Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Síða 6
6
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985.
Neytendur Neytendur > Neytendur Neytendur
Fermingarundirbúningur á fullu:
Smókingföt á stelpur
og stráka vinsælasti
kosturinn í ár
Fermingarveislan heima
eða að heiman?
Eigum við að hafa kalt borð — eða
eigum við að hafa kaffiboð? Kannski
við ættum aö hafa veisluna í leigðum
sal — eða bjóða bara nánustu fjöl-
skyldu huggulegar veitingar heima
við.
Spumingar eins og þessar fara nú án
efa í gegnum huga foreldra um f jögur
þúsund fermingarbama sem fermast
eigaálandinuívor.
Sumir eru svo forsjálir að sníöa
veislur sínar eftir pyngjunni og eru
sennilega þeir sem eiga ánægjulegustu
minningar frá fermingu barna sinna.
Aðrir eyða um efni fram og vilja helst
hafa veislur sínar þannig aö þegar
gestirnir fara standi þeir á blístri og
geti sig ekki hreyft.
Meðalvegurinn er bestur í þessu efni
eins og öðru. Á næstu dögum ætlum við
á neytendasíðunni að leita ýmissa upp-
lýsinga sem við teljum hagkvæmar
fyrir fólk í fermingarundirbúningi.
Við athugum á hvaöa verðbili
vinsælasti fermingarfatnaðurinn er —
allt frá ,,hatti ofan í skó”. Við ætlum að
kynna ykkur verð á aðkeyptum veislu-
föngum, bæði í mat og tertum. Hvað
varðar fermingargjafirnar vísum við á
fermingargjafahandbókina sem
væntanleg er með DV í þessum mán-
uði. A.Bj.
Smókinglínan frá Karnabæ á bæði kynin. Verð 3.750 krónur.
í verslunni Bó Bó rákumst við á tvær fermingarstúlkur máta spariskó. Verð
á þessum skóm er 900 krónur.
Af samtölum við verslunarfólk að
dæma þá virðist engin ein lína vera
áberandi við fataval. Það væru þó
kannski helst strákarnir sem héldu sig
viö svipaða línu, en hjá stelpunum væri
engin sérstakur klæðaburður áber-
andi, ekki nema helst aö ljósir litir
væru vinsælir í ár og væri bleiki litur-
inn sá vinsælasti.
Stuttir smókingjakkar
vinsælir á bæði kynin
I verslun Kamabæjar á Laugavegi
66 var mikið úrval af ýmiss konar
fermingarklæðnaði á bæði kynin. Að
sögn Hansínu Gísladóttur verslunar-
stjóra virtist sem stutt smókingjakka-
föt væru einna vinsælasti kosturinn og
þá ekki síður á dömumar en herrana.
Hin hefðbundnu drengjajakkaföt
hreyfðust lítiö. Stúlkumar virtust mun
frjálslegri í sínu klæöavali, fyrir utan
smókinglínuna bæri mikið á léttum
vor- og sumarklæðnaöi í ljósum litum,
t.d. pils og skyrta með opnum frjáls-
legum jakka. Ljósu litirnir væru vin-
sælastir, t.d. bleikur og grænn, en einn-
ig hefði borið mikið á svokölluðum
ferskjulit.
Örfá dæmi um verð hjá Karnabæ.
Smókingjakkaföt, 3780 kr.
Skyrtur á bæði kynin, 895—980 kr.
Leðurslaufur, 330 kr.
Bindi á bilinu 250—390 kr.
Dömuhanskar á 290—350 kr.
I versluninni Bó Bó, glænýrri tísku-
verslun á Laugavegi, var einnig mikið
úrval af alls konar sparifatnaði á f erm-
ingarbamaaldurshópinn. Að sögn
verslunarstjórans, Sigríðar Einars-
dóttur, hafa samfestingar í ljósum
sumarlitum verið vinsælir, en einnig
stretsbuxur og sams konar jakki úr
bómull.
Samfestingurinn er á 2350 kr. en
stretsklæðnaðurinn, jakkinn og bux-
umar, á samtals 3030 kr.
Bo Bó hefur einnig gott úrval af
skóm á bæði kynin. Algengustu kven-
skórnir eru á 900 kr., en allt upp í for-
láta leðurbomsur á 3100 kr. Skómir á
strákana kostuðu yfirleitt í kringum
2100 kr.
I Torginu, Austurstræti, var einnig
mikið framboð af fermingarfötum. Að
sögn verslunarstjórans, Áma Sigurðs-
sonar, hafa smókingjakkaföt í „Duran
Duran” stíl verið vinsælust og það á
bæði ky nin. Kosta þau 4900 kr.
Ámi kvað nýjustu tískulínur vera
Að sögn séra Bernharðs Guðmunds-
sonar, fréttafuUtrúa þjóðkirkjunnar,
verða fyrstu fermingar vorsins á
pálmasunnudag, 31. mars, og síðan um
hverja helgi út allan aprílmánuö. Á
orðnar allsráðandi í vali unglinga á
spariklæönaði. Hin heföbundna og
gamalkunna lína í jakkafötum á karl-
menn virtist á undanhaldi í yngri ald-
urshópnum.
I Torginu voru spariskyrtur með
brotnum flibba á 795 kr. mjög vinsælar
og passa þær vel viö smókinglínuna.
