Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Blaðsíða 36
36 DV. ÞRIÐJUDAGUR11. DESEMBER1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Draugahúsiö. „Húsið” fer góðar við- tökur í Danmörku Film MKfBD>€V\CV AtMalonsgadoS, (01)244200 kL 21.30 Den spændende debutfilm af den islandske instrukter Egill Edvardsson Et fint psykologisk drama om et ungt par - et gammelt hus og fortidens skygger! HUSET Kvikmyndin Húsiö var frumsýnd í Danmörku 10. september sl. Ætlunin er að sýna myndina víöa þar í landi í. vetur. Danskir gagnrýnendur hafa tekið myndinni vel og taliö hana standa jafnfætis þeim myndum sem aö jafnaði eru til sýnis í kvikmyndahús- um þar í landi. Nokkrir benda á skyld- leika Hússins viö „Rosemarys Baby” sem m.a. var sýnd hér fyrir nokkrum árum við mikla aösókn. Annars leggja gagnrýnendur áherslu á aö Warren Beatty er hættur aö sjást á uppáhaldshótelinu sínu í New York. Hótelið var oröið svo umsetið af aödáendum leikarans að honum var ekki vært þar lengur. Hann hefur nú valiö sér nýtt hótel og nýtt nafn. Hvaö þetta bragö endist honum lengi veit þó enginn. söguþráöurinn sé hnökralaus og sann- Sérstaklega er Lilju Þórisdóttur hælt færandi. Aðalleikararnir fá mikiö lof. fyrir frammistöðu sína. med de mange gys Þannig er kynning myndarínnar i Danmörku. Jóhann SigurÖsson og Lilja Þórisdóttir / hlutverkum sínum. Milli tveggja elda Karen Baldwin hefur ekki lengur ástæðu til aö brosa. Julio Iglesias og Diana Ross — umdeilt par. Julio Iglesias er dáöur hjartabrjótur í útlöndum þótt hann hafi ekki komist til verulegrar frægðar hér á landi. Þau tíöindi hafa nú borist af kappanum aö hann sé kominn í slagtog meö Díönu Ross. Upphaf kynna þeirra var viö upptökur á plötunni „All of You” á síðasta ári. Síöan hefur Julio ýmist haft stór orð um ást sína á Díönu eöa afneitað henni. Julio á sér nefnilega aðra fylgikonu sem er ekki síður eigu- leg. Hún heitir Karen Baldwin og var í eina tíö ungfrú alheimur. Karen er auðvitaö ævareiö enda segist hún hafa veriö á undan. Julio segir að Díana sé aðeins starfsfélagi. Tíöir fundir þeirra valda því þó aö fáir trúa þeirri skýringu. Karen er me'öal þeirra van- trúuöu en vill þó ekki gefa hiö eftir- sótta kvennagull upp á bátinn. Um úr- slit þessa máls er allt á huldu enn sem komiö er. Sviðsljósiö mun því flytja nýjustu fréttir um leið og þær berast. Til þessarar breiðskífu má rekja upphaf ævintýrisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.