Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBROAR1985.
7
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Laugar í Suður-Þingeyjarsýslu
ER DYRT AÐ FARA
í HÉRAÐSSKÓLA?
Töluvert hefur veriö rætt um héraös-
skóla í landinu og jafnvel hefur komiö
fram sú gagnrýni hvort þeir yfirleitt
ættu rétt á sér. Héraðsskólamir í
landinu eru átta talsins og eru aö
Reykholti, Núpi, Reykjanesi, Reykj-
um, Laugum, Laugarvatni, Skógumog
Eiðum.
Héraðsskólar eru alfarið ríkisreknir
skólar nema hvaö nemendur borga
mötuneytiskostnað. Ein undantekning
er þó frá þeirri reglu: Þar sem 7. og 8.
bekkir eru greiðir ríkið niöur matar-
kostnaðinn sem nemur launum starfs-
fólksins. Sjöundu og áttundu
bekkingar greiða hins vegar hráefnis-
kostnaðinn sem er um 60 prósent mötu-
neytiskostnaðarins. Níundubekkingar
og þeir nemendur sem eru í framhalds-
deildum greiða hins vegar sjálfir allan
matarkostnað, bæði hráefni og launa-
kostnað.
Neytendasíðan hringdi í alla héraðs-
skólana til að athuga kostnaðarhliöar
og annað fyrirkomulag. Skólastjórar
héraðsskólanna voru sammála um að
margt breyttist hjá nemendum við að
fara aöheiman í slíka skóla.
Nemendur eru tveir og tveir saman í
herbergi en hafa jafnvel haft eigið her-
bergi heima hjá sér. Þó þarf virkilega
aö taka tillit til annarra í sambandi við
almenna umgengni og kurteisi. Mikiö
er lagt upp úr mætingum í tíma. Sér-
stakur lokunartími er á heimavistum
skólanna og er almenna reglan sú að
lokað er klukkan 22 á virkum dögum
nema ef bíókvöld eða annað slíkt er í
gangi.
Borgarbörn jafnt
sem sveitabörn
Héraðsskólar eru ekki einungis
ætlaðir þeim nemendum sem búa í ná-
grenni skólanna heldur geta alUr,
hvaðan sem er af landinu, sótt um
skólavist. I flestum héraðsskólunum
eru borgarbörn meðal nemenda.
„Ýmsar ástæður geta verið fyrir því
aö nemandi kýs héraðsskóla fremur en
þéttbýlisskóla,” sagði einn skólastjór-
inn. „Héraösskólarnir mynda eins kon-
ar miUistig mUU dreifbýUsskóla ó
grunnskólastigi og framhaldsskóla í
þéttbýli. Unglingamir læra að standa á
eigin fótum,” sagöi skólastjórinn.
„GaUinn er sá að menntakefið er
ekki samræmt um allt land. Nemandi
sem stundað hefur tU dæmis tveggja
óra nám á verknámsbraut á Laugum
getur farið til Akureyrar og haldið
áfram þar ótrauður. Hins vegar getur
nemandinn ekki fariö tU Reykjavíkur
eða annað til aö halda sínu námi áfram
vegna þess að skólakerfið hefur ekki
veriðsamræmt.
HéraðsskólamU- eru nauðsynlegir og
jafnframt ódýr lausn ó fjarveru frá
heimiU. Nemendur þeir sem eru í þétt-
býU, í burtu fró heimilum sínum, þurfa
í flestum tilfellum að leigja húsnæði
dýrum dómum og elda ofan í sig sjálf-
ir.”
Hvað kostar?
Kostnaöur við að fara í héraösskóla
er nú á bUinu 40.000 tU 45.000 að sögn
þeirra héraðsskólastjóra er neytenda-
síðan haföi samband viö. Kostnaöur
þessi nær einungis yfir matarkostnað
en í flestum skólunum er miöað við 200
krónur á dag fyrir fullt fæði fyrir nem-
andann. Innritunargjald er 500 krónur
næralls staðar.
Leiga fyrir herbergi er engin. Bóka-
kostnaður er enginn fyrir 7. og 8. bekki
grunnskóla en hins vegar þurfa 9.
bekkingar og framhaldsdeUdir að
greiða fyrir bækur. Ef nemendur fara í
helgarfrí heima eru dregin 60 prósent
af daggjaldi ef fjarveran nær sólár-
hring.
Yfir veturinn eru tvær annir og eru
annaskipti undir ven julegum kringum-
stæðum um óramót. Hins vegar tafði
verkfalUö héraðsskólana um mánuð
svo aö fyrri önnin var lengd fram til 25.
janúar.
Nemendur munu fá endurgreiddan
hluta af matarkostnaði frá því í verk-
faUinu — eða um 60 prósent. Þó að
nemendur hafi ekki verið á vistunum í
heUan mánuð var aUt starfsfólk mötu-
neytanna á launum svo að það kemur í
hlut nemendanna að greiða þau en þar
sem hróefnið var ekki notað fá
nemendur endurgreitt hráefnis-
kostnaðinn —60 prósent.
JI.
|SS-LT®
m
KJOTMIÐSTÖÐIN
Laugalæk 2, Simi 686511.
GÓÐ KAUP.
Medisterpylsa,nýlöguð,130,-
Paprikupylsa, aðeins 130,90.
Óðalspylsa 130,-
Kjötbúðingur 130,-
Kindakæfa 155,-
Kindabjúgu 153,-
Kindahakk 127,-
10 kg nautahakk 175,-
Hangiálegg 498,-
Malakoffálegg 250,-
Spægipylsa í sneiðum 320,-
Spægipylsa í bitum 290,-
Skinka, álegg, 590,-
Londonlamb, álegg, 550,-
Beikonsneiöar 135,-
Beikonstykki 125,-
Verðið er langt undir
heildsöiuverði.
Gerið góð kaup.
FÖSTUDAGSKVÖLD
Smákaupmenn gefa
endurskinsmerki
Vegna nokkurra skrifa um endur-
skinsmerki viU Samband hverfa-
verslana koma á framfæri að hinar
svoköUuðu K-verslanir gefa endur-
skinsmerkin til viðskiptavina sinna.
K-verslanir eru samband smárra
kaupmanna og hafa þeir aUtaf svo-
köUuð K-tilboð á hálfsmónaðar fresti
eða svo. Um 45 verslanir eru í Sam-
bandi hverfaverslana um allt land en
flestar þeirra eru á höfuðborgar-
svæðinu. JI.
IJIS HUSINU ■ I Jli HUSINU
OPIÐ í ÖLLUM PEILPUM TIL KL. 8 í KVÖLD
JIS ÞORRAMATURINN
2 stærðir af þorrabökkum.
í kjötborði: heitt saltkjöt, svið og rófustappa.
JL—GRILLIÐ Grillréttir allan daginn. Jtéttir dagsins i hádeginu. Húsgagnadeild á tveimur hæðum. Raftækjadeild Ó2.hæð. Sólbaðstofa Siggu og Maddýjar, sími 22500. ^
Munið okkar
hagstæðu
greiðslu-
skilmála
Jli
A A A A A A
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
d) L_ E3 íj. U'EHLJOíJLi j
[_ Cj £1 S C3 lJ @QQQlJ'jvJ-'J
HHttlliriBaiiUMMtlÍllttlíi.
Sími 10600