Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. 29 fttir íþróttir íþróttir Bþróttir íþróttir Heimsmet féll ekki en Svfinn Evrópumeistari — Patrik Sjöberg stökk 2,35 m í hástökki á EM í Aþenu Patrík Sjöberg, hinn tvitugi sœnski hástökkvari, var mjög nœrri þvi að . setja nýtt heimsmot ö Evrópumeistaramótinu, sem háð var i Aþenu um helgina. Reyndi þrisvar við 2,40 m en feMdi. Í ÖH þrjú skiptin munaði sáralitlu. Hann varð Evrópumeistari, sigraði með yfir- burðum. Stökk 2,35 m, sem er ann- ar besti árangur hans. Bretinn Todd Bennett setti nýtt heimsmet innan- húss i 400 m hlaupi á mótinu í gœr. Hljóp á 45,56 sek. en eldra heims- metið átti Austur-Þjóðverjinn Thomas Schönlebe, 45,60 sek., sett á HM í París i janúar. Þaö kom mjög á óvart aö nýi heims- methafinn í kúluvarpinu, Ulf Timmer- mann, varð aö láta sér nægja annað sætiö. Hann reyndi þó sitt besta. Varp- aöi 21,44 m í síðustu tilraun en þaö var ekki nóg. Tékkinn Remigius Machura varpaöi enn lengra í síöustu tilraun, 21,74 m. Meistaramótsmet og í 4. til- raun hafði hann varpaö 21,45 m. Þriöji í keppninni varö Wemer Giinthoer, Sviss.meö 21,23 m. Urslit hjá körlum í Aþenu urðu þessi. Hástökk karla 1. Patrik Sjöberg, Svíþjóö 2,35 2. Alexs.Kotovic, Sovét. 2,30 3. Dariusz Biczysko, Póll. 2,30 4. Eddy Annys, Belgíu 2,24 60 m karla 1. Mick MacFarlane, Bretl. 6,61 2. Antonio Richard, Frakkl. 6,63 3. Ron Desrulles, Belgiu 6,64 4. Antonio Ullo, Italíu 6,66 Þrístökk 1. Christo Markov, Búlgaríu 17,29 2. Jan Cado, Tékkóslóvakíu 17,23 3. Volker Mai, A-Þýskalandi 17,14 4. Ralf Jaros, V-Þýskalandi 16,78 200 mhlaup 1. Stefano Tilli, Italíu 2. Olaf Prenzler, A-Þýsk. 3. Alex. Evgeniev, Sovét. 4. Daniel Sargouma, Frakkl. 1500 m hlaup 1. Jose Gonzalez, Spáni. 2. Marcus O’Sullivan, Irlandi 3. Jose Carreira, Spáni 4. Andreas Vera, Spáni 8O0mhlaup 1. Robert Harrison, Bretl. 2. Petru Dragdescu, Rúmeníu 3. Leonid Masunov, Sovét 4. Viktor Kalinkin, Sovét. ■ i 400 m hlaup 1. Todd Bennett, Bretl. 2. Klaus Just, V-Þýskal. 3. Jose Alonso, Spáni 4. Roberto Tozzi, Italíu 20,77 20,83 20,95 21,13 3:39,26 3:39,75 3:40,43 3:40,56 1:49;09 1:49,38 1:49,59 1:49,92 45,56 45,90 46,52 46,66 3000 m hlaup 1. BobVerbeeck.Belgíu 8:10,84 2. Th. Wessinghage, VÞ 8:10,88 3. Vitaly Tischenko, Sovét. 8:10,91 4. Frank O’Mara, Irlandi 8:11,11 Ungverjinn Gyula Paloczi var sigur- vegari í langstökki, stökk 8,15 m en þaö geröi einnig landi hans, Laszlo Szalma. Báðir í sjöttu og síðustu tilraun. Fram að þeim tíma haföi Sergei Laevsky, Sovétríkjunum, haft forustuna. Stökk 8,14 m í 4. tilraun en varð að láta sér nægja þriðju verðlaun. Paloczi hlaut gullverðlaunin þar sem annað lengsta stökk hans var betra en hjá Azalma, 7,96 m gegn 7,94 m. Minna gat það nú varla veriö. 60 m grindahlaup 1. Gyoergy Bakos, Ungverjal. 2. Jiri Hudec, Tékkóslóvakíu 3. Viachesla Ustinov, Sovét. 4. Dan. Fonteecchio, Italíu 7,60 7,68 .7,70 7,72 -hsim. BANDARIKHfl-ISIAND -á 2ja vikna f lesfi Aukin þjönusta Hafskips: Siglum nú á 14 daga fresti NEW YORK - NORFOLK - REYKJAVÍK HAFSKIP HF. -framtíð fyrir stafni Sími- (5ifí)S?fa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.