Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Side 11
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985. 11 r Tremelos og fleirí þekktar hljómsveitir til íslands í sumar — ætla að taka lagið fyrír unglinga sjöunda áratugarins Allar líkur eru nú á aö bresku popp- hljómsveitimar Tremelos, Bootleg Beatles, Searchers og Dozy, Deaky,- Micky, Tich komi til íslands í sumar og spili í veitingahúsinu Broadway. Þaö er eigandi Broadway, Olafur Laufdal, sem hefur unniö að komu þessara þekktu bresku hljómsveita. Allar geröu þær garðinn frægan á sjö- unda áratugnum. Hljómsveitimar halda enn hópinn og spila á hljómleikum. Tvær þeirra hafa komiö áöur til Islands, Tremelos ogSearchers. Það vom einmitt Tremelos sem spili eina helgi í Broadway og haldi síð- an heim á leiö. Þannig rekur hver bítlahelgin aöra i júni. Sömu menn eru í hljómsveitunum og á sjöunda áratugnum. Og þeir spila eingöngu lög frá þeim tíma. Ekki er annaö aö sjá en vinsældimar hafi verið miklar í gegnum árin; hljómsveitimar f jórar hafa selt yfir 30 milljónir platna. Þá er bara aö skrúfa fyrir kranann stóra og hlusta á lagið „What have they done to the rain”Ekkert rigninga- sumará Islandi í þetta skipti, takk. -JGH Friður hópur starfsfótks Pólarsildar hf. á Fáskrúðsfirði leggur af stað í helgarreisu til Reykjavikur i boði framkvæmdastjóra fyrirtækisins, Bergs Hallgrimssonar. í Reykjavik var gist i tvær nætur og að sjálf- sögðu komið við í Broadway til að sjá Rió tríóið. DV-mynd Ægir. fengu hjörtun til að slá hraðar í þá gömlu góöu meö lögum eins og „Some- one, Someone” og „Even the badtimes aregood”. Searchers létu heldur ekki sitt eftir liggja meö lagi eins og „What have they done to the rain’Wíst aö þaö lag hljómar í sumar í allri sólinni. Aætlaö er aö hver hljómsveitanna Jón Sigurðsson umdæmisfulltrúi er ánægður með að flytja. DV-mynd Kristján Selfoss: Bifreiða- eftirlitið flytur Frá Kristjáni Einarssyni Selfossi: Fyrir skömmu flutti Bifreiöaeftirlitiö hér á Selfossi starfsemi sína í nýtt hús- næöi við Gagnheiði hér í bæ. Frá því áriö 1964 hefur eftirlitið ver- iö í sama húsi og lögreglan í Ámes- sýslu, þ.e.a.s í Aöalbóli. Þar hafa Jón Sigurösson umdæmisfulltrúi og hans fólk haft til umráöa 20 fermetra aö- stööu sem auövitaö er alltof lítiö. Aö sögn Jóns er það mikil breyting að komast í nýja húsið sem er 220 fermetrar meö skrifstofum, stofu fyrir próftökur og sal til að skoöa bifreiðar. Jón hóf störf sem eftirlitsmaður hjá stofnuninni áriö 1956 og haföi þá einnig á sinni könnu sjúkraflutninga. Jón sagöi að þá heföi hann fengið aöstoð úr Reykjavík þegar aöalskoðun heföi farið fram. Nú væri öll vinna unnin af heimamönnum. Hjá Bifreiðaeftirlitinu hér vinna nú þrír karlmenn og ein kona. Eftirlits- svæöiö er Ames-, Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýsla. Þegar Jón hóf störf áriö 1956 voru um 1450 bif- reiðar á skrá á svæðinu. Nú, tæpum 30 árum seinna, eru þær rúmlega 6500 aö tölu. -EH. Urval TÍMARIT FYRIR ALLA EKKIBARA VERÐIÐ Við höfum veríð ófeimnir við að benda á hið ótrulega góða verð á SKODA. Verðið er þó aðeins ein af ástæðunum fyxir því að þú gerir mjóg góð kaup þegar þú festir þér þennan sterka og trausta bíl. SKODA ER ÞÆGILEGUR Komdu og sestu upp í bíl hjá okkur og aktu einn hring, þá finnurðu best hvað SKODA er rúmgóður og hversu gott er að keyra hann. Rýmið og þægindin gera hann að afburða ferðabíl sem leikur í höndum bílstjórans og farþegum líður vel í. STYRKUR OG ÞJÓNUSTUÖRYQGI Allir vilja geta treysta bílnum sínum, vilja að hann sé úr góðu efni, sterkur og vel smíðaður. Svo þarf varahluta- og viðgerðarþjónustan auðvitað að vera í lagi ef eitthvað kemur fyrir. SKODA er einn af þeim bílum sem þú getur treyst, hann er mjög sterkbyggður og þjónusta okkar nýtur viðurkenningar allra SKODA eigenda og hefur gert í áraraðir. GOÐ KJOR Til viðbótar besta verði sem býðst í dag eru kjörin mjög góð hjá okkur. Helmingur út og eftirstöðvar á 6-8 mánuðum. Við tökum auðvitað gamla SKODANN uppí kaupverðið, og jafnvel aðrar tegundir líka, hver veit. WETSÖLUBÍLL í DANMÖRKU SKODA hefur árum saman verið mest seldi bíll í Danmörku. Allir vita að Danir eru hagsýnir menn og fljótir að finna hvar þeir gera bestu kaupin. JÖFUR HF NYBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.