Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985.
47
Föstudagur
1. febrúar
Útvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Asta málari” eftir Gylfa
Gröndal. ÞórannaGröndalles (7).
14.30 A léttu nótunum. Tónlist úr
ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Dagiegt mái. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19.50 „Tifar tímahjólið”. Hugrún
skáldkona les úr ljóðum sínum.
20.00 Aiþjóðlega handknattleiksmót-
ið í Frakklandi. Ragnar örn Pét-
ursson lýsir siðari hálfleik Is-
lendinga og Israeia í Bourg.
20.45 Kvöldvaka.
21.30 Hljómbotn. Tónlistarþáttur í
umsjón Páls Hannessonar og Vals
Pálssonar.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orðkvöidsins.
22.35 Úr biöndukútnum. — Sverrir
PállErlendsson. (RÚVAK).
23.15 Asveitalínunni.Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (RÚVAK).
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson og Sig-
urðurSverrisson.
14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir.
16.00—18.00 Léttir sprettlr. Stjórn-
andi: JónOlafsson.
Hlé
23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórnend-
ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
Rásirnar samtengdar að lokinni dag-
skrárásarl.
Sjónvarp
Föstudagur
1. febrúar
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnir í hverfinu. 7. Sttau
er nóg boðið. Kanadískur mynda-
flokkur í þrettán þáttum, um atvik
í lífi nokkurra borgarbama. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýstagarogdagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
21.10 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í
umsjón Haralds Þorsteinssonar og
Tómasar Bjamasonar.
21.40 Hláturtan lengir lífið. Loka-
þáttur. Breskur myndaflokkur um
gamanleik í fjölmiðlum fyrr og
síöar. Þýðandi Guðni Kolbetasson.
22.10 Svcitastúlkuraar. (The
Country Girls). Ný bresk sjón-
varpsmynd, gerö eftir skáldsögu
Ednu O’Brien. Leikstjóri Des-
mond Davis. Aðalhlutverk: Sam
Neill, Maeve Germatae og Jill
Doyle. Myndin gerist á Irlandi
fyrir þrjátíu árum. Tvær unglings-
stúlkur, sem eiga við ólík kjör að
búa, verða samferða í klaustur-
skóla. Þaðan liggur leiðta til Dyfl-
innar í atvtanuleit og fyrstu ástar-
ævintýrin eru á næsta leiti. Þýö-
andi Ragna Ragnars.
23.50 Fréttir í dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 21.40:
Lífslengingu lýkur
— þættir sem væru fyndnari ef meiri húmor væri í þeim
Lokaþátturinn um gamansemi,
„Hláturinn lengir lífið” (Comedy To-
night), veröur á dagskránni í sjón-
varpi í kvöld kl. 21.40. Þar hafa ýmsar
hliðar kímntanar verið teknar fyrir,
sýndar klippur og viðtöl við marga
fræga gamanleikara sem flestir hafa
átt það sammerkt að vera lítt þekktir
hérálandi.
I þættinum í kvöld verður f jallað um
þá tegund húmors sem kallaður er
„Sitcom” (Situation comedy), en það er
gamansemi sem f elst frekar í fyndnum
krtagumstæðum en snarplegum krtag-
umstæðum. Eflaust má brosa að ýmsu
því sem sýnt verður, þótt ýmislegt sé
til í þeim dómi sjónvarpsglápenda að
þessir þættir væm fyndnari ef það væri
meiri húmor í þeim.
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp klukkan 22.10:
Sveitastúlk-
urnar ólíku
Sveitastúlkurnar heitir bíómyndin í
kvöld og lofar góðu samkvæmt upplýs-
tagum blaösins.
Hún segir frá tveimur stelpum, Kate
og Baba. Myndin hefst árið 1945. Þá
eru þær stöllur 14 ára gamlar og búa í
Scariff í Clare héraðtau á Vestur-Ir-
landi.
Kate lifir í mestu fátækt. Faðir henn-
ar er drykkjubolti en móðirta berst
fyrir því að halda heimiltau gangandi.
Baba er aftur á móti af vel stæðu fólki.
Kate gengur vel í skóla og hún vinnur
styrk sem gerir henni kleift að fara í
klausturskóla í nálægu þorpi. Þegar
vinstúlkur hennar em að samgleðjast
henni kveður Baba sér hljóðs og lýsir
því yfir að hún fari í sama skóla en sá
sé munurtan á þeim stöllum að hún
borgi sjálf skólagjaldiö.
Þetta dregur nokkuð úr kæti Kate en
báðar fara þær stöllur þó í skólann.
Þær lenda í ýmsu og skiptast á skin
og skúrir. En ekki er ráðlegt að segja
meira frá efni myndarinnar. Hún tek-
ur tæpa tvo tíma í sýningu og með hlut-
verk stelpnanna fara Maeve Germaine
og JillDoyle.
Maeve Germaine og Sam Neill í hlutverkum sínum í Sveitastúlkunum.