Hin venjulega gerð af spariskyrtum
kostaði aftur á móti um 500 kr.
Leðurbindi voru á bilinu 395—465 kr.
en úr taui á 395 kr. Gott skóúrval er í
Torginu, dömu- og herraskór á bilinu
1190-1695 kr.
Glæstir gallar
Það er óhætt að fullyrða að væntan-
leg fermingarböm og forráðamenn
þeirra þurfa ekki að kvarta fyir ónógu
framboði glæstra fermingargalla. Ur-
síðasta ári fermdust rúmlega 4000
unglingar á landinu og er reiknað með
að sá f jöldi verði svipaður í ár, eða að
meðaltali um 98% af árgangnum.
hhei.
valið er mikið og verðiö viröist y fir höf-
uð vera sanngjamt og í fullu samræmi
við aðra sams konar vöruflokka fyrir
eldri kynslóðina. Annars er tískan
duttlungafull, það sem þykir gjald-
gengt í dag er hallærislegt á morgun.
Þegar undirritaður fermdist fyrir tíu
áram þóttu þeir menn ekki meö
mönnum er ekki fjárfestu í forláta
„stultubomsum”, þ.e.a.s. spariskóm
með sem allra hæstum botni og enn
hærri hæl. Á þessum penu skóm skrölti
mannskapurinn við öll tækifæri og á
svona skófatnaði fermdust heilu ár-
gangarnir og voru stoltir af. Það er
ómögulegt að segja upp á hverju við-
undur tískunnar taka næst en sú tíska
er nú viröist ríkjandi er smekkleg
mjög og líkleg til að ganga um ókomin
ár. hhei.
Vildi ekki láta
„okra” á sér
„Mér datt aldrei í hug að kaupa
þessa varahluti sem mig vantaði í
Chevrolet Malibu, ég læt ekki draga
mig á asnaeyrunum,” sagði
maðurinn, sem vantaði varahluti í
amerískan bíl og við sögöum frá á
mánudaginn.
Hann sagðist skömmu síðar hafa
farið til Amsterdam og þar hefði
hann gáö að þessu hjá umboðinu þar.
Þetta var ekki til, en þeir buðust til
að sérpanta þetta fyrir hann frá
Bandaríkjunum og þaö fyrir minna
en 200 gyllini sem er um 2 þús. kr. ísl.
sami hlutur kostar 4900 kr. hjá SIS.
Ramminn, eða hluti af þessu sem
vantaði, var til hjá ÖS varahlutum á
kr. 1100,00. Þessi rammi átti að kosta
2200 kr. hjáSlS.
Athygli bíleigenda er vakin á verð-
könnun Verðlagsstofnunar á bíla-
varahlutum en hún er mjög viða-
mikil. A.Bj.
Fermingin er stór stund í lifi hvers einstaklings. í ár verða fermingarbörnin
rúmlega fjögur þúsund.
Fyrstu fermingar
á pálmasunnudag
Fyrir stúlkurnar frá Bó Bó. Vinstra megin er stretsklæðnaður á 3.030
krónur. Til hægri eru vinsælir samfestingar i sumarlitum á 2.350 krónur.
DV-myndir Kristján Ari.
Nú styttist veturinn óðum, framund-
an er langt og bjart vor með einum
föstum dagskrárlið á þeim árstúna,
fermingu íslenskra ungmenna, stað-
festingin á skíminni og formleg inn-
ganga í söfnuöi hinnar Lslensku þjóö-
kirkju.
Feimingin sem slík hefur löngum
veriö mikill merkisatburður í lífi
flestra Islendinga og því yfirleitt um
að ræða mikinn undirbúning fyrir þessi
merkilegu tímamót bæði er varðar
gjafir og undirbúning veisluhalda.
Það hefur löngum þótt vel sæma aö
klæða hin tilvonandi fermingarböm
vel upp fyrir hinn mikla dag, ekki duga
neinir larfar á sjálfan fermingardag-
inn.
Strákarnir fengu sín fyrstu alvöru-
jakkaföt og stúlkurnar klæddu sig upp
í nýja kjóla, skó og pils.
A síðari áram hefur undirbúningur
fermingarinnar vel komið fram í miklu
auglýsingaflóði verslana er höndla
með föt og vandaðar gjafavörur. Hver
kannast ekki við klisjuna „tilvalin
fermingargjöf” í auglýsingum á þess-
umárstíma?
Mönnum verður stundum á orði
hvort hinn eini og sanni tilgangur
fermingarinnar fari ekki fyrir ofan
garð og neðan í öllu auglýsin^aflóðinu,
sú'spuming er í raun efni í aðrar grein-
ar og verður ekki gerð f rekari skil hér í
bili.
Einn fyrsti þáttur í feFmingarandir-
búningnum er að fata fermingarbarn-
ið. Viö val á fallegum, hentugum ferm-
ingarklæönaöi er um auðugan gai ð að
gresja, a.m.k. hér á höfuðborgarsvæð-
inu en hér bjóða ófáar verslanir upp á
allar gerðir af fermingarfötum á bæði
kynin.
Ljósir litir vinsælir
Neytendasíðan fór á stúfana og
kannaði örlítiö brot af markaðnum í
Reykjavík og hvað upp á væri boöiö.