Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR 8. MARS1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift sé þess óskað. Áhersla lögð á góða umgengni. Símar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og traktorspressa til leigu á sama stað. Líkamsrækt A Quicker Tan. I Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, simi 10256. Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8. Afmælistilboð. Nú eru1 brátt 4 ár síðan við hófum rekstur. Af því tilefni bjóöum við til 15. mars 10 tíma í ljós, gufubaö, heitan pott o. fl. á kr. 500. Sími 76540. Sólbaðsstofan Laugavegi 52, sími 24610, býður ykkur velkomin í endurbætt húsakynni og nýja bekki með innbyggöum andlits- ljósum. Skammtimatilboö: 10 tímar á 700 kr., 20 tímar á 1200. Reyniö Slendertone tækiö til grenningar og fleira. Kreditkortaþjónusta. Sólbaðsstofa Siggu og Maddýar. 'Lítil og þægileg: Ahersla lögö á góða þjónustu. Toppperur, hreinlæti í fyrir- rúmi. Verið ávallt velkomin, við erum í porti JL hússins. Sími 22500. Sólás, Garðabæ, býöur upp á 27 mín. MA atvinnulampa með innbyggðu andlitsljósi. Góð sturta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið alla daga. Greiðslukortaþjónusta. Komið og njótið sólarinnar í Sólási, Melási 3,: Garðabæ, sími 51897. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fidlkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauðir geislar, megrun, nuddbekkir,1 MA sólaríum atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256. Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráöleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópav. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Tilboð. Nú höfum við ákveðið aö gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aöeins 1200 og 10 tíma fyrir 700. Grípið þetta einstæða tækifæri. Pantið tíma í síma 26641. Sólbær. Plön—grunnar. Tökum að okkur alls konar verkefni á byggingarsviði, s.s. gröft, fyllingar, þjöppim, nákvæmnisjöfnun í grunna fyrir lagnir og steypu, trésmíða- verkefni alls konar. Uppl. í símum 43657 og 72789. Dyrasímaþjónusta, loftnetsuppsetningar. Nýlagnir, viögerða- og varahlutaþjónusta. Sima- tími hjá okkur frá kl. 8.00 til 23.30. Símar 82352 og 82296. Körfubill til leigu. Körfubílar í stór og smá verk. Bílstjóri veitir nánari uppl. í síma 46319. Pipulagnir, nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningaþjónustu. Rörtak, simi 36929 í hádeginu og eftir kl. 19. Seglasaum. Sauma eftir máli segl yfir jeppa- kerrur, tjaldvagna og fleira. Seglaefni í litum. Uppl. í síma 671835. Takið eftir! Vitabar, Hverisgötu 82, hefur upp á að bjóða tilbúinn mat í hádegmu til að taka með heim eða í vinnu. 1 skammtur á 140 kr., hálfur skammtur 85 kr. Verið velkomin. Pipulagnir — viðgerðir. önnumst allar smærri viðgerðir á vöskum, sturtubotnum, wc, ofnum. 'Tengjum þvottavélar og uppþvotta- vélar. Við vinnum á öllu Stór-Reykja- víkursvæðinu. Sími 12578. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Þvottabjöm, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum aö okkur allar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-í um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Lipur kennslubif reið, Dáihatsu Charade ’84. Minni mína viðskiptavini á að kennsla fer fram eftir samkomulagi við nemendur, kennt er allan daginn, allt árið. ökuskóli og prófgögn. Heimasími 666442, í bifreið 2025, hringiö áður í 002. Gylfi Guðjónsson. 'Ökukennsla—æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. VLsa greiðslukort. Ævar Friöriksson, sími 72493. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll pröfgögn. Aöstoða við endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla—endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 '84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aöstoða þá sem misst hafa ökuskirteiniö. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn- ari, sími 40594. Kenni á Mazda 929. Nemendur eiga kost á góöri æfingu í akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræðslu í ökuskóla sé þess óskaö. Aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Hallfríður Stefáns- dóttir, símar 81349,19628,685081. Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280C, s. 78606-40728. GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626 ’83, s. 73760. Jón Haukur Edwald, Mazda 626, s. 11064-30918. Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL ’84, s. 33309-73503. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s.77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla, s. 76722. Jón Jónsson, Galant, s. 33481. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83, s.30512. Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS ’84, bílasími 002-2236. s. 74975, ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 626 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 686109. Gylfi K. Sigurflsson löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoöar við endurnýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Bílasími 002-2002. Símar 73232 og 31666. Renault 4 TL '82 til sölu, rauður. Yfirfarinn og skoðaður ’85. Verð 170.000, skipti koma til greina á Audi eða Peugeot á líku verði. Hring- ið í síma 17010 eða 621661. Dodge Ramcharger árg. 79 til sölu, ekinn 40.000 km, bíll í topplagi. Óska eftir 4x4 Van í skiptum, innrétt- uðum. Uppl. í síma 33060 á daginn. Þjónusta Tökum afl okkur allar framkvæmdir í heimahúsum fyrir fermingar. Sérhæfðir í teppa-, dúka- og flísa- lögnum, einnig í öllu tréverki. KM þjónustan, sími 19566 alla daga og 79542 á kvöldin. Múrarameistari getur bætt vifl sig verkefnum. Geri tilboð ef óskað er. Sími 52754 eftirkl. 18.00. Húsbyggjendur—húseigendur. Tökum aö okkur smíöi og uppsetningu á öllum innréttingum. Setjum upp allt tréverk innanhúss, t.d. létta veggi panil, parket, veggja- og loftaþiljur. Einnig hurða- og glerísetningar. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 46607. Málningarvinna—Sprungur. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni. Einnig sprunguvinnu. Gerum föst tilboð. Fagmenn. Sími 84924 e.kl. 18.00 á kvöldin og um helg- ar. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir og þéttingar og annað viðhald fast- eigna. Notum aðeins viðurkennd efni. Gerum tilboð ef óskað er. Reyndir fag- menn að verki. Uppl. í sima 41070 á skrifstofutíma og 611344 á öðrum tíma. Hólmbræflur — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúöum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Ökukennsla ökukennsla — bif hjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626, árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. Okuskóli. Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoða við endumýjun öku- skirteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bílasími 002, biðjiðum2066. Þjónusta Volvo C 202 árg. 1981 til sölu. Til greina koma skipti á japönskum fólksbíl. Uppl. í síma 96-41334. Til sölu Marcedes Benz 230 E 1983. Bifreiðin var sérpöntuð og framleidd með mörgum áhugaverðum aukahlut- um. Til greina kemur aö taka nýlegan bíl upp í kaupverðið. Uppl. í síma 84432. Húseigendur og umsjónarmenn fasteigna í Reykjavik og nágrenni. Get útvegað væntanlegum verkkaupum KEPEO-Silan á mjög hagstæðu verði. Viðurkennt af Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins. Pantið viðgerð tímanlega. Geri einnig tilboð. Uppl. í síma 671835. Kjartan Halldórsson. Teg. 340, kr. 1500. Þessi sívinsæli „Duffel Coat” kostar nú aðeins kr. 1500. Hver hefur efni á að láta slíkt tilboð frá sér fara. Stærðir 44—52. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Næg bílastæði. Neckermann sumarlistinn til afgreiðslu að Reynihvammi 10 Kópavogi. Póstsendum ef óskað er. Neckermann umboðið. Sími 46319. Eigum fjölbreytt úrval af hreinlætis- tækjum, blöndunartækjum, stálvaska og tengihluti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Gerið verðsaman- burð. Smiðsbúö, byggingavöruverslun, Smiösbúö 8, Garöabæ, simi 44300. Húsgögn Furuhúsgögn auglýsa. Barnarúm og hillur. Furuhúsgögn í úr- vali í sumarbústaöinn og til fermingar- gjafa. Einnig eldhúsborð og sólbekkir úr beyki. Bragi Eggertsson, Smiös- höföa 13, sími 685180. Framleiflum þessa vinsælu fiskibáta, fram- og aftur- byggða, sem eru 4,5 tonn. Mál: 1. 7,40, b. 2,40, d. 1,36. Bátamir afhendast á hvaða byggingarstigi sem óskaö er eft- ir. Uppl. í síma 51847, kvöldsímar 53310 og 35455. Nökkvaplast sf. Líkamsrækt Líkamsþjálfun fyrir alla á öllum aldri, leiðbeinendur meö langa reynslu og mikla þekkingu. Þjálfunar- form Hata Yoga, trúlega fullkomnasta æfingakerfi sem til er. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, símar 27710 og 18606. Til sölu Framleiðum laxeldisker, kringlótt og ferhyrnd, í öllum stærðum, vatnabáta, 12 og 13 feta, hita- potta, olíutanka, bogaskemmur í öllum stærðum o.m.fl. úr tefjaplasti. Mark ' s/f, símar 95-4824 og 95-4635.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.