Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Síða 20
fþróttir
íþróttir
fþróttir
íþróttir
Iþrá
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985.
'
Elnar Vilhjólmsson.
^ Ciiuai v uiijhul
Samúel Öm
endurkjörinn
Samúel örn Erlingsson, íþrótta-
fréttamaður NT, var í gær endurkjör-
inn formaður Samtaka íþróttafrétta-
manna á aðalfundi samtakanna sem
fór fram í Litlu-Brekku í Bankastræti í
gter.
Skapti Hallgrímsson, Mbl., varend-
urkjörinn gjaldkeri og Þórmundur
Bergsson, NT, var kosinn gjaldkeri.
Hann tekur við starfi Víðis Sigurðs-
sonar, Þjóðviljanum, sem gaf ekki
kost á sér til endurkjörs.
Mörg verkefni eru fram undan hjá
Samtökum íþróttafréttamanna. Þar
ber hæst Norðurlandaþing samtaka
íþróttafréttamanna frá Norðurlöndum
sem verður hér á landi um miðjan júní
ísumar. -SOS
Lirus <
sigum
„Þetta var hörkuskemmtilegur
leikur og það var gaman fyrir mig að
skora úrslitamarkið. Knötturinn var
skallaður til min og ég spyruti
viðstöðulaust á markið en boltinn fór í
bakið á mótherja. Féll niður á vöilinn.
Þar lá ég flatur en tókst að teygja mig í
knöttinn og senda hann í markið. Það
var gott að skora þetta mark — nokkuð
langt síðan ég hef skorað — og ég fann
mig mjög vel eftir það í leiknum,”
sagði Lárus Guðmundsson i gær-
kvöldi. Hann skoraði annað mark
Bayer Uerdingen á 55. mín. í 2—1 sigri
á Werder Bremen í 8-liða úrsUtum
þýsku bikarkeppninnar i gær.
Uerdingen er þar með komið í undan-
úrsUt.
„Það voru 16 þúsund áhorfendur á
Steen Ky
þjálfar li
— íborðtennis:
Isienska landsUðið i borðtennis und-
irbýr sig nú af kappi fyrir heimsmeist-
aramótið í borðtennis sem fram fer í
Gautaborg i lok þessa mánaðar. ts-
ienska iiðið leikur þar í C-riðU með
Nýja-Sjálandi, Saudi Arabíu, Eucador,
Jersey, Kuwait, Palestinu og Zim-
babwe.
Islenska landsliðiö hefur verið valið
og verður það þannig skipað: Stefán
Konráðsson, Stjömunni, Tómas Guð-
jónsson, KR, Tómas Sölvason, KR og
Kristinn Emilsson, KR.
LandsUö kvenna, sem einnig tekur
þátt í mótinu, er skipað þeim Ragnhiidi
Lokastaöan í 1. og 2. deild — markahæstu leikmenn f 1. deild.
FH hefur titilvörn-
ina gegn KR-ingum
Fyrsta umferðin í úrslitakeppni 1. deildar í handknattleik hefst á
mánudagskvöldið
tslandsmeistarar FH í handknattleik
hefja titUvöm sina í LaugardalshöU-
inni á mánudagskvöldið en þá leika
FH-ingar gegn KR. Fyrsta umferð úr-
slitakeppninnar hefst á mánudags-
kvöldið og henni Iýkur í Laugardals-
höU á mið vikudagskvöld.
A eftir leik FH og KR á mánudags-
kvöldið leika Víkingur og Valur. A
þriðjudagskvöld verður enn leikið í
Laugardalshöllinni og þá leika fyrst
Víkingur og KR og á eftir Valur og FH.
Fyrstu umferðinni lýkur síðan á mið-
vikudagskvöld eins og áöur sagði með
leikjum FH og Víkings og Vals og KR.
Fyrir úrslitakeppnina hafa meistar-
ar FH 11 stig en Valsmenn koma næst-
ir með 7 stig. KR-ingar og Víkingar
hafahlotiö3stig.
önnur umferð úrslitakeppninnar af
fjórum hefst síðan í Laugardalshöll-
inni 10. apríl og verður þá leikiö í Hafn-
arfirði. Urslitakeppnin um falliö hefst
22. mars og þá verður leikið í Digra-
nesi í Kópavogi.
Urslitakeppnin í 2. deild hefst sáma
dag á Akureyri. -SK,
Kristján Arason markakóngur í 1. deUd.
„Alveg í skýjunum
með samninginn”
— segir borötennisleikarinn Stefán Konráðsson
Víkingur sigraði Þór, Vestmannaeyjum,
24—19, í síðasta leiknum i forkeppninni á
tslandsmótinu i handknattleik, 1. deUd.
Leikurinn var á mánudagskvöld og bar
þess merkl að hann skipti Víkinga engu
máU. Slæmt þegar slikt á sér stað í
tslandsmóti.
