Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 37
 DV. MÁNUDAGUR 4. JVIARS1985. 37 Jón Helgi Hðlfdónarson vifl hinn nýja likbíl. Útfararþjónusta Suðurlands Oft hafa ráöandi menn á Suðurlandi talað um að koma á hinni sjálfsögöu út- fararþjónustu og komast yfir góðan lfkbfl. Því oft er erfitt að fá bíla þegar mikið er að gera hjá vöru- og sendi- ferðabilum. Nú hefur hinn dugmikli maður, Jón Helgi Hálfdánarson, keypt failegan likbíl með drifi á öllum hjól- um. Hann segir þetta vera einkafyrir- tæki þeirra hjóna. „Við seldum heimilisbílinn okkar til að geta klofið það að kaupa líkbílinn,” sagði Jón Helgi. „Það hefur alltaf verið mitt áhugamál aö sjá um útfar- ÍT.” Regina/-EIR. Framsóknarfélag Reykjavíkur: ALFREÐ FORMAÐUR Kristinn Finnbogason í stjórninm Alfreð Þorsteinsson hefur tekið við formennsku í Framsóknarfélagi Reykjavíkur. Gerðist það á fundi fé- lagsins í siðustu viku. Aðrir í stjórn voru endurkjömir að því Undanskildu að einn nýliði tók þar sæti, Kristinn Finnbogason. „Þetta var mjög friösamur fundur. Fráfarandi stjóm var búin að gera tillögur bæöi um formann og aðra stjómarmenn og voru þær tillögur samþykktar samhljóða. Ekkert mót- framboð kom til formanns eða stjómar,” sagði Alfreð Þorsteinsson í samtaliviðDV. — Það vekur athygli að þið Kristinn skuliö vera komnir þaraa inn. Er það einhvers konar „come back” hjá ykkur félögunum? „Nei, nei, ekkert slíkt. Við höfum unnið meira og minna innan flokksins i áratugi.” — Þýðir þetta að annar ykkar eða báðir munið fara í framboð fyrir flokkinn næst? „Það er ekki á döfinni, ennþá,” sagði Alfreð Þorsteinsson. Aðrir i stjóminni eru Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Pétur Sturluson, Valur Sigurbergsson, öm Erlendsson og Jónas Guðmundsson. Stjómin á eftir að koma saman til fundar til að skipta frekar með sér störfum. -KÞ. KALEVALA í VATNSMÝRINNI í tilefni af því að 150 ár eru liðin frá útkomu finnska Kalevalakvæðabálks- ins efnir Norræna húsið til sýninga, tónleikahalds og annarra kynninga. Hótíðahald þetta dreifist einkum á mars og apríl. I anddyri og í bókasafni verður bókasýning. I tónleikasal verða litskyggnusýningar þar sem m.a. verða sýnd verk eins þekktasta málara Finna, A.G. Kallela, en hann málaði mikið af myndum er byggðu ó Kale- vala. Elias Lönnrot, lœknirinn er ferð- eflist um austurhórufl Finnlands og safnaði þjóðkvœðum; úr þvi varfl Kale valaljófibólkurinn. í mars verður væntanlega opnuð sýning með Kalevala-Koru skarti og í apríl efnir Háskóli Islands til málþings um kvæðin og verður það gert i sam- vinnu við Norræna húsið. Það var finnski læknirinn Elias Lönnrot, sem feröaöist um Finnland, einkum austurhéruðin, og safnaði finnskum þjóðkvæðum. Bjó hann þau til útgáfu og gaf þau út í fyrsta sinn árið 1835. Kalevala er hetjukvæði þar sem segir frá Vainamöinen, Hmarin- en, Lemminkainen og öðrum sagna- persónum. Karl Isfeld sneri nokkrum hluta þessara kvæða á islensku og komu þau út í tveimur bindum, fyrra bindið 1957 ogsiðarabindiöl962. -eir. anngrbaberölunín ÁMÁLAÐUR STRAMMI Frá Royal Samspil stærð: 55 x 70 cm verð án garns kr. 1.482,- verð með garni kr. 2.237,- Paris í Frakklandi , nýkomið mikið úrval mynda, hér eru tvær þeirra. HAUSTÁST stærð: 55 x 70 cm verð án garns kr. 1.482,- verð með garni kr. 2.282,- Póstsendum. Snorrabraut 44. Sími 14290 Pósthólf 5249.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.