Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Síða 15
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985. 15 FRÉTTAFÖLSUN í SJÓNVARPI Aö kvöldi þess 1. mars vakti ein frétt meiri athygli en allar aðrar í frétta- tíma sjónvarpsins. Þaö var fréttin um útgöngu framhaldsskólakennara. Fréttin var svohljóöandi: „I morgun var kennsla í molum í framhaldsskólum, þar sem allt aö helmingur kennara mætti ekki til vinnu, samkvæmt uppsögnum, sem þeir lögöu fram í vetur. I gær lagði samninganefnd ríkisins fram skriflegt tilboö, þar sem kennurum voru tryggöar sömu kjarabætur og öörum háskólamönnum, auk þess sem heitið var að bætt yrði sú skekkja, sem myndast hefði gagnvart öörum stétt- um, og loks aö tekiö yröi fullt tUlit til niöurstaöna endurmatsnefndar, en framhaldsskólakennarar gengu ekki aöþessutilboöi.” (Feitletrun mín, M.Ö.I.) Aö loknum þessum inngangi voru sýndar myndir úr skólum, þar sem starfsemin haföi lamast aö meira eða minna leyti og viötöl viö nemendur og skólastjóra. Þessi frétt sjónvarpsins er athuga- verö í meira lagi. I einni málsgrein má Þaö er rangt. I plaggi SR stendur orö- rétt: „SR. . . mun innan skamms leggja fram gagntilboð um sérkjara- samninga.” Þetta tekur af öU tvímæli um það aö hér er ekki um slíkt tUboö aö ræða. Ekki einu sinni aö mati samninganefndar rUtisins. 2. rangfærsla: Sagt var „kennurum voru tryggöar sömu kjarabætur og öörum háskólamönnum...”. Þaö var ekkert annaö! Lítum nú á hvaö stóð í plaggi SR. Þaö var svohljóðandi: „... er samninganefnd rfltisins reiðubúin til aö vinna að þeim samningi á þeim grundveUi að í þeim samningi komi fram hliöstæðar kjarabætur og í samningum viö önnur aöildarfélög BHM .Þvílflct oröskrúö! Flestum sem sæmilega skilja íslensku er ljóst aö oröalagið „reiöubúin til aö vinna aö milfl háskólamenntaðra kennara og annarra háskólamenntaöra ríkis- starfsmanna”. Þetta er nú talsveröur munur. Fréttin gefur til kynna aö SR viðurkenni fuUkomlega aö sUkur launamunur sé tU staöar. En því er nú ekki að heUsa. Meö orðalagi sínu dregur SR jafnvel í efa að um nokkum sUkan mun sé aö ræöa. 4. rangfærsla: „... og loks aö tekiö yröi fuUt tillit til niöurstaöna endur- matsnefndar. ..”. Ekki aldeiUs! Þetta gæti jafnvel flokkast undir fölsun. Þaö sem í raun stóö á blaöinu var svona: „. .. ogaðauki verði tekiö tiUit tU: .. . álits þeirrar nefndar, sem starfar á vegum menntamálaráöuneytisins og fjallar um endunnat á störfum kennara.” Hér er bætt inn oröinu „fuUt”, sem hvergi var tU staðar. MAGNÚSÓ. INGVARSSON FYRRV. KENNARI FJÖLBRSK. SUÐURNESJA Ljóst má vera aö unnt er aö taka tiUit til einhvers atriðis án þess aö þaö tUUt sé „fuUt”. Fréttaflutning af þessum toga er ekki unnt að sætta sig viö án mótmæla. Eg er þess fuUviss aö heföi SR sent frá sér plagg með því orðalagi sem notaö var í umræddri frétt, væru kennarar nú inni í skólunum vö kennslu. I framhaldi af þessu vakna ýmsar spumingar. Hvers vegna var margum- rætt plagg ekki lesiö orörétt í frétta- tímanum? Það hefði tekið litiö lengri tíma í flutningi en falsfréttin. Ef þaö heföi verið gert væru nú flestir lands- menn upplýstir um það hvers vegna kennarar gengu út. Þeir sem heyröu falsfréttina og tóku mark á henni skilja það alls ekki, og er þaö nokkur furða? Var þaö kannski tilgangurinn? Hér skal engum getum aö því leitt hvers sök þessar rangfærslur em. Annaöhvort er um að kenna fljótfæmi og