Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985.
33
Smáauglýsingar
Sími
Hjól
Glæsilegt Honda CB 900
hjól, árg. ’80, tU sölu. Uppl. í síma 92-
7587 e.kl. 19.
Vélhjólamenn—vélsleðamenn.
Stillum og lagfærum allar tegundir
vélhjóla og vélsleöa. Fullkomin stilli-
tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti, nýir,
notaðir varahlutir. Vanir menn,
vönduö vinna. Vélhjól og sleðar,
Hamarshöföa 7, sími 81135.
Honda XL 350 ’74tUsölu.
Nýr hjálmur getur fylgt. Hugsanlegt
aö láta hjóUö ganga upp i bU, ca
100.000 kr.Sími 42032.
Vorum að taka upp
margar tegundir leöurjakka, nýtísku-
sniö og gott verð. Einnig eru tU margar
tegundir hjálma, leöurbuxur, leður-
stígvél, vatnsþéttir kuldagaUar, kross-
og götudekk ásamt fleiri vörum. Póst-
sendum. Hæncó, Suðurgötu 3, sími
12052.
HondaXL 350 árg. 1977
til sölu. Uppl. i síma 96—71784 eftir kl.
18.
Fyrir veiðimenn
TU sölu fáeinir dagar
í Laxá og Bæjará, Reykhólasveit.
Uppl. hjá Árna Baldurssyni í síma
75097.
Byssur
TU sölu ónotaður
Bmo Homet eða í skiptum fyrir stærri
hlaupvídd, t.d. 6,5X55 mm. Uppl. í
síma 77118.
Til bygginga
Vinnuskúr tU sölu,
' ca 8 ferm. Uppl. í síma 77694.
TU sölu mótatimbur,
1 x 6 og 2 x 4. Greiðsluskilmálar. Uppl. í
sima 686224.
Verðbréf
Vantar mikið af
aUs konar verðbréfum. Fyrirgreiðslu-
skrifstofan, verðbréfasala, Hafnar-
stræti 20. Þorleifur Guðmundsson,
simi 16223.
Vantar
Vantar víxla og skuldabréf til sölumeð-
feröar, mikil eftirspurn. Verðbréfa-
markaðurinn Isey, Þingholtsstræti 24,
sími 23191.
Víxlar — skuldabréf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey,
Þingholtsstræti 24, sími 23191.
Kaupmenn-innflytjendur.
Veitum fyrirtækjaþjónustu, s.s.
vöruútleysingar, frágang toUskjala og
verðútreikninga. H. Jóhannesson,
heUdverslun, sími 27114.
Annast kaup og
sölu víxla og almennra veðskulda
bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg
um viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf,
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Fasteignir
TU sölu 3ja herb. ibúð
í Þorlákshöfn, laus 1. mars. Góð
greiðslukjör. Uppl. gefur Fasteigna-
salan Miðborg, sími 25590.
Stór sérhæð
ásamt bUskúr tU sölu í Keflavík. Uppl.
í síma 92-3532.
BUskúr tU sölu
við Hrafnhóla, faUegur og fuUfrágeng-
inn, 25,9 ferm. Laus strax. Uppl. í síma
78197.
Fyrirtæk
Fasteignasala
í fuUum rekstri tU sölu. Hafið samb.
viðauglþj.DVísíma 27022. H-614.
Bátar
Vél óskast.
Oska eftir 40—70 ha. bátavél með gír í
skiptum fyrir 31 ha. Lister með gír.
Uppl. í síma 92-8168 og eftir kl. 19 92-
8422.
Bátaeigendur.
Bukh — Mermaid — Mercury —
Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8
til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims-
frægu Mercury utanborðsmótora og
Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður
eftir óskum kaupanda. Stuttur
afgreiðslutími. Góð greiðslukjör. Hag-
kvæmt verð. Vélorka hf. Garðastræti
2,121 Reykjavík, sími 91-6212 22.
Flug
Óska eftlr að kaupa
hlut i Cessna 152, aðrar teg. koma tU
greina. Hafið samband við auglþj. DV i
sima 27022
H—841.
Bflaþjónusta
Athuglð, athugið, bUaeigendur.
Tek að mér þvott, þrifnað, bón, tjöru-
þvott. Sæki bUana og skUa þeim
hreinum. Uppl. í síma 76856.
Bón og þvottur.
Tökum að okkur eftirfarandi þjónustu
fyrir bifreiðaeigendur: Bón og þvott,
tjöruþvott, mótorþvott, djúphremsun á
sætaáklæðum og teppum. Reynið við-
skiptin. Bón- og þvottastööm, Auð-
brekku 11, sími 43667.
