Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR11. DESEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Kaup—sala. Klæðaskápar, kommóður, eldhúsborö, eldhúskollar, stofuskápar, svefnbekk- ir, bókahillur, skatthol, stakir stólar, hjónarúm, sófaborð, borðstofuborð og stólar, sófasett, rimlastólar, skrifborö, skenkar, spírahillur, og skápar, stand- lampar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Verslunin Baðstofan auglýsir. Selles salerni með vandaðri setu frá kr. 6.690, Selles handlaugar, 51X43 cm, frá kr. 1.696, Bette baðkör og sturtu- botnar. Schlafer blöndunartæki. Baðstofan, Armúla 23, sími 31810. Til sölu vegna brottflutnings mjög nýleg, amerísk frystikista, 255 1, falleg kommóða, góður sófi og m.fl. Uppl. í síma 54384 eftir kl. 18. Hjónarúm, stór fiskabúr, drengjaskautar nr. 30 og 36, og skrif- borð til sölu. Uppl. í síma 76091. Tveir svefnbekkir til sölu, vel með farnir. Einnig Toshiba sambyggður plötuspilari og útvarp. Uppl. í síma 50852 eftir kl. 15. 4 Safir spilakassar (islenskir) og 10 leikir til sölu. Uppl. í síma 96- 62188 eða 96-62375 milli kl. 17 og 19. Til sölu sólarlampi og beltabifhjól. Uppl. í síma 77896. Ágætur svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 28774 eftir kl. 18. Til sölu gamalt nýuppgert sófasett meö póleruöum örmum, 3 sæta 3 stólar, þar af er 1 stóll með háu baki, sófaborð í sama stíl getur fylgt. Uppl. í síma 43403. Sófasett kr. 15 þús. og sófaborð kr. 5 þús. Uppl. í síma 76847. Prjónavél. 8 ára ónotuð Singer prjónavél til sölu. Uppl. í síma 33551 eftir kl. 16. Til sölu nýr sjálfvirkur simsvari, kr. 9.000, Sinclair Spectrum tölva, segulband, stýrispinni og leikir fylgja, 8.000, skrifstofufæll, fjórar skúffur, 150 öskjur fylgja, 10.000, tvíbreiður svefnsófi, 3.000, gamalt snyrtiborð með spegli, verð tilboð, homgler- skápur, 4.000, furuskattholt 900. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—965. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, simi 685822. Til sölu 3 vel með farin reykborð, 5 ný veggteppi, einnig lítið sett sem er: kommóða, spegill og stóll í frönskum stíl, hvítt að lit. Uppl. ísíma 76421. HK-innréttingar, 30 ára reynsla, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduð vinna. Sanngjamtverð. Leitið tilboða. Húsgögn og fleira. Borðstofuhúsgögn, gamalt sófasett, 2 stórir hátalarar og 2 ljósakrónur til sölu. Uppl. í sima 611335 og 22533. Tilsölu. Kringlótt eldhúsborö á stálfæti, barna- rimlarúm, gömul kommóða og spánskur bar til sölu. Uppl. í síma 76808. Spónlagningarpressa til sölu, stærð 255x125 cm. Greiðsluskilmálar. Stálhúsgagnagerð Steinars hf., Skeifunni 6, símar 33590 og 35110. Til sölu leðurbótapokar, margir litir. Uppl. í síma 32282. Sem ný bensínrafsuðuvél/ rafstöð, 170 A rafsuða, 3,5 KVA 220 v, 4,5 KVA 380 v. Til sýnis og sölu hjá Dynjanda sf, Skeifunni 3, sími 82670. Óskast keypt Oska eftir að kaupa notað litsjónvarp, 22—26 tommu.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—000. Vantar skápa í bilskúrsgeymslu, svefnherbergisskápar frá fólki sem er að endumýja hjá sér gætu hentað vel. Símar 27055 og 35609 eftir kl. 18. Bandsög óskast. Oska eftir að kaupa góða bandsög. Uppl. í sima 45315. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka og gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósakrónur, lampa, kökubox, veski, skartgripi o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, op- iö mánudaga—föstudaga 12—18, laug- ardaga opið. Öska eftir stóro ódýra fiskabúri, helst með öllum fylgihlut- um. Uppl. í síma 72485 eftir kl. 20. Talstöð óskast úr sendi eða í leigubíl. Uppl. í síma 12337. Verslun Nýkomnir f allegir velúrsloppar, litir rautt, blátt og grænt, stærðir 38— 50. Lífstykkjabúðin, Laugavegi 4, sími 14473. íslenskur listiðnaður. Myndverk Guðmundar Einarssonar frá Miðdal fást nú aftur. Fálki, sjó- maður, smalastúlka og fl. Handunnið eftir fornum hefðum. Veggskildir með norrænum myndskurði og rúnaletri. Póstsendum. Isleir hf., Laugavegi 34b, sími 613193. Vinsælu stretsbuxurnar nýkomnar . aftur, unglinga- og fullorðinsstærðir, peysur meö og án rúllukraga, tilvaldar til jólagjafa. Sendum í póstkröfu. Jenný, Frakka- stíg 14, sími 23970. Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022 Þjónusta STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNAB0RUN Lcitið tilb°ða Símar: 91-23094 ★ Murbrot pij01 og goö þ|0nusia qi.cattq ★ Golfsögun Prilaleg umgengm ★ Veggsogun I t ★ Raufarsögun 33^C1 ★ Malbikssögun AL plötur, 1 —2—3—4—5 m/m. vinklar, 40—50 m/m. flutningahús, Aluvan. lamir, læsingar. vörubílspallar (f. fiskiðnað). skjólborðaefni, mjög ódýrt. hurðir, PVC, gluggar, Primó. MÁLMTÆKNISF. Vagnhöfða 29, sími 83045 - 83705. Kælitækjaþjónustanl I/iðgerðir á kæ/iskápum, ' frystikistum og öðrum [ kælitækjum. NÝSMÍÐI Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. símí 5486G , Reykjavíkurvegi 62.1 ísskápa- og frystikistuviðgerðir önnumstallarviðgerðirá kæliskápum, frystikistum, \ frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. Sfim, astvmrh Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN v/nJJ MÚRBROT SPRENGINGAR —Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagna — þennslu- og þéttiraufar — malbikssögun. Steypusögun — Kjarnaborun fyrir öllum lögnum VökvapresBur i múrbrot og fleygun Sprengingar i grunnum Förum um allt land — Fljót og góð þjónusta — Þrifaleg umgengni RORTÆKNI SF vélaleiga - verktakar OV>í\ 1 /XiXVlVl - NYBYLAVIGl 12 20010PAVOGI Upplýsingar &pantanir isímum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00 STEINSTEYPUSÖGUN Leitið tilboða. Mjög hagstætt verð. Verktakaþjónusta. * Veggsögun * Gólfsögun * Vikursögun * Malbikssögun * Múrbrot. VERKAFL SF. Sími 29832. Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÚSKARSS0N, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR4959 Traktorsgröfur GröfurjcB Sími 77476 - FR 6991 Vörubíll - Sími 74122 Jarðvélar s/f Hreinsum lóðír, önnumst snjómokstur, skipum um’jarð- veg, útvegum efni, s.s. mold, sand o.fl.. Sími 77476 - FR 6991 - Sími 74122. Parketslípun Lökkun — lagning Slípum korkflísar. Ingólfur Vilhelmsson, sími 9142415. Bjarni Ingibergsson, sími 91 30633. Viðtækjaþjónusta ALHUÐA ÞJÓNUSTA Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuðir. DAG,KVOLD 0G SKJÁRINN, HELGARSÍMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38, Jarðvinna - vélaleiga —F YLLIN G AREFNI “ Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel. Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. k==# SÆVARHOFÐA 13. SIMI81833. (ffpvi VÉLALEIGA- VERKTAKAR LEIGJUMÚT ALLSKONAR , TÆKIOGÁHÖLD Borvólar Hjólsagrr Juðara f Brotvólar Naglabyssur og margt, margt fleira> Viljum vekja sérstaka atbygli á tækjum fyrir múrara: Hrærivólar - Vibratorar - Vikurklippur - Múrpressur í röppun Sendum tæki heim efóskað er RORTÆKNI SF vélaleiga-verktakar UV/lt ■ NYBYLAVEGIJ2 200IOPAVOGI Upplýsingar & pantanir i símum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00 Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍM116037 BÍLASÍMI002- 2131. H Er strflað? Fjarlægi stiflur úr viiskum, wc riirum, baðkcrum og niðurfiillum, notum uý og fullkomin ta-ki, ral magns.' I pplýsingar i síma 43879. Stífluþjónustan Anton Adalsteinsson. iysui)*ar 1 sima 'i.to<: y LríO&ral Fagurs útsýnis get- oj: ökumaöur ekki notiö ööruvísi en aö stööva bilinn þar sem hann stofnarekki öörum vegfarendum í hættu (eöa tefur aöra umferö). ||Ur^FERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.