Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Blaðsíða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. DESEMBER1984.
29
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði óskast
Húseigendur athugið!
Húsnæði af öllum stærðum og gerðum
óskast til leigu fyrir félagsmenn okkar.
Forðastu óþarfa fyrirhöfn og óþægindi
með því að láta okkur finna fyrir þig
leigjanda. Gengið frá öllu sem til þarf í
sambandi við leiguhúsnæði. Kynnið
ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigu-
félag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82, R. Símar 23633 —
621188 frákl. 1-6 e. h.
Tvær stúlkur óska eftir
að taka á leigu 2ja eða 3ja herbergja
íbúð sem fyrst. Oruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. í síma 23377.
Reglusamur trésmiður óskar
eftir aö taka á leigu 2ja herbergja íbúö.
Uppl. í síma 31334 eftir kl. 18.
Oska eftiraðtaka
á leigu 40—50 fermetra húsnæði fyrir
bíl, eöa bílskúr af sömu stærð. Uppl. í
síma 686754 eftir kl. 17.
27 ára fóstru
vantar litla íbúð í Reykjavík. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 51692. Særún
Þorláksdóttir.
Húsasmiður óskar eftir
2ja-3ja herbergja íbúð á leigu til lengri
tíma. Einhver fyrirframgreiðsla.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022. H—049.
Námsfólk utan af landi
bráðvantar íbúð, helst 3ja herb.
(nálægt miðbæ). Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. gefur Gunnar í
síma 11440.
íbúðóskast.
Einstæður faðir með 1 bam, 6 ára,
óskar eftir íbúð í allt að 1 ár, 3ja-4ra
herbergja í Hafnarfirði. Helst í suður-
bæ, þó ekki skilyrði, þarf að vera laus í
janúar. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 52006.
Úska eftir að taka á leigu
íbúð í 2 mán., þarf að vera laus strax.
Góðri umgengni heitið. Sími 30835 eftir
kl. 16.
Oska eftir að taka á leigu
einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð,
tryggar mánaðargreiöslur. Uppl. i
síma 83839 eftir kl. 19.
Einstæður faðir
með 3 ára dóttur óskar eftir íbúð. Uppl.
í síma 27865.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýtt 130 ferm
iönaðarhúsnæöi á jarðhæö með
innkeyrsludyrum og mjög góöri loft-
hæð, vel staðsett í Hafnarfirði. Uppi.
í síma 42140 eftir kl. 19.
Myndlistarmaður
óskar eftir leiguhúsnæði undir vinnu-
stofu, helst miðsvæðis. Traustur aðili,
öruggar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H—002.
Til leigu ca 120 ferm
atvinnuhúsnæði með
aðkeyrsluhurð. Uppl. í síma
góðri
Oska eftir lagerhúsnæði
100—150 fm. Uppl. í símum 16611 og
39034.
Til leigu ca 75 fermetra húsnæði
fyrir heildsölu, skrifstofu eða léttan
iönað. Verð 125 kr. per ferm. Fyrir-
spurnir sendist DV fyrir 15. des.
merktar „9993”.
14—20 ferm skrifstofuherbergi
óskast i Reykjavík, helst sem næst
miðbænum, en allt kemur til greina,
t.d. 2 herbergi. Uppl. í símum 24030 og
17939.
Atvinna í boði
Þvottahús.
Aðstoðarmaður óskast í þvottahús sem
fyrst. Uppl. í síma 27688 milli kl. 9 og
12.
Aðstoðarmaður á svínabú.
Aðstoöarmann vantar á svínabúið
Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæði á
staðnum. Uppl. hjá bústjóranum í
síma 92-6617 milli kl. 19 og 21.
Skrifstofumaður.
Starfsmaður óskast á skrifstofu háifan
eða allan daginn í 3—4 mánuöi, aðal-
verksvið innsláttur á tölvur og önnur
almenn skrifstostörf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H—011.
ísfugl í Mosfellssveit
óskar að ráða starfsfólk i vinnslusal.