Bflamálun
Gerum föst verðtUboð i almálningar
og blettanir. Örugg vinna, aðeins unnið
af fagmönnum. Tilboöin hjá okkur
breytast ekki. BUamálunin GeisU, Auð-
1 brekku 24, Kópavogi, sími 42444.
Bflaleiga
ALP-bUaleigan.
Leigjum út 12 tegundir bifreiöa, 5,7 og
9 manna. Sjáifskiptir bUar, hagstætt
verð. Opið aUa daga. Kreditkortaþjón-
usta. Sækjum — sendum. ALP-bUa-
leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar
42837 og 43300.
BUaleigan Ás,
SkógarhUð 12, R. (á móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fólks- og station-
bila, Mazda 323, Daihatsu jeppa,
■'Datsun Cherry, sjálfskiptir bUar,
bifreiðar með barnastólum. Sækjum,
sendum. Kreditkortaþjónusta. BUa-
leigan Ás, sími 29090, kvöldsími 46599.
A.G. BUaleiga.
Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,
Renault, Galant, Fiat Uno, 4X4,
Subaru 1800 cc. Sendiferðabílar og 12
manna bílar. A.G. Bílaleiga, Tangar-
höfða 8—12, símar 685504,— 32229. Uti-
bú Vestmannaeyjum, sími 98-2998.
E.G. bUaleigan, sími 24065.
Þú velur hvort þú leigir bíUnn með eða
án kUómetragjalds. Leigjum út Fiat
Uno og Mazda 323. Sækjum, sendum.
Opið aUa daga. Kreditkortaþjónusta.
Kvöldsímar 78034 og 92—6626.
SH bUaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, Lada
jeppa, Subaru 4X4, ameríska og jap-
anska sendibíla, meö og án sæta. Kred-
itkortaþjónusta. Sækjum og sendum.
Sími 45477 og heimasími 43179.
Vörubflar
Benz 1519—Benz 508 sendibUl.
Til sölu Benz 1519, með framdrifi, árg.
’72, með paUi og sturtum, ný dekk.
EUinig sendiferðabUl 508, nýinnfluttur.
Bíll þessi er mjög fallegur og með
háum toppi. BUasala AUa Rúts, sími
81666.
Landvélatjakkur óskast,
7 strokka. Uppl. í simum 51897 og
53853.
VU kaupa Scanla 140 ’76
eða eldri, má vera á grind. Uppl. í
síma 78155 ádaginn.
Nýir startarar
í vörubUa o.fl., í Volvo, Scania, Man,
M. Benz, Bedford, Trader, Benz sendi-
bUa, CaterpUler jarðýtur o.fl. Verð frá
kr. 12.800. Einnig nýir 24 v alter-
natorar, verð frá kr. 6.990. Póstsend-
um, Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími
24700.
Sendibflar
M-Benz 307 árg. ’82,
vökvastýri, sjálfskiptm-, góður bUl.
Uppl.isíma 30779.
TU sölu Toyota Hlace dísU
meö gluggum, árg. ’82, ekinn 66.000
km. Uppl. í síma 71401.
Óska eftir að kaupa
dísU sendiferðabU árg. ’70—’76, helst
Benz. Uppl. í síma 11968 mUU 16 og 18
og 23814 eftirkl. 18.
Vinnuvélar
Varahlutir í vinnuvélar:
Eigum oftast á Iager Berco beltahluti
s.s. keðjur, rúUur, drifhjól o.fl. í flestar
gerðir beltavéla. Utvegum meö stutt-
um fyrirvara varahluti í aUar gerðir
vinnuvéla, hraðafgreiðsla, hagstæð
verð. Ragnar Bernburg, vélar og vara-
hlutir, Skúlatúni 6, simi 91-27020.
JCB-3 D ’74
traktorsgrafa tU sölu. Með fjölvirkri,
vökvaknúinni framskóflu, 5 grafskófl-
um, á nýjum dekkjum og ÖU í 1. flokks
ásigkomulagi. Hagstætt verð og skU-
málar. Uppl. i síma 91-27020 og á
kvöldin 82933.
TU sölu 2 sturtutjakkar,
henta vel undir 5—7 tonna vagna.
Uppl. í síma 51018 e.kl. 19.
TU sölu JCB 3D árg. ’74,
mikið af varahlutum, einnig Atlas loft-
pressa og iðnaðardráttarvél, IH 2275.
Hafið samband við DV í síma 27022.
H-543.
Varahlutir
Subaru og Bronco.
