Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Page 1
DAGBLAÐIÐ — VISIR 61. TBL. - 75. og 11. ARG. MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1985. —( Jl GLEÐITÍÐINDIFYRIR BJÓRUNNENDUR l: r demh luti þi 'ngi nai ina er með sterka bjómum ■ r x m m rnm xm _ a ■■ m mrn r t ■ ■ ■ ■ Vi Verkalýöshöllm á Akureyri: Smidir segjahönnun of dýra og neita að borga Hönnunarkostnaður verkalýðs- hallarinnar á Akureyri hefur verið ofreiknaður um rúmar tvær milljón- ir króna, samkvæmt greinargerð sem Trésmiðafélag Akureyrar hefur gert. Greinargerð þessi var lögð fram á fundi framkvæmdanefndar um byggingu hússins í fyrradag. Teiknistofan sf. á Akureyri hann- aði húsiö. Um síðustu áramót hafði hún fengið greiddar rúmlega 5,5 milljónir króna í hönnunarkostnað sem framreiknaö til verðlags í dag eru um 7,6 milljónir. I greinargerð Trésmiðafélagsins eru leidd rök að því að sú upphæð gæti talist eðlileg fyrir hús sem kostaði 91 milljón og væri 18.293 rúmmetrar. Aætlað sé hins vegar að verkalýðshöllin muni kosta 70,4 milljónir en hún sé ekki nema 10.759 rúmmetrar. Samkvæmt framreiknuðum tölum smiðanna hafa hönnuðimir fengið greiddar krónur 773.244 eftir lið sem heitir „eftiriit, fundasetur o.fl.” Lið- ur „kópíur, teikningasett” er 247.932 krónur og þykir smiðum þetta nokkuömikiö. I útreikningum Trésmiðafélagsins ætti hönnunarkostnaður vegna byggingar verkalýðshallarinnar að vera krónur 5.461.047 en er krónur 7.605.051, framreiknaðar tölur. Hönnunarkostnaðurinn er því talinn rúmlega 2,1 milljón króna of hár. Forsvarsmenn Trésmiðafélagsins telja að félaginu beri samkvæmt þessu ekki að greiöa 374 þúsund krónur, sé staðið við upphaflegan samning við hönnuði. -JBH, Akureyri. Davifl Oddsson borgarstjóri sat fyrir svörum i beinni útsendingu i sjon varpi i gærkvöldi. Spyrlar voru tilnefndir af minnihlutaflokkunum i borgarstjórn og var mikið niflri fyrir. Á myndinni sést borgarstjóri heilsa andstæðingum sinum fyrir leik og ekki er afl sja að grunnt se a þvi góða. -EIR./DV-myhd GVA { — sjá nánarTbIs.5^ Þjóðarbúið tapaðil30 milljónum vegnaminni loðnufrystingar -sjábls.2 Afganskir skæruliðar íDV-viðtali -sjábls. 22-23 Fimmdagarí Þjóðleikhúsi — sjá bls. 1849 j Lækka fargjölú áNorður- Atlantshafs- flugleiðinni? - sjá bls. 10 Heimsmet íbakstri -sjábls.37 Smókingklædd fermingarböm — sjá bls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.