LítiU munur í fyrri hálfleik, staðan þá
8—7. Um miðjan hálfleikinn var staðan
svo orðin 19—13 og úrsht ráðin. Mörk
Víkings skoruðu: Karl Þráinsson 7, Viggó
Sigurðsson 6/3, Guðmundur Guðmundsson
5, Hilmar Sigurgislason 4, Þorbergur Aðal-
steinsson 1 og Einar Jóhannesson 1. Mörk
Þórs skoruðu: Gylfi Birgisson 5, Sigbjörn
Oskarsson 4, Oskar Brynjarsson 3, Páll
Scheving 3, Steinar Tómasson 3, Sigurður
Friðriksson 1/1. Lokastaðan í 1. deUdinni
varðþannig:
Þorbergur Aðalsteinsson.
FH
Valur
Víkingur
KR
Þróttur
Stjarnan
Þór
Breiðablik
14 13 1
0 387-320 27
2 319-294 20
4 342-216 17
5 309-289 15
5 345-341 14
8 300-334 10
Fjögur efstu liðin leika um tslands-
meistaratitiUnn og hefst sú keppni á
sunnudagskvöld i LaugardalshöU. Þar
verða þrjár umferðir, ein í iþróttahúsinu í
Hafnarfirði. Fjögur neðstu liðin leika um
faUsætin.
Forkeppninni í 2. deild er einnig lokið.
Fram sigraði FyUti, 29—19, og lokastaðan í
2. deild varðþannig:
Fram 14 11 2 1 338-277 24
KA 14 11 0 3 328-283 2
PáU Olafsson.
„Ég er alveg í skýjunum með þenn-
an samning. Mig óraði aldrei fyrir því
að þetta yrði svona rausnarlegt,” •
sagði borðtennisleikarinn Stefán Kon-
ráðsson í Stjörnunni en hann hefur
nýlega gert samning við japanska
stórfyrirtækið Butterfiy sem er
stærsta framleiðslufyrirtæki á borð-
tennisvörum i heiminum.
„Eg fæ gúmmí aö vild á spaða en við
skiptum um gúmmí á spöðunum á um
tveggja mánaöa fresti. Gúmmíin eru
mjog dýr. Fyrirtækiö styrkir mig einn-
ig á mót erlendis og þaö ætti að auð-
velda mér að komast á stórmót erlend-
is,” sagði Stefán Konráðsson.
Hann sagði einnig að ADIDAS-um-
boðið á íslandi myndi styrkja sig í
framtíöinni og það kæmi sér mjög vel.
Samningur Stefáns við Butterfly er til
tveggja ára en umboösaöili á Islandi er
S.V. Sverrisson hf. -SK.
Stefán Konráðsson, Stjörnunni.
Kristján fór yfir 100
HK
Haukar
Ármann
Fylkir
Grótta
Þór, Ak.
Markhæstir í 1. deUd.
I leikjunum 14 í 1. deUd varð Kristján
Arason markhæstur — markakþngur.
Hann var hinn eini sem skoraði yfir 100
mörk. Markhæstu leikmenn í 1. deUd urðu:
Kristján Arason, FH
Þorb. Aðalsteinsson, Vík.
PáDOlafsson, Þróttí
Jakob Jónsson, KR
Hans Guðmundsson, FH
Viggó Sigurösson, Víkingi
101/30
85/14
85/20
82/4
81/3
74/20
-hsim.
KEMUR UEFA
EKKERT VIÐ
„Þetta er algjört innanrikismál í
Vestur-Þýskalandi — fyrir knatt-
spyrnusambandið þar. Hefur ekkert
með UEFA að gera. Við erum á engan
hátt flæktir í máUð; það kemur okkur
ekkert við,” sagði Hans Bangerter,
aðaiframkvæmdastjóri UEFA, knatt-
spyrnusambands Evrópu, nýiega í
samtaU við fréttamann Reuters í Bern.
Framkvæmdanefnd innan UEFA í
sambandi við EM mælti fyrir nokkru
með því að Vestur-Þýskaland sæi um
framkvæmd úrsUtakeppni Evrópu-
móts landsUða 1988 og að ekki yrði leik-
ið í Vestur-BerUn.
Fréttamaður Reuters spurði þá
hvað UEFA mundi gera ef það yrði
sett sem skilyrði að leikiö yröi í Vestur-
Berlin. Bangerter vildi ekki svara
þeirri spumingu. Hins vegar er ólík-
legt að vestur-þýska knattspymusam-
bandið setji það skilyrði því formaður
þess, Hermann Neuberger, hefur sagt
að þaö mundi ekki beyg ja sig fyrir póli-
tískum þrýstingi.
Á fundi framkvæmdastjórnar
UEFA nk. föstudag, 15. mars, í Lissa-
bon verður keppnisland endanlega
ákveöið. Aö sögn Reuters mun þýska
knattspymusambandiö óska þar eftir
aö stjórn UEFA staöfesti samþykkt
framkvæmdanefndarinnar þar sem
mælt var með Vestur-Þýskalandi sem
keppnislandi. hsím.