Erum að rífa Subaru árgerð ’77 og
Bronco árgerð ’73, mikið af góöum
hlutum. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10,
sími 23560.
Varahlutir í Mözdu ’76.
1800 vél, ekin 60.000 km, nýleg bretti á
’74 616, nýlegt pústkerfi og margt
fleira. Uppl. í síma 78964 eftir kl. 18.
Notaðir varahlutir tU sölu.
Eraðrífa:
FordPinto Fiat 127,128,125,
Comet 132 ’78
Cortína Dodge ’71—’75
Galaxie ’70 Volvol44’72
Escort Datsun 100,1200,
VW rúgbrauð ’74 140,160,
VW1300,1302 180 71—’75
Saab96,99 Homet’71
Mazda 1300,616,
818,929
Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl.
10—19. Laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13—17. Mosahlíð 4 Hafnarfirði,
símar 54914 og 53949.
Hedd hf., Skemmuvegl M-20,
Kópavogi. Varahlutir-ábyrgð-við-
skipti. Höfum fyrirUggjandi vara-
hluti í flestar teg. bifreiða. Abyrgð á
öUu, aUt inni, þjöppumælt og gufu-
þvegið. Vélar yfirfarnar eða upp-
teknar með aUt að sex mánaða ábyrgð.
Isetning ef óskað er. Kaupum nýlega
bUa og jeppa tU niðurrifs, staögreiðsla.
Opið virka daga 9—19, laugardaga 10—
16. Sendum um iand allt. Hedd hf.,
símar 77551-78030. Reynið viðskiptin.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið kl. 9—19 virka
daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi aUa
nýlega jeppa tU niðurrifs. Mikið af góð-
um, notuðum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Vökvastýri.
Benz, GM og Chrysler stýri, hásmgar
orfl. tU sölu. Uppl. í sima 99—6557 á
daginn.
BUapartar — Smiðjuvegi D12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti — kaupum bíla.
Abyrgð — kreditkort.
Blazer, Escort>
Bronco, Cortina-
Wagoneer, Allegro,
Scout,
Ch. Nova,
F.Comet, VWPassat,
Dodge Dart, Derby,
PlymouthValiant, Volvo,
Mazda — 818, Saab 99/96,
Mazda — 616, Simca 1508—1100,
Mazda —929, CitroenGS,
Toyota Corolla, Peugeot504,
Toyota Mark II, AlfaSud,
Datsun Bluebird, Elai —
Audi 100LF,
Benz
Datsun —180,
Datsun —160,
Datsun —120,
Galant,
Fiat-132,
Fiat — 125P,
Lada,
Wartburg.
Framljós
Afturljós
Stefnuljósa-gler
Stuðarar aftan
Hjólboga-listar
Aurhlífar
og fl.
STEINGRÍMUR
BJÖRNSSON SF.
SUOURLANDSBHAUT 12. RVlK SlMAR 32210 - 38365
TOYOTA
Subaru érg. '83, station, 4x4.
ekinn 70.000, grár. Verð 380.000.
Toyota HI-LUX 4x4, árg. '82,
ekinn 24.000, rauður. Verö
550.000.
Mazda 826 2000 árg. '80, 2ja
dyra, ekinn 75.000, grár sans.
Verö 230.000.
Toyota Tarcsl 4x4, árg. '83,
ekinn 26.000, gull-sans. Verð
430.000. Sóllúga, hallamælar,
sumardekk, vetrardekk, silsa-
listar, grjótgrind . Beinsala.
Toyota Camry, 4ra dyra, 5 gira,
árg. '83, ekinn 47.000, vlnrauður.
Verö 400.000. Vökvastýri, fram-
hjóladrif.
Chervolet Malibu árg. '78, 8
cyl., ekinn 61.000, vinrauöur.
Verð 250.000. Skipti á ódýrari.
Mazda 929, árg. '79, ekinn
85.000, gull-sans. Verö: 180.000.
Toyota Cressida árg. '81,
station, sjálfsk., ekinn 37.000,
vínrauður. Verö: 330.000.
Mazda 323, árg. '82, station,
ekinn 54.000, Ijósgrænn. Verð:
275.000. Sumardekk á felgum.
Toyota HI-LUX 4x4, árg. '82,
dlsil, ekinn 57.000, drapplitur.
Verð 440.000. (Breiðdekk, sól-
lúga, grjótgrind, 4 Ijóskastarar).
Toyota Cressida árg. '78, sjálf-
sk., ekinn 71.000, grár. Verð:
195.000.
Opið á laugardögum
kl. 13.00 til 17.00.
TOYOTA
on
Nýbýlavegi 8 200 Kópavogi S 91-44144