Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 14
14 DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. Menning Menning Menn KJARABARÁTTA OG RÍKISEINOKUN Rauði kross íslands efnir til námskeiös fyrir fólk sem hefur hug á aö taka aö sér hjálparstörf erlendis á vegum félags- ins. Námskeiöiö verður haldiö í Munaöarnesi dagana 8.—14. apríl nk. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyröi sem sett eru af Alþjóða Rauða krossinum og RKÍ og eru m.a.: 1. Lágmarksaldur 25 ár. 2. Góö menntun. 3. Góö enskukunnátta. 4. Gott heilsufar. 5. Reglusemi. 6. Nauösynlegt er aö geta fariö til starfa með stuttum fyrirvara ef til kemur. Leiöbeinendur á námskeiöinu veröa frá Alþjóöa- sambandi Rauöa krossfélaga, Alþjóðaráði Rauöa krossins og Rauöa krossi islands. Kennsla fer fram á ensku. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu RKÍ aö Nóa- túni 21. Þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar, sími 26722. Námskeiðið er ókeypis en fæðis- og húsnæöis- kostnaður er kr. 3.000 sem þátttakendur greiða sjálfir. Umsóknir ber að skila fyrir 8. mars nk. iRauöi kross íslands KR. 94.500 STGR. Erlendis er NP-155 kölluð The Winner. NP-155 er ekki að- eins sigurvegari i verði því aö zoom linsan (stækkun og minnkun í öllu sviðinu 65% —142%) og Ijósritun í þremur litum, auk lítils viðhalds, hafa gert þessa Ijósritunarvél að athyglisverðustu Ijósritunarvélinni. Suðurlandsbraut 12. Símar 685277 og 685275. Hugleiðingarí tilefni bókarinnar Verkfallsátaka og fjölmiðlafárs eftirBaldurKristjánsson ogJón Guðna Kristjánsson NTogET ♦ Þeir Baldur og Jón Guðni segja í heilum kafla í bók sinni frá hug- myndum NT-manna um sérsamninga við prentara snemma í verkfalli þeirra. Þar kemur fram, að Þorsteinn Pálsson hafi hótað Steingrími Her- mannssyni að rjúfa stjómar- samstarfið, yrði af slíkum samningum, en stjómarmenn í NT látið undan þessum hótunum. Ég sé enga ástæðu til að rengja þetta. En öll er sagan einhliða eins og hún er sögð í Bókmenntir Hannes H. Gissurarson Sjötta grein bókinni. Hvað vom NT-menn að gera með því að reyna að semja sérstaklega við prentara, á meðan keppinautar þeirra á Morgunblaðinu og DV gátu ekki gefið út blöð sín? Þeir vom að reyna að brjóta leikreglur í samkeppn- inni, gefa út blað, á meöan aðrir gætu þaö ekki. Það er i lagi að vinna sam- keppni við önnur fyrirtæki með því að bjóða fram betri þjónustu, en það er ekki í lagi að vinna hana með bola- brögðum sem þeim að taka ekki á sig Bréf til iðn- aðarráðherra Herra iðnaðarráðherra. Áöur en ég vik að þvi sem ég aetla aö skrifa um hér ætla ég aö byrja á þvi aö segja þér að ég er ekki kommúnisti. En það viröist vera orðin regla aö kalla menn öllum illum nöfnum ef þeir vilja að eitthvað fari betur i þessu þjóðfélagi. Það sem veldur mér hugarangri er fyrirtæki sem heitir Landsvirkjun. Mér er sama hvar þessi Finnbogi Jónsson er i pólitik. Maðurinn hefur að minu mati rétt fyrir sér um fjár- festingargleöi Landsvirkjunar. Nú er mitt mat kannski ekki upp á marga físka, Sverrír minn, þvi ég hef aidreii veríð sleipur i stafsetningu en það eru nú lika miklir menn 1 þessu þjóðfé- lagi sem ekki eru þaö. Vesturlína Min saga er þessi. Til Vestfjarða liggur geysimikil rafíina sem gerir okkur Vestfíröingum kleift aö kaupa rafmagn af Landsvirkjun. En