Uppl. í síma 666103.
Ráðskona óskast í sveit
á Vesturlandi, tvennt í heimili. Uppl. í
síma 93-4111 á kvöldin.
Afgrelðslustúlka
óskast til starfa í vefnaðarvöruverslun
í miðbænum hálfan daginn. Uppl. í
síma 75960 eftir kl. 19.
Oskum eftir að ráða
duglega stúlku til afgreiöslustarfa á
skyndibitastaö. Vaktavinna. Þarf að
geta byrjað strax. Sími 35488.
Kona óskast til iðnaðarstarfa,
fyrri part dags. Uppl. í síma 50677 eftir
kl. 17.
2 pípulagningamenn óskast
til vinnu í Garðabæ. Uppl. í síma 50269
eftir kl. 20.
Starfskraftar óskast
hálfan og allan daginn til ýmissa frá-
gangsstarfa. Einnig óskum við eftir
konum til saumaviögerða. Vinsamleg-
ast hafið samband viö starfsmanna-
stjóra. Fönn, Skeifunni 11, sími 82220.
Úskum eftir að ráða sölufólk
til að selja sælgæti nú fyrir jól, hentugt
fyrir skólafólk eöa húsmæöur. Æski-
legt aö viðkomandi hefði bíl til um-
ráða, en þó ekki skilyrði. Hafið
samband viö auglþj. DV. H-055.
Atvinna óskast
21 árs piltur
óskar eftir atvinnu sem fyrst, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 75866.
Stúlka um tvítugt
óskar eftir vinnu allan daginn, hefur
farið á tvö tölvunámskeið, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 46963 eftir kl.
17.
Þrítugurmaður
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Hefur meirapróf og rútupróf.
Uppl.ísíma 667149.
Fullorðin kona
getur setið hjá sjúku og/eða öldruðu
fólki frá kl. 16.30 og eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 32809.
Einkamál
Ungur og myndarlegur
24 ára maður óskar eftir kynnum við
20—35 ára kvenfólk. Æskilegt að mynd
fylgi. Svar sendist DV merkt
„Skammdegissæla”.
Liflinan, Kristileg símaþjónusta,
sími 54774. Vantar þig að tala við ein-
hvern? Attu við sjúkdóma að stríða?
Ertu einmana, vonlaus, ieitandi aö iífs-
hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals-
tími mánudag, miðvikudag og föstu-
dagkl. 19-21.
Innrömmun
Innrömmun Gests Bergmanns
Týsgötu 3 auglýsir. Alhliða innrömm-
un. Opið virka daga 13—18, opið
laugardaga í desember. Sími 12286.
Alhliða innrömmun,
150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál-
rammalista, margir litir fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smellurammar,
tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40
litir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestallar
stærri klukkur, samanber gólfklukkur,
skápklukkur og veggklukkur. Vönduð
vinna, sérhæft klukkuverkstæði. Sæki
og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon úrsmiður, sími
54039 kl. 13-23 alla daga.
Skemmtanir
Jólaball—jólas veinar.
Stjómumjólatónlist, söng og dansi í
kringum jólatréð. Jólasveinarnir
koma. Leikir og smá dansleikur í lokin.
Nokkrum dögum er enn óráðstafað.
Bókanir eru þegar hafnar fyrir árshá-
tíðir og þorrablót 1985. Diskótekið
Dísa, sími 50513.
Litlujólin.
Starfsmannafélög, klúbbar, fyrirtæki,
verslanir. Urvals jóiasveinar af ölium
stærðum og geröum við öll tækifæri.
Uppl. í síma 618241 milli kl. 12 og 17.
Kennsla
Tónskóli Emils.
Kennslugreinar, Píanó, rafmagns-
oregl, harmóníka, gítar og munn-
harpa, allir aldurshópar. Innritun dag-
lega í símum 16239, 666909. Tónskóli
Emils^rautarholtHk^^^^^^^^
Ýmislegt
Tek að mér að flosa
og klára háifunnar myndir. Uppl. í
síma 72484, Linda.
