Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Síða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR11. DESEMBER1984. Heimsaf rekaskráin í f rjálsum íþróttum 1984: Einar Viltajálmsson, fimmti á afrekaskránni. Myndin tekin af metkasti bans í Dallas. DV-myndJónÞórGunnarsson. 22,19 - Brian Oldfield, USA, 39. 22,09 — SergeiKasnauskas,Sovét,22. 22,04 — UdoBeyer, A-Þýsk.,29. 21,92 — JohnBrenner,USA,23. 21,76 - Mike Carter, USA, 24. 21,75 — Ulf Timmermann, A-Þ., 22. 21,73 - August Wolf, USA, 23. 21,67 — Janis Bojars, Sovét, 28. 21,64 — Dave Laut, USA. 21,63 — Sergei Smirnow, Sovét. 92,42 — EinarVilhjálmsson,24. 92,40 — ArtoHarkönen,Finnl.,25. 91,86 — Kheino Puuste, Sovét, 29. 91,12 — Zdenek Ademec. Tékk. 91,04 — KlausTafelmeier,V-Þýsk. 90,94 — Viktor Jevsjukov, Sovét, 28. 90,80 — Bob Roggy, USA. -hsím. Kringlukast Heimsmet: 71,88 m, Juri Dumtschew, Sovét,1983. Islmet: 65,60 m, Vésteinn Hafsteins- son, 1983. 71.26 — JohnPowell,USA,37. 70,96 — Art Burns, USA, 30. 70,44 — Mac Wilkins, USA, 34. 70.26 — ImrichBugar, Tékk.,29. 69,74 — Luis Delis, Kúbu, 27. 69,36 — GezaValent, Tékk., 31. 69,10 — RickyBruch,Svíþjóð,38. 68,82 — Jiirgen Schult, A-Þýsk., 22. Sleggjukast Heimsmet: 86,34 m, Juri Sedych, Sovét, 1984. íslmet. 60,74 m, Erlendur Valdimars- son, 1974. 86,34 — JurySedych.Sovét, 29. 85,14 — Sergei Litvinov, Sovét, 26. 83,32 — Juri Tamm, Sovét, 27. 82,56 — Igor Nikulin, Sovét, 24. 81,52 — JuhaTiainen,Finnl.,29. 81,44 — Juri Tarasjuk, Sovét, 27. 80,64 — Emm. Djulgerov,Búlg.,29. 80,50 — DetlefGerstenberg,A-Þ.,22. 80,20 — Gunther Rodehau, A-Þýsk. Spjótkast Heimsmet: 104,80, UweHohn, A-Þýsk., 1984. Islandsmet: 92,42, Einar Vilhjálms- son, 1984. 104,80 — UweHohn,A-Þýskal.,22. 93,68 - Detlef Michel, A-Þ., 29. 93,44 — DuncanAtwood,USA,29. 93,42 — RaimoManninen,Finnl.,29. Frakkinn Ttaierry Vigneron átti heims- metið í stangarstökki í fjórar minútur. Uwe Hohn eftir að hafa sett heimsmetið í spjótkastinu, 104,80 m, og mótshaldararnir áttu í erfiðleikum með að koma þeirri tölu á töfluna. Einar í f immta Þrístökk Heimsmet: 17,89 m, Joao Oliveira, Brasilíu, 1975. Evrópumet: 17,57 m, Keith Connor, Bretl.,1982. Islmet: 16,70, Vilhjálmur Einarsson, 1960. 17,52 — 01egProtsenko,Sovét,21. 17,50 — Aleks. Jakovlev,Sovét,27. 17,50 — Mike Conley, USA, 22. 17,47 — Genn. Valjukevitz,Sovét,26. 17,45 — LazaroBetancourt,Kúbu,21. 17,42 — KhristoMarkow.Búlg., 19. 17,39 — Willie Banks, USA, 28. 17,37 — Vjat. Bordukov, Sovét, 25. 17,34 - Jan Cado, Tékkóslövakiu. 