ég ætla að halda þvi fram að ekki sé hægt aö kaupa þetta rafmagn vegna þess hve dýrt það er. Er það nú ekki dálitiö dýrt að leggja byggðarlinu til Vest- fjarða og svo hefur enginn efni á þvi aö kaupa rafmagn eftir henni. Eða treystir þú þér tO, hr. ráöhora, aö láta smiöa togara, binda hann siðan við bryggju þó svo að fiskiri væri slikt að þeir sem reru sæju ekki fram á hvernig ætti að komast yfír vinnslu á þeim afla sem þeir öfluðu. Þannig er þetta hjá Landsvirkjun. Það er nóg vatn en það er ódýrara aö lóta það renna i sjóinn heldur en að nota þaö til raforkuframleiðslu. Hér á Vest- fjörðum eru heilu fjarvarmaveiturnar kyntar meö oliu á veturna, þvi þaö er ódýrara aö nota oliu en að versla viö Landsvirkjun. Flest ef ekki öll frysti- hús, rækjuvinnslur og bræöslur nota oliu þvi það er hagstæðara. Skip, sem bundin eru við bryggju hér á Vest- fjörðum, þá á ég við landanir eöa timabundin stopp, nota sum hver raf- magn vegna þess að útgeröarmenn þeirra eru það efnaðir að þeir geta veitt sér þann munað að segja: veljum islenskt. Kjallarinn GUÐMUNDUR HAGALÍN GUÐMUNDSSON VÉLSTJÓRI MJÓLKÁRVIRKJUN Dýrara en olía Nú spyr ég þig, herra iðnaðarráð- herra, hvort er ódýrara fyrir islenskt þjóðfélag að fíytja inn orku i formi oliu, sem borguö er með erlendum gjaldeyri, eða aö láta Landsvirkjun nota þau verkfæri, sem hún nú þegar hefur undir höndum, til að skaffa orku á hagstæðara verði en erlend orka er og spara um leið gjaldeyri. Gjaldeyrinn mætti siðan nota sem greiðslu upp i fjárfestingar Lands- virkjunar, þó með þvi skilyrði að það fé færi aldrei i hendur forráðamanna Landsvirkjunar, þvi menn sem þurfa að taka erlend lán til framkvæmda og leika sér svo að þvi að gefa hvorir öðrum gjafír upp á hundruð þúsunda eiga aö vera „undir kontról”. Ég er ekki á móti veglegum viðurkenning- um þegar menn hafa unniö tii þeirra. En ef þaö er ódýrara að láta vatnið og vélarnar hjá Landsvirkjun standa ónotaðar, þar sem rekstrarkostnaður vatnsvéla er hverfandi, þá segi ég ekki annað en það „að guö forði okkur Islendingum frá þvi að fínna oliu, þvi þá fer að fjúka i flest skjól á þessu landi”. Varla hækka erlendu lánin við það eitt að láta vélarnar framleiða rafmagn. Olíufélögin og Landsvirkjun Getur hugsast, herra ráðherra, aö eitthvert makk sé á milli oliufélag- anna og Landsvirkjunar um þaö að láta vatnið renna slna leið svo saia á oliu detti ekki alveg niður á landi til upphitunar. Ef ekki, hvers vegna reyna mennirnir þá ekki að ná i allan þann markaö sem fyrir hendi er og undirbjóða oliufélögin? Min skoðun er sú að það hljóti bara að ráða ein- hver eiginhagsmunasjónarmið en ekki sjónarmið góðs forstjóra sem reynir að vinna fyrirtæki sinu mark- aö og byrja á þeim markaði sem við höndina er. Að lokum, hr. ráðherra, ef það er ekki siðferðisieg og lagaleg skylda Landsvirkjunar aö skaffa orku á sambærilegu veröi og innflutt orka kostar, þvi það er staðreynd að fjárfestingin hefur átt sér staö, og við verðum aö standa straum af afborg- unum hvort sem við notum fyrirtæk- ið eða ekki, til hvers er þó og varð Landsvirkjun til? Guðmundur Hagalin Guömundsson 0 „Er það nú ekki dálítið dýrt að leggja byggðarlínu til Vestfjarða og svo hefur enginn efni á því að kaupa rafmagn eftir henni.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.