Glasa- og diskalelgan,
Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu-
halda. Opið mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14—
19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177.
Tapað-fundið
Sá sem tók í misgripum
svarta og hvíta köflótta kápu með
leðurhönskum í vasanum í Klúbbnum
sl. laugardagskvöld vinsamlega hafi
' samband við Onnu í síma 76224.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningarþjónusta.
Hreingemingar og gólfteppahreinsun
á íbúðum, stigagöngum og fl., með
nýja djúphreinsivél fyrir teppin og
þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með
þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn. Sími 77035.
Biarni.
tHóimbræður — hreingemingastöðin.
Hreingerningar og teppahreinsun á
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar
19017 og 28345.
Hreingemingar á ibúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar meö miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi og bletti.
öragg og ódýr þ jónusta. Sími 74929.
Þvottabjöra,
hreingemingarþjónusta, símar 40402
og 54043. Tökum að okkur allar venju-
legar hreingemingar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
Gólfteppahreinsun, hreingeraíngar.
Hreinsum teppi og húsgögn meö há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar vélar á ullarteppi,
gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu
húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími
20888.
Takiðeftir!
Erum byrjaðir aftur á okkar vinsælu
handhreingerningum á íbúöum, stiga
göngum og skrifstofuhúsnæði. Einnig
teppahreinsun — sérstakt tilboð á
stigagöngum. Tökum einnig að okkur
daglega ræstingu. Uppl. í síma 28997,
Þorsteinn, og 13623.
Tökum að okkur hreingemingar
á íbúöum, stigagöngum og stofnunum
Vanir og vandvirkir menn, sanngjarnt
verð. Pantanir í síma 13312, 71484 og
10827.
Tökum að okkur hreingeraingar
á íbúðum, teppum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef
óskaö er. Tökum einnig að okkur dag-
legar ræstingar. Vanir menn. Uppl.
síma 72773.
iÞrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góðum
árangri. Vanir og vandvirkir menn.
Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð-
mundur Vignir.
Ásberg.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum,
einnig teppahreinsun. Vönduð vinna,
gott fólk. Sími 18781 og 17078.
Hreingeramgafélagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og
húsgagnahreinsivélum, vatnssugur
og háþrýstiþvottavélar á iðnaöarhús-
næði. Pantanir og upplýsingar í síma
23540.
Stjörnuspeki
Stjörauspeki — sjálfskönnun.
Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn-
leg lýsing á persónuleika þínum.
Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta
möguleika og varasama þætti. Opiö
frá kl. 10—18. Stjömuspekimiðstööin,
Laugavegi 66, sími 10377.
Þjónusta
Smiðir.
Húsasmiðir geta bætt við sig verkum
úti og inni. Uppl. í síma 43281 á kvöldin |
og um helgar.
Utbeining—Kjötbankinn.
Tökum aö okkur útbeiningu á nauta-,
folalda- og svínakjöti, hökkum,
pökkum, merkjum. Kjötbankinn,
Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925.
Steypusögun sf.
Sögum úr steinsteyptum veggjum og
gólfum. Örugg og lipur þjónusta. Uppi.
í síma 42462 kl. 12—14 og e. kl. 19.
Einnig um helgar.
Baðstofan Breiðholti, sími 76540.
Athugið jólatilboðiö okkar. Bjóðum
starfshópum, einstaklingum, félögum
og fleirum stofuna til einkaafnota á
morgnana, kvöldin og um helgar.
Nýjar perur. Opið frá kl. 9—22.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í
Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum
og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl-
ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum
atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn-
ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs-
fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opiö mánudag — föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Sunna Laufásvegi 17, sími 25280.
Desembertilboð 600 kr. 10 ljósatímar.
Nýjar perur, góð aðstaða. Bjóðum nú
upp á nudd þriðjudaga og fimmtudaga.
Alltaf heitt á könnunni. Verið ávallt
veikomin.
Nýjung i sólböðum.
