Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Side 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. DESEMBER1984. 39 Útvarp Þriðjudagur 11. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Þýskt og danskt popp. 14.00 Á bókamarkaöinum. 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Upptaktur. — Guömundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síödegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingaieikrit: „Antilópusöngvarinn” eftir Ruth Underhiil. 20.30 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 21.05 tsiensk orgeltónlist. 21.30 Utvarpssagan: Grettis saga. Oskar Halldórsson les (12). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum íslensku hljóm- sveitarinnar í Bústaöakirkju í sl. mán. 23.30 Tónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu iagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið við vítt og breitt í heimi þjóðlaga tónlistarinnar. Stjórnandi: Krist- jánSigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Unglinga- þáttur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Sjónvarp Þriðjudagur 11. desember 19.25 Sú kemur tíð. Fjórði þáttur. Franskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum um geimferða- ævintýri. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. Lesari með honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágrlp á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rauði kross íslands 60 ára. Um þessar mundir eru liðin sextíu ár frá því að Rauði kross Islands var stofnaður. Samtökin hafa af því tilefni látiö gera þessa stuttu mynd sem lýsir hinu fjölþætta starfi sem nú fer fram á vegum þeirra. 21.15 Njósnarinn Reilly. 10. Samtök- in. Breskur framhaldsmynda- flokkur í tólf þáttum. Reilly heldur áfram afskiptum sínum af baráttu rauðliða og hvítliða, innan Sovét- ríkjanna sem utan. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.20 Þingsjá. Talsmenn stjórn- málaflokkanna og samtakanna mæta í sjónvarpssal. Umsjónar- maður Páll Magnússon. 23.30 Fréttirídagskrárlok. ÞaO mæta allir fyrír framan sjónvarpiö þegar foríngjar og talsmenn stjórnmálaflokkanna koma fram þar, er álit útvarpsráös. En þaö eru víst ekki allir á sama máli. Sjónvarp kl. 22.20— Þingsjá: Harmleikurinn út — foringjamir inn Á síðasta útvarpsráðsfundi — en út- varpsráð er eins og flestir vita skipað fulltrúum stjórnmálaflokkanna — var ákveðið að timi væri kominn til að þjóöin fengi að sjá og heyra í foringjum stjórnmálaflokkanna í sjón- varpi. Var ákveðiö þar að ekki mætti bíða með þetta lengur en fram yfir helgi og allt efni látið víkja fyrir þessu einstaka sjónvarpsefni. Varð úr að bresku heimildarmynd- inni, Harmleikurinn í Varsjá, var fórn- að, en hún átti að vera í sjónvarpinu í kvöld kl. 22.20. I staöinn fær þjóðin að heyra enn einu sinni í foringjum stjórn- málaflokkanna. Sjálfsagt er þetta einhvers konar plástur á sáriö hjá þeim sem verið hafa að kvarta yfir því að fá ekki aö koma fram í sjónvarpi. Sú kvörtun hefur þegar kostað opinbera kæru eins og frægt er nú orðið. Það verður sjálfur Páll Magnússon sem mun stjórna þessum yfirheyrslum yfir foringjunum. En þaö er eins gott að hann hafi vald á þeim og áhorfenda- skaranum í salnum. Hver flokkur og samtök fá nefnilega að hafa þar 5 manns frá sér og eiga þeir aö spyrja „andstæðingana” spjörunum úr — eða þannig eða svoleiðis. Eitthvað verður þetta að ganga hratt fyrir sig ef allir eiga að spyrja og foringjarnir síðan að svara og einnig að auglýsa sig og sinn flokk. Þátturinn er aðeins rúmlega klukkustundar langur og er það nú ekki mikill tími fyrir sex foringja og þrjátíu spyrj- endur. -klp. Við fáum að kynnast margþættri starfsemi Rauða krossins í myndinni í kvöld. Sjónvarp kl. 20.40: RAUÐIKROSS ÍSLANDS f 60 ÁR I gær átti Rauði kross Islands 60 ára afmæli. Var ýmislegt um að vera af því tilefni í gær hjá samtökunum. En í sjónvarpinu í kvöld verður starfsemin kynnt fyrir landsmönnum. Starfsemi