Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Blaðsíða 6
VEGARÆSI Eigum fyrirliggjandi rör í vegaræsi frá 12—48", efni galv., 1, 25—1,5og 1,65 mm. Hjólbörur Eigum ávallt fyrirliggjandi sterku hjólbörurnar með tré- sköftum sem við höfum framleitt í 45 ár. Póstkassar Eigum fyrirliggjandi á lager inni- og útipóstkassa. NÝJA BLIKKSMIÐJAN HF., Ármúla 30 — Sími 81104 KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2, Simi 686511. ítalskt gúllas með papriku, lauk, maís og sveppum, blandað með úrvals kryddi, tilbúið á pönnuna, 290 kr. kg. Enskt buff, 375 kr. pr. kg. Kínverskar pönnukökur með úrvals nauta- hakki, hrisgrjónum og karrí, 44 kr. stk. Nautafilet, aðeins 490 kr. pr. kg. Kindahakk, aðeins 127 kr. pr. kg. Úrvals rækjur, aðeins 198 kr. pr. kg. Nýr humar í skel, aðeins 690 kr. pr. kg. Humarhalar, tilbúnir á pönnuna, aðeins790kr. pr. kg. Opið í dag til kl. 8. DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985. Neytendur Neytendur Neytendur Alþjóðlegar vöru- merkingar hér Þetta er alþjóðlegt randamerki á vörum sem á að leiða til betri þjónustu fyrir neytendur. íslendingar hafa gerst aðilar að slikum vörumerkingum. Margir kannast við randamerki sem eru á fjölda mörgum erlendum vörum sem seldar eru í verslunum hér á landi. Þetta er alþjóðlegt merkjakerfi sem Islendingar hafa nú gerst aðilar aö. Þegar verslaö er þar sem randa- kerfið er í notkun er verö vörunnar ekki stimplað á búðarkassann eins og gert er hér á landi. Randamerkinu er hins vegar rennt yfir skjá sem er i afgreiðsluborðinu. Þaö er tölvuskjár sem les á augabragði alls kyns upplýsingar úr merkinu, um hvaða vöru er að ræða, hvað hún kostar o.s.frv. Jafnóöum skráist birgðabók- hald fyrirtækisins. Slík vörumerking á að hafa í för með sér ýmsa kosti bæði fyrir neytendur og einnig seljendur vörunnar. Neytendur fá betri upplýsingar um verð á einstök- um vörutegundum á kassastrimlinum og rangur ásláttur á búðarkassa er óhugsandi. Hefur veriö komið á fót samstarfs- nefnd um þessi mál hér á landi og standa að nefndinni Félag ísl. iðnrek- enda, Kaupmannasamtök Islands, Fél. ísl. stórkaupmanna, Samband ísl. samvinnufélaga og Verslunarráð Is- iands. Iðntæknistofnun hefur verið valin sem hlutlaus aðili til að semja um regl- ur alþjóöasamtakanna, EAN, í Brussel sem er heiti randamerkingakerfisins í Evrópu. A.Bj. BESTU í MESTA MAGNINU Flestir þurfa eflaust á einhvers konar lyfjum aö halda á h'fsleiðinni. Við kaup á lyfjum, öðrum en sérlyfj- um, er spurt í lyfjaversluninni hversu mörg grömm maöur vilji fá — 20, 50 eöa 100 grömm eru algengustu stærð- imar. Mismunur á verði er sáralítill hvort sem keypt eru 20 grömm eöa 100 grömm. Mismunurinn stafar eingöngu af efnisverði. Verðlag á lyfjum er ákveðið af lyfja- verðlagsnefiid sem er á vegum heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytis- ins. Verðið samanstendur af: efnis- verði, afgreiöslugjaldi, vinnugjaldi og umbúðagjaldi. Sem dæmi um verðlag á lyf jum má nefna mentol talkúm. 100 grömm af mentol talkúmi kosta 60 krónur en 50 grömmin kosta 55 krónur. Mismunur- inn er 5 krónur og liggur mismunurinn aöeins í efnisverðinu sem er mjög lítill. Vinnugjald, afgreiðslugjald og um- búðagjald er það sama fyrir 50 grömm og 100 grömm af mentol talkúmi. JI. Neytendasamtökin mótmæla hækkun á kjarnfóðurgjaldi „Neytendasamtökin mótmæla harð- anna. þannig eölilega þróun í landbúnaöar- lega nýlegri hækkun á kjarnfóður- í>ar segir ennfremur: málum, bæði neytendum og fram- gjaldi á svína-og fuglafóðri. Hér er á „Þessi verðhækkun staðfestir rétt- leiðendumtilbaga. gerræðisfullan hátt verið að hækka mæti fyrir ályktun Neytendasamtak- Neytendasamtökin ítreka fyrri framleiðslukostnað á mikilvægum anna um kjarnfóðurgjaldiö: Það er kröfur sínar um aö kjarnfóöurgjaldiö neytendavörum,” segir m.a. í til- neytendum í óhag, skapar óeðhlegan verðiafnumið.”. kynningu frá stjórn Neytendasamtak- mismun milli búgreina og torveldar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.