Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 8. MARS1985.
47
Föstudagur
8. mars
Sjónvarp
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnlr i hverfinu. 12.
Benjamin riörar hundinn.
Kanadiskur myndaflokkur um
hversdagsleg atvik i lifi nokkurra
borgarbarna. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
19.50 Frétta&grip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Augiýsingar og dagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Sigur-
veig Jónsdóttir.
21.15 Mezzoforte. Hljómsveitin
Mezzoforte leikur á alþjóðlegri
djasshátið í Montreux i Sviss árið
1984.
22.35 Ráðgátan í Oberwald. (11
mistero di Oberwald). ftölsk
sjónvarpsmynd gerð eftir leikritinu
„Þrihöfða erninum” eftir Jean
Cocteau. Leikstjóri Michelangelo
Antonioni. Aöalhlutverk: Monica
Vitti og Paoio Bonacelli. Myndin
gerist i Evrópurlki á öldinni sem
leið. Konungshjónin þar bera
svipmót af Elisabetu keisara-
drottningu Austurrikis og Lúðvik
II. Bæjarakóngi. Er sagan hefst
hefur konungur verið myrtur en
ekkjan hefur flúið hirðina og
feröast milli halla sinna. Fjendur
krúnunnar senda ungt skáld til
höfuðs drottningu og ber fundum
þeirra saman í Oberwaldhöll.
Samskipti þeirra verða þó ólikt
vinsamlegri en tii var ætlast.
Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
00.45 Fréttir i dagskrárlok.
Útvarp rásI
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Blessuð skepnan” eftir James
Herriot. Bryndís Víglundsdóttir les
þýðingu sina (22).
14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr
ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dgskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Slðdegistónleikar.
17.10 Slðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.Tilkynningar.
19.55 Daglegt mál. Valdimar Ounn-
arsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Kvöldtónleikar
22:00 Lestur Passiusálma (29).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö kvöldsins.
22.35 Úr hlöndukútnum — Sverrir
Páll Erlendsson. (RÚVAK).
23.15 Á sveitalinunni. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (RÚVAK).
24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Nætur-
útvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson og Sig-
urður Sverrisson.
14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnandi:
Valdis Gunnarsdóttir.
16.00—18.00 Léttir sprettlr. Stjórn-
andi: JónÓlafsson.
HLÉ
23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
endur: Vignir Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrárásar 1.
Utvarp Sjónvarp
Sjónvarp kl. 21.15:
Tónleikar
Mezzoforte í Sviss
I kvöld veröur sýnd í sjónvarpinu 80
mínútna löng upptaka frá alþjóðlegri
djasshátíö sem haldin var í Montreux í
Sviss síöastliöiö sumar. Hljómsveitin
Mezzoforte leikur þar eigin lög. Þrír
Islendingar sóttu þessa tónleika og
einn þeirra, Sverrir Páll Erlendsson,
haföi eitirfarandi sögu aö segja frá
þessu kvöldi: „Þessir tónleikar 16. júlí
í sumar voru hreint og klárt stórkost-
legir. Þama léku fjórar hljómsveitir,
fyrst þýska hljómsveitin Passport,
síðan ein bjartasta von BandarQcja-
manna í djassinum, Steps ahead, svo
bræöingsbandiö Spiro Gira og loks
Mezzoforte. Tónleikamir áttu að
standa frá kl. 20.00 til kl. tvö eftir miö-
nætti en þeim lauk ekki fyrr en kL 5 um
nóttina. Viö Islendingamir höföum
áhyggjur af því aö áhorfendur tækju
aö tínast burtu þegar á liði tónleikana
en þeir færöust í aukana ef eitthvað
var. Fyrstu hljómsveitunum þremur
var vel tekiö en þegar Mezzoforte
byrjaöi, ætlaöi allt um koll aö keyra.
Við trúðum varla okkar eigin augum,
undirtektirnar vom slíkar. Undir lokin
spiluöu strákarnir eitt aukalag en
áhorfendaskarinn vildi meira og
neitaöi að fara út úr húsinu. Loks eftir
15 mínútur komu þeir fram aftur og
spiluðu meira. I einu oröi sagt var
þetta stórkostlegt. Innan um þessa
stórkalla sem spiluðu þama, vom
strákarnir okkar, bara eins og þeir
áttu aö sér og spiluðu eins og englar.
Þessi nótt var fljót aö líða. Maöur hélt
alltaf að þessar sögur af velgengni
þeirra þarna úti væm orðum auknar
en þama sá maöur þetta svart á
hvítu.”
jkh
Mezzoforte lætur gamminn geisa i sjónvarpinu í kvöld.
Sjónvarp kl. 20.40:
Stækkun
íbúðar-
húsnæðis
Stækkun íbúðarhúsnæöis veröur til
umf jöllunar í Kastljósi í kvöld. Frá því
1920 hefur meöalstærö íbúöa aukist frá
91 m2 upp í 164 m2 meöan fjöldi fjöl-
skyldumeðlima hefur minnkaö úr 6 í 3.
