet og strengi;
Joseph Haydn: Skifónla nr. 86 f B-dúr t,La
Reine"); Alexander Arutjunjan: Konsert fyrir
trompet og hljómsveit; Richard Strauss: Till
Eulenspiegel, sinfónlskt Ijóð op. 28.
Nöfn þau sem tónskáldið Jónas
Tómasson gefur verkum sínum verka
oft á skjön viö þann skilning sem allur
almenningur hefur á þeim heitum.
Jónas leikur sér að því að höfða til
frummerkingar orðanna en ekki þeirr-
ar merkingar sem tónlistarfræðingar
gáfu þeim síðar meir til að eyma-
merkja tónverk undir vissar stílteg-
undir eftir formi. Orgía Jónasar lýsir
því engu svalli og tryllingi heldur
hélgiathöfn eða fórn. Orgía er eigin-
lega stúdía í síbreytilegum síhljómi.
Hún sýnir aö þegar Jónas semur hana
hefur hann náð tökum á að skrifa fyrir
fullskipaða hljómsveit en hann hefur
bæði samið og á örugglega eftir að
semja mörg rismeiri verk.
Dónaskapur
Inn á milli einleiksverkanna var
skotið einni af Parisarsinfóníum
Haydns. HHómsveitin lék vel, en því
miður fann skilningslaust fólk meðal
áheyrenda hjá sér þörf til að ryðjast í
og úr sætum, allt inn undir miöjar
sætaraðir, og það á viðkvæmustu
augnablikunum, í rómönsunni miðri.
Yfir slíkt athæfi er aðeins til eitt orð —
dónaskapur.
Glæsilegur lúðursöngur
Ásgeir Hermann Steingrímsson hef-
ur leikiö nokkrum sinnum meö, en
varla svo heitið geti í hljómsveitinni.
Sætir það furðu að stýrimenn hljóm-
sveitarinnar skuli ekki hafa tryggt sér
fasta liðveislu slíks úrvalsblásara. I
Purcellsónötunni lék Ásgeir Hermann
á piccolotrompet. Það blása fáir vel á
þetta tveggja feta langa lúöurkríli, en
Ásgeir Hermann er einn þeirra. Oftar
en ekki verða þeir sem háa trompetinn
blása trompetkrílissérfræðingar og
snerta þá vart hinn venjulega trompet '
sem hljómar áttund neðar. Ásgeir Her-
mann er hins vegar einn þeirra sem
jafnvígur er á hvaða trompet sem er
og leikur hans í hinum erfiða konsert
Arutjunjans var frábær. Þyngdin ligg-
Tónlist
Eyjólfur Melsted
ur ekki í augum uppi því konsertinn
byggir á einföldum glæsilegum lúður-
söng og enginn sá sem til þekkir áttar
sig á að hinar ómljúfu legatolínur
liggja gjaman um óþíégilegustu og erf-
iðustu tónbil hljóðfærisins. Ásgeir Her-
mann hefði mátt gefa betur í þar sem
tilefni var til til þess að fá fram enn
betra mótvægi við veiku hendingam-
ar, en það var líka það eina sem að
meðferö hans á verkinu mátti finna.
Góður árangur, en skipulags-
glöp
Lengi máttu menn bíöa eftir því að
hljómveitin okkar færi að glima við þá
síðrómantísku höfunda sem skrifuðu
helst ekki fyrir minna en legíó. Hún
var sem sé lengst af of fámenn. Sé litið
til þess hversu nýlega hún er byrjuð að
fást við verkefni af þessu tagi verður
árangur hennar að teljast góöur.
Hljómur blásaranna var stórfínn,
þykkur og hvergi tekið á með kröftum.
Okkar ágætu strengir, sem fariö hafa
síbatnandi hvað hljómfyllingu snertir,
voru einfaldlega of fámennir. Fjölgun í
blásaraliði verður við þessar aðstæður
af sjálfu sér, einfaldlega vegna tölu
raddanna. En fjölgun í strengjum
verður að haldast í hendur við vöxt
blásaraliðs. Hafi forráðamenn hljóm-
sveitarinnar ekki haft rænu á að kalla
út liösauka í strengjum verða þeir
vændir um skammsýni. Hafi hljóm-
sveitin hins vegar veriö búin með
kvóta sinn, eins og algengt er hjá ríkis-
fyrirtækjum undir árslok, er ekki að-
eins við nánasarlegt f járveitingarvald
að sakast (meira að segja stjórnarinn-
ar útvöldu telja sig ekki fá nóg) heldur
þá sem ekki höfðu rænu á að bíða með
flutning á svo mannfreku verki fram á
nýtt ár. Þá hafa menn nýjan kvóta,
jafnrýran og áöur, aö sjálfsögðu, eöa
jafnvel niðurskorinn, en í ársbyrjun þó
tæplega uppurinn.
Taka ber þó fram að strengirnir skil-
uðu stærri hlut en almennt hefði mátt
reikna meö, hefði eingöngu verið
miöað við höfðatöluna.
EM
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 131., 137. og 140. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Kvíbolti 2, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Einars Jónssonar,
fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkislns og Utvegsbanka
Islands á eigninni sjálfri f östudaginn 14. desember 1984 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarf irði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst varí 103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtbigablaðsins 1983 á
eigninni Fögrukinn 5, bæð og risi, Hafnarfirði, þingl. eign Heiðars
Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius bdl. á eigninnl
sjálfri föstudaginn 14. desember 1984 kl. 13.30.
Bæjarfégetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
oplnbert uppboð verður baldið við húsnæði Bifreiðaeftirlits rikisins á
Skeiði, ísafirði, þriðjudaglnn 18. des. nk. kl. 14.00. Uppboðið verður að
kröfu Benedikts Olafssonar hdi. Uppboðsbeiðni studd f járnámi liggur
fyrir um sölu á bifreiðinni Ö-8859 sem boðbi mun verða upp bafi
skuldari eigi greitt kröfubafanum eða við bann samið og bann aftur-
kallað uppboðsbeiðnl sina. Uppboðsskilmálar munu liggja frammi á
skrifstofu embættisms og á uppboðsstað. Ávísanir eru ekki teknar
gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla við hamars-
högg.
F.b. bæjarfógetans á ísafirði
og sýslumannsins í ísaf jarðarsýslu,
Lárus Bjarnason fulltrúi.