Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Side 31
DV. MIÐVIKUDAGUR12. DESEMBER1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Kratií vígahug Framámenn ihalds, alla- balla og framsóknar eru nú sagðir sitja sem á glóðum. Stafar vanlíðan þeirra af þeim miklu vinsældum sem Jón Baidvin Hannibalsson, formaður krata, hefur náð meðal landsmanua á skömm- um tima. Jón Baldvin hefur farið sem tófusprengur landshorn- anna á milli að undanförnu. Hefur hann haldið fundi með ibúum hinna ýmsu staða úti á landsbyggðinni. Þar hefur hann m.a. rætt lausnir á vandamálum þjóðarinnar í nútíö, framtíð og jafnvel á æðri tUverustigum, að því er gárungarnir segja. En aUt um það. Málflutn- ingur Jóns Baldvins hefur hlotið fádæma góðar undir- tektir. Segir sagan að hinir hrifnustu séu farnir að nefna krataformanninn í sömu and- Jón Baldvin Hanníbolsson. rá og endurkomu frelsarans. Formenn hinna flokkanna eru því að vonum skítsmeyklr nm að Alþýðuflokkurinn hirði ótæpUega af þeim fylgið i næstu kosningum. Á það eink- um við um s jálf stæðismeun. Video í verkfalli Það er ekki ofmælt að segja að videoleigur um aUt land Videospólurnar ruku út« verkfallinu. hafi blómstrað i verkfalli opinberra starfsmanna og prentara. En liklega gera fæstir sér grcin fyrir þeim ógnarupphæðum sem ieigurnar veltu á þeim vikum sem verkfaUið stóð yfir. Timaritið Samúel komst á dögunum i tæri við mann einn, reikningsglöggan og kunnugan þessum málum. Fullyrðir sá aö hvern verk- fallsdag hafi íslendingar leigt sér videospólur fyrir um tvær mUljónir króna! Veltan hjá videoleigunum hefur með öðrum orðum farið eitthvað yfir 50 mUljónir þann tíma semverkfallið stóð Ein flaska Hafnfirðingur einn brá sér tU Reykjavikur um daginn tU að kaupa i jólamatinn. Hann snaraðist inn í matvöruversl- un, að búðarborðinu og sagði ábúðarmikUl: „Ég ætla að fá eina flösku af kartöflum!” Kaupmaðurinn reyndi að útskýra fyrir honum að kart- öflur væru aðeins seldar í pokum. En ailt kom fyrir ekki. Hafnfirðingurinn skUdi ekki baun. Kaupmaðurinn vUdi ekki gefast upp. Hann stakk upp á því að þeir tveir hefðu hlut- verkaskipti. Hafnfirðingur- inn afgreiddi en hann sjáifur keypti. Þegar Hafnfirðingurinn hafði komið sér fyrir innan við búðarborðið gekk kaup- maðurinn hægt og virðulega að því og sagði með áherslu: „Ég ætla að fá cinn poka af kartöflum.” Hafnfirðingurinn kveikti strax og spurði kurteislega: „Ertumeðgler?” SÍS sækir á Mörgum blöskrar sá upp- gangur sem verið hefur hjá Sambandinu að undanförnu. Fer það einkum fyrir brjóstið á hinum sömu hversu gild- andi SÍS-ið hcfur gert sig i út- gerð og markaðsöflun erlend- is. Er í þessu sambandi bent á að það sæki nú verulega á SH á Bandarikjamarkaði, sem þykir vont mál. Enn- fremur að SÍS hafí á skömm- um tíma eignast fimm skut- togara, sem þykir enn verra. Loks, að Sambandið hafi augastað á Bæjarútgerð Hafnarfjarðar sem er i lama- sessi um þessar mundir. En það eru fleiri fiskar í sjónum. Segja kunnugir að KEA hafi ætlað sér að komast yfir rafeindafyrirtækið DNG á Akureyri. Það var sem kunnugt er á heijarþröminni. Segir sagan að forkólfar KEA hafi aðeins beðið þcss að DNG færi á hausinn og ætlað að kaupa þaö að þeim hrak- förum afstöðnum. En þá greip Féiag islenskra iðnrek- enda sem kunnugt er inn í og stofnaði hlutafélag um rekst- ur DNG. Þar með var KEA- draumurinn úr sögunui. Þorsteinn Pálsson. formaður: nHHHH 10 tegundir iiiiII Alvöru-jólaservíettur og pappírsvörur frd Bandaríkjunum. ^-----■■ébhhhí BHBHBIBHhBhBí h w- mmSBBSSmSBMKBtBmSKaKKL Leikföng í úrvali Getum afgreitt með stuttum fyrir- vara rafmagns- og dísillyftara: Rafrnagnslyftara, 1,5-4 tonna. Disillyftara, 2,0-30 tonna. Ennfremur snúninga- og hliöarfærslur. Tökum lyftara upp í annan. Tökum lyftara í umboðssölu. Flytjum lyftara um Reykjavík og nágrenr.i. Littu inn — við gerum þér tilboð. LYFTARASALAN HF., Vitastíg 3, , símar 26455 og 12452. MEGAVISION Nú geta allir notiö þeirrar ánœgju aö horía á stœrri mynd í sjönvarpinu. Sérstakur skermur sem settur er fyrir íraman sjónvarpiö og stœkkar myndina verulega. Petta gerir t.d. sjóndöpru íólki auöveldara að íylgjast meö mynd og texta. Beamscope er til í þremur mismunandi stœrðum. Komiö og kynnist þessari frá- bœm nýjung írá Japan. HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD l SENDUMÍ í PÓSTKRÖFU HF LAUGAVEGI 170-172 SIMAR 11687 - 21240

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.