athugunarleysi á f réttastofunni, eöa þá aö sjónvarpiö hefur leitaö til vafa- samra heimildarmanna. Þetta má þó einu gilda í sjálfu sér. En hitt er verra, aö menntamálaráöherra hefur látiö það henda sig aö taka undir þetta mgl í viötölum. Mætti þó ætla aö sú pólitíska reynsla sem hún hefur öölast geröi henni kleift aö greina á milli loforöa sem mark er á takandi annars vegar og marklausu oröagjálfri hins vegar. A ,,En hitt er verra, aö menntamála- ráðherra hefur látið það henda sig að taka undir þetta rugl í viðtölum.” efni Kennaradeila 1.3.85 ós SEK Texti 5 2 7 1. 7 t morgun var kennsla í molum í framhEiylE - 4 skólum, þar sem allt aö helmingur 6 kennara mætti ekki til vinnu, samkvæmt 8 uppsögnum, sem þeir lögöu fram í vetur. ’/ 1 gær lagði samninganefnd ríkisins fram /ki / 'P tilboö, þar sem kennurum voru tryggðar/E ömt L- . / 14 kjarabætur og öörum háskólamönnum, auk-. ... 16 þess sen^þætt yröi skekkja, sem myndast 18 hefö.i/gagnvart öörum stéttum, og loks a< 20 t^a ’tullt tillit til niöurstáöna kj fi ■ endurmatsnefndar ,//en framhaldsskólakenna rai 22 ÍKdHKmatHaKHHtHHapXHXSÍÖK i /,.;í 24 ;engu ekki aö þessu tilboöi: ■.í -V ' T!1j 26 ;ii ■ „j einni málsgrein má finna hvorki meira né minna en 4 rangfærslur eöa beinar falsanir." finna hvorki meira né minna en 4 rang- færslur eöa beinar falsanir. Fyrri málsgrein fréttarinnar másegja aö sé rétt, en í þeirri seinni finast varla satt orö, þó leitað sé meö logandi ljósi. Hér mun ég leitast viö aö benda á rang- færslurnar og færa til betri vegar meö beinum tilvitnunum í plagg þaö, sem kennurum barst frá samninganefnd ríkisins (SR) og fjallaö var um á fund- inum í Menntaskólanum viö Hamra- hlíö að kvöldi 28. febrúar. 1. rangfærsla: I fréttinni var sagt, aö kennarar heföu fengiö skriflegt tilboð. samningi um hliöstæðar kjarabætur” felur alls ekki í sér loforð eða tryggingu fyrir sömu kjarabótum og önnur BHM-félög koma til með aö fá. Þetta flokkast undir almennt oröa- gjálfur, sem er til þess ætlað aö slá ryki í augu bláeygra sakleysingja. 3. rangfærsla: „. . . auk þess sem heitið var aö bætt yröi sú skekkja, sem myndast heföi gagnvart öörum stéttum. ..” Ekki stóð nú þetta á blaðinu sem ég fékk í hendur. Þar stóö hins vegar: „... veröi tekið tillit til... þess munar á heildarkjörum, sem kann að hafa myndast á síöustu árum 15 ■L5 UKAM Á ÖLLUM BLAÐSÖ LUSTÖÐU M Eitthvað alveg sérstakt Og það er Spánn sem verið er að tala um — og hér er á ferðinni öðruvísi lýsing á Spáni með fjölda góðra mynda. Chanel sumarið 1985 Fína fólkið í Frakklandi gefur línuna með hvernig við hér á klakanum eigum að vera til fara — og hér segjum við hvernig Chanel vill hafa það. Sigurvegari Face of the 80's 1984 Vefur - LACE Ný og léttkitlandi framhaldssaga sem hvarvetna hefur verið metsölubók og nú loksins er komin óstytt videomynd eftir bókinni. Þó er sagan ennþá betri og enginn má missa af henni — fylgist með frá upphafi! Fjórhjóladrifið vinnur stöðugt á — 4x4 Nú kynnum við fjórhjóladrifsbílana — og gerum það rækilega! Ryðrauð og útprjónuð heitir skjól- og skrautflíkin í handavinnu- bálkinum og má fullvíst heita að hún sviki engan. Thompson Twins í poppinu og David Bowie í miðopnu. Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20. Misstu ekki VIKU úr lífi þínu! HVIKM' L5 VIKÍfl' SRYHPÍHHH SÖLUBOÐ ...vöruverÖ í lágmarki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.