Veðrið
Veðurspá
Norðan- og norðaustanátt um
allt land, víða stinntagskaldi, él um
norðanvert landið en þurrt og víða
léttskýjað syðra. Frost 6—10 stig.
Veðrið
hér
ogþar
Island kl. 6 I morgun: Akureyri
snjóél -13, Egilsstaðir frostúði -10,
Keflavíkurflugvöllur léttskýjað -9,
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -
11, Raufarhöfn skafrenntagur -11,
Reykjavík léttskýjað -12, Sauðár-
krókur léttskýjað -18, Vestmanna-
eyjaralskýjað-5.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
skýjað 3, Helstaki snjókoma -7,
Kaupmannahöfn léttskýjað 4, Osló
alskýjaö -8, Stokkhólmur snjókoma
0, Þórshöfn alskýjað -2.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt-
skýjað 16, Amsterdam skýjað 7,
Aþena skýjað 8, Barcelona (Costa
Brava) þokumóða 10, Berlín létt-
skýjað 5, Feneyjar (Rimini og
Lignano) þokumóða 4, Frankfurt
skýjað 8, Las Palmas (Kana-
ríeyjar) léttskýjaö 19, London
skýjað 10, Lúxemborg skúr á síö-
ustu klukkustund 8, Madrid létt-
skýjað 12, Malaga (Costa Del Sol)
heiðskírt 14, Mallorca (Ibiza) létt-
skýjað 13, Nuuk skýjað -6, París
skýjað 10, Vín alskýjað 2, Valencia
(Benidorm) þokumóða 12.
Sjónvarp kl. 21.10—Skonrokk:
Prince og Paul
Young á skjánum
„Okkur leið báðum hræðilega illa
fyrir og í upptökunni. Taugakerfið tók
ekki við þessu öllu á einu bretti,” sagði
Tómas Bjarnason, annar ungu mann-
anna sem byrjuðu með Skonrokk í
sjónvarpinu fyrir hálfum mánuði.
Þeim eins og mörgum sem koma fram
í sjónvarpi í fyrsta stan leið allt annað
en vel áður en þeir settust fyrir framan
myndavélamar og hin skæru ljós í
sjónvarpssalnum. En þegar allt byrj-
aði að rúlla stóðu þeir sig vel — það
geta þeir best dæmt um sem sáu þenn-
an fyrsta þátt þeirra.
Þeir Tómas og Haraldur verða í ann-
aö skiptið fyrir framan vélarnar í sjón-
varpinu í kvöld en þá er Skonrokk á
dagskrá. Þegar við náöum í þá var
ekki búið að ákveða endanlega hvaða
lög yrðu leikta í þættinum að þessu
sinni. Þó var nokkuö öruggt að aðdá-
endur Paul Young fengju að heyra í
honum og aðdáendur Prtace — og htair
auðvitað líka — fengju að heyra lagið
PurpleRain.
-klp-
Ragnarlýsir
frá Frakklandi
Lýsing féll niður á leik Islendtaga og
Ungverja í handknattleikskeppninni í
Frakklandi á miðvikudagskvöldið
vegna veiktada Hermanns Gunnars-
sonar.
Útvarpið sendi Ragnar öm Péturs-
son utan í gær og lýsti hann leik Islands
og Frakklands í gærkvöldi. Hann lýsir
einnig leik Islands og Israels í
kvöld kl. 20.00 og á sunnudaginn lýsir
hann leik Islendinga og Tékka kl. 15.00.
Gengið
gengisskrAning
31. JANÚAR 1985 KL 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tolgengi
Dollar 40.860 40.980 411190
Pund 46.100 46.236 45,641
Kan. rfollar 30.816 30.906 31024
Dönsk kr. 3.6154 3,6261 30313
Norskkr. 4,4612 4,4743 4.4757
Sænsk kr. 4.5212 4.5344 40361
R. mark 6.1629 6,1810 6.1617
Fra. franki 4,2215 4,2339 42400
Belg. franki 0.6448 0,6465 0,6480
Sviss. franki 15,2434 152882 150358
Holl. gyDini 11.4134 11.4469 11.4664
V-þýskt mark It. lira 12.9120 12.9499 120632
0,02093 0.02099 002103
Austurr. sch. 1.8376 1,8430 10463
Port. Escudo 0,2364 02371 02376
Spá. peseti 0,2332 0,2339 02340
Japanskt yen 0,15997 0,16044 0.16168
irskt punrf 40,145 40,263 40050
SDR (sárstök dráttarréttindil 39,8674 39.9844 39.8112
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Bílasýi íing
Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
81 INGVAR HELGl Syningarsalurinn / Rauðaj kSON HF, arði, »imi 33560
Haraldi og Tómasi leið allt annað en vel í upptökunni ó fyrsta Skonrokks-
þœttinum. En þeir stóðu sig samt vel og gera sjðlfsagt enn betur í þœttinum
i kvöld.