Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 1
Uppsetning ratsjárstöðva á íslandi: Ómissandi þáttur i vamarkerfinu — segir yf irmaður Atlantshaf sf lota Bandarík janna Óskar Magnússon, DV, Washington: „Frestun á uppsetningu ratsjár- stööva á íslandi mun veikja varnir tslands og hafa afgerandi áhrif á möguleikana á að verja flutninga- leiðir á Norður-Atlantshafinu.” Þetta sagði MacDonald, yfirmaður Atlantshafsflota Bandaríkjanna og NATO, við yfirheyrslu hjá þingnefnd hér í Washington nú fyrir helgina. Tilefni yfirheyrslunnar hjá þing- nefndinni var afgreiðsla fjárlaga, sem nú stendur yfir hjá þinginu. Yfirmenn stofnana og verkefna eru nú hver á fætur öörum kvaddir fyrir þingnefndir til að gera grein fyrir væntanlegum fjárveitingum. Þessar yfirheyrslur eru mjög hvassar og mönnum hvergi hlíft við bein- skeyttum spurningum. MacDonald sagði ennfremur að uppsetning nýrra ratstjárstöðva væri ómissandi þáttur í því heildar- verkefni að styrkja varnir á Norður- Atlantshafi. Almennt sagði MacDonald um uppsetningu ratsjár- stöðva að þær auki mjög eftirlits- möguleika og vamir á flutninga- leiðum á Norðursjónum og Norður- Atlantshafinu. Fjárveitingu til þessa verkefnis var frestað á síðasta fjárlagaári. „Fjárveiting er nú bráðnauðsyn- leg til að ná áætlun á nýjan leik,” sagði MacDonald. -Þ6G. Norðurlandaráðsþing sett í dag: Noröuriandatoppamir streyma til landsins Fjöldi gesta á þing Noröurlandaráðs kom til landsins í gœr. Þar á meðal Svante Lundkvist, utanríkisráðherrann Lennart Bodström og forsætis- 180 Svíar með Sterling flugvélinni sem hér er í baksýn. Nokkrir sænskir ráðherrann Olof Plame. ráðherrar sjást hér á leið frá borði. Þeir eru landbúnaðarráðherrann -ÞG/DV-mynd GVA. — sjá nánar bls. 2 og 3 Tíuspor í tunguna -sjabls.25 Ársútgjöld vísitölufjöl- skyldunnar 744þúsundkr. — sjá bls. 5 • Spriklandi laxarí Færeyjum — sjá bls.24 Óðinn, Guð ogHrafn Gunnlaugsson — sjá bls.38 Villikettir valdadeilum — sjá bls. 51 • Stjómmáia- menní hjólastólum — sjá bls.4 Innfluttar kartöflurá veitingahúsum — sjá bls. 22 15 innbrot um helgina Lögreglumenn á höfuð- borgarsvæðinu áttu annríkt við að sinna innbrotsmálum um helgina. I Reykjavík og Kópavogi var brotist inn á 15 stöðum, þar af var brotist inn á tvö barnaheimili í Kópa- vogi, Barnaheimilið við Bjarnhólastíg og leikvöll við Hábraut. Miklar skenundir voru unnar á barnaheimilinu þannig að þaö er ekki starf- hæft. -ÓEF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.