17,34 — Zdzislaw Hoffman, Póllandi. sæti Einar Vilhjálmsson var eini íslendingurinn, sem var meðal tíu bestu á heimsafrekaskránni í frjálsum íþróttum 1984. Hann varð 1 fimmta sæti eftir að hafa verið um tíma efstur 1 spjótkastinu, þvíhann setti íslandsmet sitt, 92,42 m, snemma árs í Texas. Hins vegar setti ungi Austur-Þjóðverjinn, Uwe Hohn, sem aðeins er 22ja ára, allt annað í skuggann, þegar hann varð fyrstur spjótkastara til að þeyta spjót- inu yfir 100 metra. Reyndar gott betur eða 104,80 m. Það hefur orðið til þess að alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta þyngdarpunkti pjótsins. Færa hann aftur miðað við spjótsoddinn og stytta með því köstin. Það hefur hlotið misjafnar undirtektir í spjótkasti Islmet: 2,12 m, Unnar Vilhjálmsson, 1984. 2,39 — Zhu Jianhua, Kína, 21. 2,37 — C. Thranhardt, V-Þ., 27. 2,37 — C. Sereda,Sovét,25. 2,36 — S.Sossimowitz,Sovét,22. 2,36 — DietmarMögenburg, V-Þ., 23. 2,34 — SorinMatei, Rúmeníu,21. 2,34 — Dwight Stones, USA,31. Síðan koma sex stökkvarar meö 2,33 m og meðal þeirra er Svíinn ungi, Patrik Sjöberg, og Jimmy Howard, USA. Þá er rétt aö geta þess að Igor Paklin, Sovétríkjunum, stökk 2,36 m innanhúss. Stangarstökk Heimsmet: 5,94 m, Sergeir Bubka, Langstökk Heimsmet: 8,90 m, Bob Beamon, USA, 1968. Evrópumet: 8,54 m, Lutz Dombrowski, A-Þýsk., 1980. Islmet: 7,80 m, Kristján Harðarson, 1984. 8,71 — Carl Lewis, USA, 23. 8,59 — Larry Myricks, USA, 28. 8,50 — Lutz Dombrowski, A-Þ., 25. 8,38 — Konstantin Semykin, Sovét, 24. 8,37 — SergeiRodin,Sovét,21. 8,37 — Jaime Jefferson, Kúbu, 22. 8,32 — Jason Grimes, USA, 25. 8,32 — Sergei Lajevski, Sovét, 25. 8,31 — Atanas Atanassow, Búlgaríu. 8,28 — WadimKobyljanski,Sovét. Carl Lewis stökk enn lengra innanhúss, eða 8,79 m. Kúluvarp Heimsmet: 22,02 m, Udo Beyer, A-Þ., I 1983. Islmet: 21,09 m, Hreinn Halldórsson, 1977. Það er rétt að byrja strax á því að tveir menn vörpuöu lengra á árinu en gildandi heimsmet, þeir Brian Old- field, USA, sem nú er 39 ára, og Sergei Kasnauskas, Sovét. Hann er 22ja ára og hefur bætt sig úr 18,52 á tveimur árum. Árangur þeirra hefur ekki verið staðfestur sem heimsmet. Sem at- vinnumaöur varpaði Oldfield 22,86 m 1975. Þá er Beyer einnig meö betri árangur en heimsmet hans. Heldur ekki staðfest. en því verður ekki á móti mælt að 100- metra-köst geta skapað mikla hættu á íþróttavöllum. En látum þetta nægja um spjótið og við höldum nú áfram með afreka- skrána. Tökum fyrir stökk og köst og þar voru sett mörg heimsmet á árinu, — í hástökki, sleggjukasti og oft í stangarstökki. Þáerþaðskráin. Hástökk Heimsmet: 2,39 m, Zhu Jianhua, Kína, 1984. Evrópumet: 2,37 m, Valery Serada, Sovét, 1984. 2,37 m, Carla Thranhardt, V-Þ., 1984. Sovét, 1984. Islmet: 5,30 m, Sigurður Sigurðsson, 1984. 5,94 — SergeirBubka,Sovét,21. 5,91 — Thierry Vigneron, Frakkl., 23. 5,85 — KonstantinVokov,Sov.,24. 5,82 — Mike Tully, USA, 28. 5,82 — Alek.Krupskij,Sovét,24. 5,80 - EralBell,USA,29. 5,80 — PierreQuinon,Frakkl.,22. 5,80 — VladimirPoljakov,Sovét,24. Síðan er langt bil í næstu menn sem voru með 5,75 m. William Olson, USA, stökk 5,80 m innanhúss. Hann er 26 ára. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.