Nú bjóðum við upp á speglaperur með
:lágmarks B-geislum. 28 peru sólar-
bekkir, sána, snyrtiaðstaöa. Boots
haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu-
felli 4, garðmegin, sími 71050.
HEILSUBRUNNURINN
Nudd-, gufu- og sólbaðsstofa í nýju og
glæsilegu húsnæði. Góð búnings- og
hvíldaraöstaða. I sérklefiun góðir 24
peru ljósabekkir með andlitsljósum
(A-geislar).
DESEMBER TILBOÐ: Þú borgar 750
kr. fyrir 12 tíma í ljós og gufu fram að
jólum. Einnig bjóðum við almennt
líkamsnudd. Opið virka daga 8—19.
Alltaf heitt kaffi á könnunni. Verið
ávallt velkomin.
Heilsubrunnurinn í Húsi verslunar-
innar, v/Kringlumýri, sími 687110.
Úkukennsla
Málningarvinna.
Tökum aö okkur alhliöa málningar-
vinnu, einnig sprunguviðgerðir og þétt- j
ingar og annað viðhald fasteigna.
Verðtilboð — mæling — tímavinna.
Reyndir fagmenn að verki. Uppl. í
síma 61-13-44.
Fyrirtæki
Snyrti- og sólbaðsstofa
með sauna til leigu frá áramótum. I
Hentugt fyrir tvo snyrtifræðinga. Er
miðsvæðis. Góö bílastæði. Tilboð send-
ist DV sem fyrst merkt „Snyrti- og sól-1
baðsstofa”.
Eldri maður
óskar eftir félaga í heildverslun sem er I
yfir 40 ára gömul. Oruggur tekjumögu-1
leiki. Engar peningagreiðslur en fast-
eignatryggingar ailt að 2 millj. æski-1
legar. Ahugasamir leggi nafn sitt
ásamt upplýsingum inn til DV merkt |
„Framtíð 733”.
Barnagæsla
Vantar dagmömmu
eða konu i Breiðholti eða Hólunum
nokkra tíma í viku í 3—4 mánuði, sími
32859.
Spákonur
Les í lófa, spái í spil og bolla,
fortíð, nútíð og framtíð. Góð reynsla |
fyrir alla, sími 79192.
Líkamsrækt
Ströndin.
Dömur, herrar. Brún af sól um jól, af
hverju ekki? Andlitsljós, sérklefar,
nýtt húsnæði. Sun life pillur auka iitinn
um helming. Avallt kaffi á könnunni.
’Verið velkomin. Ströndin, sími 21116, |
Nóatúni 17.
Sólbaðsstofa Siggu og Maddýjar
í porti JL-hússins, Hringbraut 121, sími
22500. Nú er komið að jólatilboðinu, 15
tímar á aðeins 750 kr. Notið tækifæriö,
slakiö á í þægilegu umhverfi, verið vel-
komin.
Ökukennsla — æfingatímar.
Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki 125 bifhjól. Okuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoða viö endurnýjun öku-
skírteina. Visa — Eurocard. Magnús
Helgason, s. 687666. Bílasimi 002, biðjið
um2066.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83.
Ökuskóli og prófgögn. Hallfríður
: Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og
685081.
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. '84
meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 51361 og 83967.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Geir Þormar, Toyota Crown ’82. S.
19896
Kristján Sigurðsson, Mazda 626 GL ’85.
S. 24158-34749.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626. S.
11064-30918.
Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird.
S41017.
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GL ’84. S.
74975 bílasími 002-2236.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’84,
bifhjólakennsla. S. 76722.
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626
’83. S. 73760.
Okukennarafélag Islands.
Ökukennsla — endurhæf ing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Aöstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Okukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er
óskað. Aðstoða við endumýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Gylfi K. Sigurðsson,
iöggiltur ökukennari. Kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að-
stoðar við endurnýjun eldri ökurétt-
inda. Okuskóli. Oll prófgögn. Kenni all-
an daginn. Greiðslukortaþjónusta.
Heimasími 73232, bílasími 002-2002.