Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Side 23
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. 23 Kirkjunni færtróðu- líkneski Frá Róbert Jörgensen Stykkis hótml: Sá ánægjulegi atburöur geröist hér í Stykkishólmi fyrir skömmu að Stykkishólmskirkju var færö hin höfðinglegasta gjöf. Viðlátlausa en hátíölega athöfn færði Jóhann Pétursson, sem flestir þekkja sem Jóhann vitavörö á Horni, fyrir hönd systkina sinna, Stykkishólms- kirkju afar failegt róðulíkneski. Líkneskið er frá Englandi og barst til landsins ásamt fleiri kjörgripum á stríösárunum. Aðspurður sagði Jóhann aö hann hefði séð Guðmund í Klaustur- hólum vera aö búa um iikneskiö. Þá hefði sú hugsun vaknaö hjá honum að færa Stykkishólmskirkju líkneskið að gjöf í minningu for- eldra sinna, þeirra frú Jóhönnu Jóhannsdóttur og Péturs Einars- sonar frá ökrum. Lét Jóhann setja silfurskjöld á róðulíkneskiö. Á þaö er grafið: 1 minningu Jóhönnu Jóhannsdóttur og Péturs Einars- sonar frá Ökrum, frá bömum. Þessum mikla kjörgrip er að sjálfsögðu ætlaður staöur í hinni nýju kirkju sem verið er aö reisa. Gripurinn verður settur upp í gömlu kirkjunni þangað til kirkju- smíðinni lýkur. -EH. /-----------------> MÚTAKRÆKIUR Sala-Leiga TENGI í TENGIMÓT LeitiÖ upplýsinga: 'Sbreiðfjörð BUKKSMHXtA-STEVPUMOT-VBWCPALLAI? SICTUNI 7 - 121 REYKJAVIK-SIMI 29022 Borgarspítal- anum gefín öndunarvél Gjörgæsludeild Borgarspítalans 900 G, ásamt ýmsum fylgihlutum frá barst á dögunum góð gjöf. Það er önd- Siemens Elema AB. Gjöf þessi eykur unarvél sem stúkan Þórsteinn gaf. Til- mikið öryggi sjúklinga á gjörgæslu- efni gjafarinnar var 50 ára afmæli deild og er öndunarvélin ein hin full- stúkunnarhinnl4.febrúarsl. komnastasemvölerá. Vélin er af Keröinni Servo Ventilator -þh. MANSTU SPILIN í RÉTTRIRÖÐ? SÉSVO, MÁTTU FLETTA ÁFRAM NÍUIJF? Líf og starfsorka er dýrmæt- asta eign hvers og eins, enda grundvöllur þeirra verðmæta sem standa undir þörfum ein- staklinga og fjölskyldna. Eru þér ljós þau áhrif sem skyndilegt fráfall þitt myndi hafa á stöðu þinna nánustu? Veitir lífeyrissjóður, al- mannatryggingarkerfi, eða kjarasamningur stéttarfélags þíns nauðsynlega grundvallar- vemd? Líftrygging verndar fjöl- skyldu þína gegn fjárhagslegum áföllum við óvænt fráfall þitt. Við bjóðum verðtryggingu allt tryggingartímabilið svo líf- tryggingin heldur ætíð verðgildi sínu. Tryggingaráðgjafar okkar aðstoða þig við val á tryggingar- upphæð og tegund tryggingar svo ömggt sé að þú hafir há- marksvemd á hagstæðu iðgjaldi. Verðtryggð líftrygging GAGNKVÆMT TRYGGINGAFÉLAG BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Skrifstofur: Laugavegur 103 105 Revkjavík Sími 91 26055 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.