Rauða krossins hefur breyst mikið á síðustu árum. Er nú þar rekin allt önnur starfsemi en á árum áður, þó svo að tilgangurinn hjá Rauða krossinum sé sá sami og hann var fyrir 60 árum. I tilefni afmælisins hefur Rauði krossinn látið gera þessa mynd sem við sjáum í kvöld. Þetta er ekki heimildarmynd um þessi 60 ár heldur kynning á starfseminni eins og hún er í dag. Er þetta án efa fróðleg mynd, enda standa að gerð hennar vanir menn og flinkir. -klp- titvarp, rás 1, kl. 20.00 — Antilópusöngvarinn: Síðasti hluti framhalds- leikritsins I kvöld kl. 20.00 verður fluttur sjötti og síðasti þáttur Antilópusöngvarans eftir Ruth Underhill í útvarpsleikgerð Ingebrigts Davik. Þessi þáttur heitir Græni dalurinn. I síðasta þætti sagði frá dvöl Hunt fjölskyldunnar í vetrarbúðum indíánanna. Þar fékk hún að taka þátt í hinum miklu haustveiðum Peyút- ættbálksins. Toddi var meö flokki indíána sem hafði umkringt stóran antiiópuhóp sem Nummi háfði seitt til þeirra með söng sínum. Leikendur í 6 þætti eru: Steindór Hjörleifsson, Kristbjörg Kjeld, {iókon Waage, Jónína H. Jónsdóttir, Stefán Jónsson, Þóra Guðrún Þórsdóttir, Arni Benediktsson, Þórhallur Sigurðsson og Jóhann örn Hreiðarsson. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson og tæknimenn eru Friðrik Stefánsson og Hörður Jóns- son. i? Veðrið Sunnan- og suðvestanátt, all- hvöss eða hvöss vestanlands en hægari austanlands, skúrir um vestan- og sunnanvert landiö en jurrt að mestu norðanlands. Veðrið hérogþar tsland kl. 6 i morgun: Akureyri skýjað 8, Egilsstaðir skýjað 5, Höfn skúr á síðustu klukkustund 5, Keflavíkurflugvöllur rigning og súld 8, Kirkjubæjarklaustur rign- ing 7, Raufarhöfn rigning 3, Reykjavik rigning 8, Sauöárkrókur skýjað 6, Vestmannaeyjar rigning 8. Utiönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 1, Helsinki snjókoma 0, Kaupmannahöfn léttskýjaö 6, Osló lieiðskírt 4, Stokkhóhnur heiðskírt 1, Þórshöfn alskýjað 8. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve alskýjað 15, Amsterdam léttskýjað 8, Aþena heiðskírt 11, Bareelona (Costa Brava) léttskýjaö 10, Berlín súld 7, Chicago heiöskírt 7, Glasgow léttskýjaö 7, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjað 4, Frankfurt léttskýjaö 4, Las Palinas (Kanaríeyjar) léttskýjaö 9, London léttskýjað 6, Los Angeles alskýjaö 15, I.úxemborg þokuinóða 3, Madrid léttskýjaö 10, Malaga 1 (Costa DelSol) skýjað 16, Mallorca .(Ibiza) heiðskírt 10, Miami skýjað 22, Montreal alskýjað 3, New York 'þoka 6, Nuuk snjóél —11, Paris heiðskírt 5, Róm heiðskírt 7, Vín skýjað 6, Winnipeg alskýjað —2, , Vaiencia (Benidorm) léttskýjað 14. Gengið Gengisskráning nr. 238. 11. desember 1984 kl. 09.15. Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi Doltar 39.930 40,040 40.010 Pund 48.066 48,198 47.942 Kan. dollar 30,256 30,339 30.254 Donsk kr. 3,6058 3,6158 3.6166 Norsk kr. 4,4760 4,4883 4.4932 Sænsk kr. 4,5372 4,5497 4.5663 Fi. mark 6,2245 6,2416 6.2574 Fra. franki 4,2232 4,2348 4.2485 Belg. franski 0,6425 0,6442 0.6463 Sviss. franki 15,6773 15,7205 15.8111 Holl. gyllini 11,4675 11,4991 11.5336 V-þýskt mark 12,9349 12,9705 13.0008 It. lira 0,02099 0,02105 0.02104 Austurr. sch. 1.8414 1,8464 1.8519 Port. Escudo 0,2413 0,2419 0.2425 Spá. peseti 0,2332 0,2339 0.2325 Japanskt yen 0,16166 0,16211 0.16301 Irskt pund 40,349 40,460 40.470 SDR (sérstök 39,5510 39,6599 dráttarrétt. Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Nú eru það 11 Fisher Price Explorer bílar með drifi á tveimur jafnfljótum frá Kristjánsson hf. Númerin eru: 179756 - 188282 - 126544 - 135884 - 180240 - 24304 - 220234 - 26038 - 91153 - 201977!- 112919.__ Vinningshafar hafi samband við skrifstofu SÁÁ i sima 91-82399. Vinningsnúmerin í gær 10/12 vwSP - 218432 - 223429 - 116639 - 212768 - - 106799 - 163688 - 27705 - 71432 - 52950 62691 - Ps. Það skiptir engu máli hvenær miðarnir voru borgaðir. JÓLAHAPPDRÆTTI SÁÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.