Stæröin tók nokkurt stökk áriö 1981 og
hefur aukist síðan. Er það athyglisvert
því aö á sama tíma urðu lán verð-
tryggð og fólki varð þar af leiðandi
erfiöara um vik að festa kaup á
húsnæöi. I þættinum verður reynt aö
leita ástæðna þessarar þróunar og
gera grein fyrir afleiöingum hennar.
Umsjónarmaður Kastljóss er Sigur-
veig J ónsdóttir fréttamaöur.
jkh
Hlfl ■1.1 i*
.
■
Rás 1 kl. 22.35:
Akureyrarheimspeki
og Ijúfir tónar
Þegar tónleikum Mezzoforte lýkur í
sjónvarpinu er handhægt fyrir djass-
aödáendur aö kveikja á rás 1 og hlýöa
á Blöndukútinn í umsjón Sverris Páls
Erlendssonar. Þátturinn er sendur út
frá Akureyri og er notalegt sambland
tals og tóna. Sverrir leikur lög af plöt-
um úr einkasafni sinu og kunningjanna
og ætlar aö byrja þátt sinn meö upptök-
um á söng Randy Crawford og A1
Jarreau f rá d jasshátíðinni í Montreux í
Sviss 1981. I kjölfar þeirra koma svo
þekkt nöfn eins og Art Garfunkel, Dire
Straits og Bob James.
Inn á milli laga sp jallar Sverrir fram
og aftur um lögin, líf ið og tilveruna og
hefur þetta spjall hans fengið nafnið
Akureyrarheimspeki hjá sumum
hlustendum.
jkh
Sverrir Póll Erlendsson djassgeggj-
ari m.m.
Veðrið
Alihvöss suövestanátt með éljum
sunnan- og suðvestanlands en
bjartviðri á Norðaustur- og Austur-
landi.
Veðrið hér
og þar
ísland kl. 6 í morgun: Akureyri
hálfskýjaö 2, Keflavíkurflugvöilur
snjóél 1, Kirkjubæjarklaustur snjó-
él á siöustu klukkustund 0, Raufar-
höfn léttskýjaö 2, Reykjavík snjóél
1, Sauöárkrókur léttskýjaö 0, Vest-
mannaeyjar snjóél á síðustu
klukkustund 1.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
alskýjað 3, Helsinki þokumóða —7,
Kaupmannahöfn þokumóða 1, Osló
alskýjað 0, Stokkhólmur snjókoma
—3, Þórshöfn rigning á síðustu
klukkustund 9.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve
skýjaö 18, Amster-dam þokumóða 4,
Aþena léttskýjað 10, Barcelona
(Costa Brava) léttskýjað 11, Berlín
rigning og súld 4, Chicago alskýjað
5, Feneyjar (Rimini og Lignano)
alskýjaö 12, Frankfurt skýjaö 7,
Glasgow léttskýjað 7, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjað 19,
London skýjaö 9, Los Angeles
mistur 11, Lúxemborg léttskýjaö 4,
Madrid skýjaö 11, Malaga (Costa
Del Sol) skýjaö 17, Mallorca
(Ibiza) hálfskýjaö 12, Miami
alskýjað 24, Montreal alskýjaö —3,
New York alskýjaö 3, Nuuk snjó-
koma á síðustu klukkustund —9,
París heiðskírt 4, Vín súld 2,
Winnipeg heiðskírt —8, Valencia
(Benidorm) skýjaö 12.
Gengið
Gsngisskráning nr. 47.
8. mars 1985 kL 09.15.
EiningkL 12.00 Kaup Sala Tolgangi
Dolar 42,800 42,920 42,170
Pund 45250 45,377 45,944
Kan. doéar 30.528 30,613 30,630
Dönskkr. 3,4889 3,4987 3.5274
Norsk kr. 42607 4,3729 4,4099
Seanskkr. 4,4090 4,4213 4,4755
Fi. mark 6,0452 6,0621 6,1285
Fra. franki 4.0775 4,0890 4,1424
Belg. franki 0,6199 0,6216 0,6299
Sviss. franki 14,6275 142685 142800
Hol. gylini 11,0104 11,0412 , 11,1931
V-þýskt mark 12,4582 '12,4931 122599
it. Ifra 0,02000 0,02006 022035
Austurr. sch. 1,7734 1,7783 12010
Port Escudo 02283 02289 02304
Spé. pasati 02258 02264 02283
Japanskt yen 0,16338 0,16382 0,16310
irskt pund 38.820 38328 39245
SDR (sérstök 40,4252 48,5394
dráttarréttindi) 0,6162 0,6180
Sknavari vagna ganglukréningw 221N.
Bíla 4 ning
Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
INGVAR SýninparMluri iK HEL m/Rai GASON HF, ðagarðt, aimi 33560.