Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Qupperneq 3
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985. 3 Mikil aðsókn í ráðgjöf Húsnæðis- stofnunar: Var búinn að slá níu skammtímalán — og með 300 þúsund í vanskilum Hjá ráögjafaþjónustu Húsnæöis- stofnunar hefur nú verið tekiö á móti nær 300 umsóknum aöþrengdra hús- næðiskaupenda. Áætlaö er að þegar hafi um 500 til 600 manns haft samband viö þjónustuna og þeirra mál bíöi af- greiðslu. Grétar J. Guömundsson, tals- maður ráögjafaþjónustunnar, segir aö búast megi viö aö umsóknir geti farið yfir 1000. „Ráögjöf okkar felst fyrst og fremst í því aö finna leiðir út úr vanda fólks,” segir Grétar. Hann segir aö leiðimar séu aðallega tvenns konar. I fyrsta lagi er hugsanlegt að veita viðkomandi viö- bótarlán frá Húsnæöisstofnun til að gera honum kleift aö greiða niöur lán sín. I ööru lagi er mögulegt aö vísa fólki til banka og sparisjóða. En bankamir hafa gefið loforö fyrir því aö í suirium tilfellum sé hægt að létta greiöslubyrð- ar fólks á lánum sem tekin hafa verið þar. „Þaö er nefnilega oft þannig aö þeg- ar húsbyggjendur eru komnir í vanskil aö þá er oftast síðasta hálmstráið að slá skammtímalán í banka. Oft er komiö aö því aö fólk getur ekki tekið fleiri slík lán. Hingaö kom til dæmis fjögurra manna f jölskylda sem var komin í van- skil. Hún hafði þegar útistandandi níu skammtímalán í bönkum. I allt vom skuldir hennar 1,4 milljónir og af því vom 300 þúsund komnar í vanskil. Þessi fjölskylda haföi keypt sér 80 ferm íbúö. I þessu tilfelli mælumst viö til þess aö tekin verði afstaöa til lánveitingar og að bankarnir reyni að fresta þess- um vanskilum og lengi skammtíma- lánin.” — Er þessi fjölskylda þar meö hólp- in? „Þaö er erfitt að segja en hún á mikla möguleika á að veröa hólpin ef maður gefur sér ákveðnar forsendur í verðlagsþróun.” Ofkeyra sig I ráögjafaþjónustunni er reyndar þriöja leiöin sem mörgum er því miður bent á. Sú leið er hreinlega aöhætta öll- um áframhaldandi framkvæmdum og selja viðkomandi eign. „Það er mörgum bent á aö þeir hafi ofkeyrt sig í fjárfestingum. Ef okkur sýnist aö viökomandi geti ekki staðið undir áframhaldandi afborgunum spyrjum viö hvort hann geti ekki selt hluta af eöa alla eignina áöur en allt fer í óefni. Hingaö kom til dæmis fjöl- skylda sem var komin í mikil vanskil vegna byggingar á 260 ferm einbýlis- húsi. Þessari fjölskyldu var ráðlagt að losa sig viö eignina,” segir Grétar J.' Guömundsson. Reyndar er ekki svo ýkja auðvelt um þessar mundir aö losa sig viö húseign- ir. Mikið framboð er og margar eignir seljast nú undir markaösverði. Grétar segir aö það hafi verið mikiö aö gera hjá ráðgjafaþjónustunni. Fram aö þessu hafa fjórir starfsmenn sinnt henni í fullu starfi. Á næstunni er gert ráö fyrir aö fariö veröi út á land og þeir heimsóttir sem eiga viö vanskil aö stríöa þar. APH F I A REGINA GENGURI MILUÓNAFÉLAGIÐ — varð svo hrifin af eiginkonunni FIAT ÞJÓNUSTA Eigendur eldri FIAT bifreiða athugið: Nú fer í hönd annasamur tími á við- gerðarverkstæðum. Pantið því tímanlega fyrir vorskoðanir, fyrirbyggið tafir og fyrirhöfn. Tímapantanir í síma 77200 og 77756 Egill Vilhjálmsson hf., Davíð Sigurösson hf. og FIAT FráReginu, Selfossi: Stofnfundur félags um kvikmynda- gerð var haldinn í Inghóli þann 6. mars sl. Fyrir því stendur Eyvindur Er- lendsson. Auösjáanlega mikill lista- maöur. Hélt hann langa ræöu og kom víöa viö. Mér fannst sjálfri aö ræöa hans væri mjög sundurlaus og ekki byggö á föstum grunni. Um 60 manns voru á stofnfundinum og gengu þeir flestir í félagið sem hlaut nafniö Milljónafélag. Kosin var stjórn. Var hún fyrirfram ákveðin og réttu menn upp hendurnar til samþykkis og auð- vitað var Eyvindur formaöur. Nokkrir menn héldu áhrifaríkar ræö- ur, þar á meðal Páll Vilhjálms, Ágúst Þorvaldsson á Brúnastööum og fleiri. Sögöust þeir binda miklar vonir við listamanninn Eyvind Erlendsson sem mikilhæfan listamann eins og Ágúst komst að orði. Eyvindur geröi mynd- ina Oður um afa sem var sýnd í sjón- varpi 1981. 300 manns voru búin aö skrifa sig á stuðningslista hjá lista- manninum áöur en stofnfundurinn hófst og gáfu þeir 1000—3000 krónur hver. Þetta er nýtt hjá listamönnum aö leita stuðnings í heimabyggð sinni þeg- ar þeir fá neitun frá ríkinu sem mér líkar ágætlega. Því listamenn sem kálla sig svo eiga að vera það góðir aö verk þeirra seljist vel. En að sitja heima hjá sér með mikið af listaverk- Tveir í varöhaldi Tveir menn hafa veriö úrskurðaðir í gæsluvaröhald fram til dagsins í dag vegna innbrotsins í Shellstöðina í Borg- arnesi. Hluti þýfisins, um 80 þúsund krónur í ávísunum, f annst í s jónum ná- lægt Hlaöhamri í Hvalfirði. Mennimir tveir em úr Reykjavik. Þeir hafa viö yfirheyrslur neitað að haf a átt aðild aö innbrotinu. -EH. um sem enginn vill kaupa, ríkiö á ekki aö sjá fyrir þeim. Eg gekk í félagiö vegna þess aö ég varö stórhrifin af konu Eyvindar. Vatnsberinn EGILL / VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200—77202. Meyjan Vatnsberinn Meyjan Stærð 53 x 70 cm, út- talin, saumuð í brúnt í gobelin með Ijósu. Verð kr. 695,- Stærð 53 x 70 cm, út- talin, saumuð í brúnt í gobelin með Ijósu. Verð kr. 695,- Stærð 36 x 47 cm, út- talin, saumuð í Ijóst með brúnu í kross- saum. Verð kr. 398,- Stærð 36 x 47, úttalin, saumuð í Ijóst með brúnu í krosssaum. Verð kr. 398,- Vináttan stærð 28 x 36, úttal- in, saumuð í Ijóst með brúnu í kross- saum. Verð kr. 298,- Innrömmun Úrval rammalista. Vönduð vinna. J^annprbaberöluntn €rla Simi 14290. Snorrabraut 44 — pósthólf 5249

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.