Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Karólina og Stefanó um borð i trukknum rótt áflur en lagt var upp. Karólína í ralli Karólína af Mónakó er ekki af baki betur fór sakaöi þau ekki. Þau sögðu dottin. Um áramótin tók hún, ásamt sighinsvegarúrrallinuviðóhappiðog eiginmanni sínum, Stefanó, þátt í luku því ekki keppni. heimsins hættulegustu rallkeppni. París-Dakar er hún kölluö og hefst í París og endar í Dakar. Karólína og Stefanó óku þessa leið á átta hjóla, 16 tonna ítölskum trukki. A meöan beið Andrea litli heima í Móna- kó því að hann er enn of lítill til að taka þátt í slíkri ævintýraferð. Leiðin, sem farin var í rallinu, er mjög hættuleg. Ekið var í gegnum Alsír, Nígeríu, Mali, Mauretaníu og Senegal og var ráögert að ferðin tæki um 20 daga. Karólina og Stefanó voru búin öllum helstu öryggistækjum, þar á meðal síma, svo þau gætu verið í beinu sambandi viö furstahöllina í Mónakó, og radíósendi til aö auövelda leit að þeim ef þau villtust. En mörgum hefur oröið hált á svellinu í þau sjö ár sem keppnin hefur verið haldin. Karólínu og Stefanó gekk þó ekki eins vel í rallinu og til stóð því á fimmta degi veltu þau trukknum. Sem Karólfna og Stefanó fóru í strandferð fyrir keppnina til að vera sem best undirbúin. ► Allt klappað og klárt. ,,Ég veit vifl getum þetta," gœti Stefanó verið að hvisla afl Karólinu. Myndin er tekin skömmu áður en þau stigu upp í bílinn. (DV-mynd KAE) Fjför íRíó „Það veröur lögð áhersla á að halda uppi miklu f jöri á dansleikjum og skemmtunum hér enda vita flestir að einhver frægustu hátíðahöld sem um getur eru haldin í Ríó,” sögðu þeir Guöfinnur G. Þórðarson og Bjami R. Þórðarson er hafa opnaö nýjan skemmtistað í Kópavogi og auðvitað heitir hann Ríó. Rió tekur tæplega 250 manns í sæti og dansgólfið er eitt hið stærsta sem . um getur á höfuðborgarsvæðinu. Fyrst um sinn er fyrirhugað að hafa gömlu dansana á föstudags- kvöldum, rokkdansa á laugardags- kvöldum og samkvæmisdansa á sunnudagskvöldum. Þá veröur bryddað upp á ýmsu, svo sem að lialdnar verða söngskemmtanir, tón- leikar, leiksýningar, árshátíðir, þorrablót, fundir, ráðstefnur, bingó- og spilaköld, ferðakynningar, tísku- sýningar, kvikmyndasýningar og fleira. Guflfinnur G. Þórðarson og Bjami R. Þórflarson, eigendur nýja skemmtistafiarins Rió. Larry Hagman, eða J.R. úr Dallas, vekur nú enn meiri athygU en venjulega hvar sem hann fer. Er ástæðan sú að á daglnn er hann far- lnn að ganga með kúrekahattana úr myndaflokknum. GoldieHawu hefur ' visvar frestað brúðkaupi sinu og Kurt RusseU. Hún segist þó ekki hstt við að ganga í það heUaga og sé nú alveg ákveðln i að glftast Kurt á næsta ári. Ted Kennedy hefur þyngst um 23 kUó. Segir hann ástsðuna vera hin mörgu og ströngu opinberu ferða- lög sem hann hafi farið i nýlega. A hverjum stað hafi honum verið boð- ið i mat og drykk og kurteisinnar vegna hafi hann aldrei getað sagt: Nei, takk. Jack Nicholson keypti sér jakka- föt á dögunum vegna veislu sem hann var að fara i. Borgaði hann hátt i hundraö þúsund krónur fyrir settið og var bara harðánsgður þar tU hann kom i boðlð og sá annan i alveg elns... * Michael Jackson stendur i ströngu þessa daga. Er ástsðan sú að Janet, Utla systir hans, er hlaupin frá mannl sinum, James Debarge, eftir aðeins 7 vikna hjónaband. Reynlr Jackson nú að fá skilnað fyrir systurina en James neitar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.