Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 23
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. 23 Kirkjunni færtróðu- líkneski Frá Róbert Jörgensen Stykkis hótml: Sá ánægjulegi atburöur geröist hér í Stykkishólmi fyrir skömmu að Stykkishólmskirkju var færö hin höfðinglegasta gjöf. Viðlátlausa en hátíölega athöfn færði Jóhann Pétursson, sem flestir þekkja sem Jóhann vitavörö á Horni, fyrir hönd systkina sinna, Stykkishólms- kirkju afar failegt róðulíkneski. Líkneskið er frá Englandi og barst til landsins ásamt fleiri kjörgripum á stríösárunum. Aðspurður sagði Jóhann aö hann hefði séð Guðmund í Klaustur- hólum vera aö búa um iikneskiö. Þá hefði sú hugsun vaknaö hjá honum að færa Stykkishólmskirkju líkneskið að gjöf í minningu for- eldra sinna, þeirra frú Jóhönnu Jóhannsdóttur og Péturs Einars- sonar frá ökrum. Lét Jóhann setja silfurskjöld á róðulíkneskiö. Á þaö er grafið: 1 minningu Jóhönnu Jóhannsdóttur og Péturs Einars- sonar frá Ökrum, frá bömum. Þessum mikla kjörgrip er að sjálfsögðu ætlaður staöur í hinni nýju kirkju sem verið er aö reisa. Gripurinn verður settur upp í gömlu kirkjunni þangað til kirkju- smíðinni lýkur. -EH. /-----------------> MÚTAKRÆKIUR Sala-Leiga TENGI í TENGIMÓT LeitiÖ upplýsinga: 'Sbreiðfjörð BUKKSMHXtA-STEVPUMOT-VBWCPALLAI? SICTUNI 7 - 121 REYKJAVIK-SIMI 29022 Borgarspítal- anum gefín öndunarvél Gjörgæsludeild Borgarspítalans 900 G, ásamt ýmsum fylgihlutum frá barst á dögunum góð gjöf. Það er önd- Siemens Elema AB. Gjöf þessi eykur unarvél sem stúkan Þórsteinn gaf. Til- mikið öryggi sjúklinga á gjörgæslu- efni gjafarinnar var 50 ára afmæli deild og er öndunarvélin ein hin full- stúkunnarhinnl4.febrúarsl. komnastasemvölerá. Vélin er af Keröinni Servo Ventilator -þh. MANSTU SPILIN í RÉTTRIRÖÐ? SÉSVO, MÁTTU FLETTA ÁFRAM NÍUIJF? Líf og starfsorka er dýrmæt- asta eign hvers og eins, enda grundvöllur þeirra verðmæta sem standa undir þörfum ein- staklinga og fjölskyldna. Eru þér ljós þau áhrif sem skyndilegt fráfall þitt myndi hafa á stöðu þinna nánustu? Veitir lífeyrissjóður, al- mannatryggingarkerfi, eða kjarasamningur stéttarfélags þíns nauðsynlega grundvallar- vemd? Líftrygging verndar fjöl- skyldu þína gegn fjárhagslegum áföllum við óvænt fráfall þitt. Við bjóðum verðtryggingu allt tryggingartímabilið svo líf- tryggingin heldur ætíð verðgildi sínu. Tryggingaráðgjafar okkar aðstoða þig við val á tryggingar- upphæð og tegund tryggingar svo ömggt sé að þú hafir há- marksvemd á hagstæðu iðgjaldi. Verðtryggð líftrygging GAGNKVÆMT TRYGGINGAFÉLAG BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Skrifstofur: Laugavegur 103 105 Revkjavík Sími 91 26055 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.