Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Qupperneq 24
24
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
| Til sölu
Fáðu sölumann í heimsókn til þess aö leyfa þér aö heyra góöar hljómplötur, íslenskar og erlendar, nýjar og nýlegar, þér aö kostnaöar- lausu og án nokkurra skuldbindinga. Sími 641277. Opiötilkl. 22.
Til sölu Singer tölvusaumavél, verö 10 þús. Uppl. í síma 54642 eftir kl. 18.
Hitaborð með tilheyrandi boxum, djúsvél og kakóvél til sölu. Uppl. í síma 73987 eftir kl. 17.
Takið eftir! Viö erum aö selja búslóðina okkar vegna brottflutnings, þ.á m. nýtt slíp- aö, bæsaö sófasett og bæsaö glersófa- borö, nýr videoskápur, nýtt furueld- húsborð + stólar, nýlegur Ignis ís- skápur, Zerovatt þvottavél, 22” Grundig litsjónvarp, hjónarúm úr lit- aöri furu og ein skápasamstæða, lituö. Ath. aUt selst ódýrt. Uppl. í síma 687246.
Til sölu Zanussi ísskápur, kringlótt eldhúsborö og fjórir stólar. Uppl. í síma 40954 eftir kl. 19.
Stórglæsilegt silfurhúðað kaffitesett og brúöarkjóll meö slöri, nr. 14, frá Bandaríkjunum, tU sölu. Einnig harmóníka, selst á 12000, staö- greitt. Sími 20568.
Ódýrir girðingastaurar til sölu. Uppl. í síma 94-2517 eftir kl. 19.
Vaskur, þvagskál og eldhúskrani til sölu, ónotaö. Uppl. í síma 92-3278.
Miðstöðvarforhitari, Alfa Laval, dæla og seguUoki til sölu. Uppl. í síma 32493 eftir kl. 17.
GenSet disil rafsuðuvél til sölu, 315A, er enn í ábyrgð. Keyrö 83 vinnustundir. Uppl. í síma 97-1788 og 97-1688.
Til sölu Beta video, tveir bamavagnar, Passap prjónavél, verkfæraskápur og minkaslá á 25 þús. Uppl. í síma 92-4262.
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Sófasett, skrifborð, stakir sófar, svefnbekkir, boröstofuborð og stólar, hansahiUur og skápar, náttborð, eldhúsborð, ryksuga, rokkur, lampar, grammófónar, plötu- spilari, kassettutæki o.m.fl. Sími 24663.
Álvinnupallar. Notaðir álvinnupallar til sölu, stærö 1,40 x 2.500. Góöir paUar á sanngjörnu verði. Uppl. hjá Pálmason og Valsson, sími 27745-27113.
Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máU samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæða. PáU og Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Takið eftir! Lækkaö verö, Noel Johnson Honey Bee Pollens blómafræflar, þessir í gulu pökkunum. Hef einnig forsetafæöuna „Precidents lunch” og jafnframt Bee- Thin megrunartöflur, kem á vinnu- staöi ef óskaö er. Uppl. í síma 34106.
Óskast keypt |
Óska eftir loftpressu, 800—1000 lítra. Uppl. í síma 651474 og 651093.
Kaupum litið notaðar hljómplötur. Vegna eftirspurnar höf- um við eínkum áhuga á kántrí, jass og klassískum plötum. Safnarabúöin Frakkastíg 7, sími 27275.
Óska eftir sambyggðri trésmiðavél (gamaUi). Uppl. í síma 98- 2589 e. kl. 20.
Óska eftir afl kaupa hrærivél meö 30—40 litra potti, 3ja fasa. Einnig óskast gufupottur, 50—60 lítra. Uppl. í síma 29398 e. kl. 17. j
Óska eftir kjarnabor
og fylgihlutum til kaups. Uppl. í síma
94-7563 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20.
Verslun
Körfur, barnakörfur,
brúöuvöggur, smákörfur svo og körfu-
stólar og körfuborö, margar geröir og
stæröir, ennfremur handtöskur úr
tágum. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.
Notar þú skó númer 36 efla 377
Á Barónsstíg 18 er m.a. mikið úrval í
þessum stæröum, vandaðir skór á gjaf-
verði. Skóverslunin Barónsstíg 18, sími
23566.
Vetrarvörur
10 pör af vel mefl förnum
skíöum og 3 pör af skíðaskóm til sölu.
Uppl. gefnar í síma 82726 milli kl. 9 og
17.
Til sölu vélsleði,
Polaris SS árg. ’84, ekinn 900 mílur.
Uþpl. í síma 51502 á kvöldin og 54100 á
daginn.
Vólsleði, Skidoo Blizzard 9700
árg. ’83 til sölu. Verö kr. 250 þús. Ath.
97 hestöfl. Toppsleði. Uppl. í síma 35411
milli kl. 6 og 7 á kvöldin.
Fatnaður
Brúðarkjólaleiga,
nýir kjólar. Uppi. í síma 76028. Geymiö
auglýsinguna.
Brúðarkjóll til
sölu, mjög fallegur, slör fylgir, stærö
nr. 14. Kjóllinn selst á 4000 kr. Uppl. í
síma 76407 e. kl. 19.
Kápur, jakkar, dragtir,
yfirstærðir og sumt ódýrt. Sauma eftir
máli, á úrval af efnum og skipti um
fóöur í kápum. Klæðskeraþjónusta,
Kápusaumastofan Díana, Miötúni 78,
sími 18481.
Fyrir ungbörn
Til sölu Emmaljunga
barnavagn og burðarrúm. Oska eftir
að fá keypta góöa kerru. Sími 71966.
Silver Cross barnakerra
til sölu meö svuntu og skermi, aðeins 1
bam hefur notaö kerruna. Kerran selst
á 4000 kr. Uppl. í síma 76407 e. kl. 19.
Vel með farinn
Silver Cross bamavagn til sölu, verö
kr. 10.000. Uppl. í síma 72059.
Heimilistæki
Frystikistur til sölu,
120 lítra og 240 lítra. Uppl. í síma 44686
eftir kl. 19.
Þurrkari.
2ja ára, lítiö notaöur Fresco þurrkari
til sölu. Verö 11.000. Uppl. í síma 14319.
Stór, nýuppgerður frystir
til sölu, verö kr. 12.000, má borga í
þrennu lagi. Uppl. í síma 14304 eftir kl.
19.
Hljómtæki
Litið notafl Kenwood
segulband, magnari og 4 AR 8 hátalar-
ar til söiu. Uppl. í síma 71611.
Til sölu mjög góð
Pioneer bíltæki, segulband, 120 vatta
magnari, 4 60 vatta hátalarar, góöur
staögreiösluafsláttur. Sími 96-41866.
Hljóðfæri
Söngkerfi og trommusett
óskast keypt. Margt kemur tíl greina.
Hafið samband í síma 41441 eftir kl. 18.
Til sölu Gibson paoul custom
á kr. 10.000, Doobie 100 vatta gítar-
magnari, litið notaöur, á kr. 10.000, og
rúsínan Fender Precision bassi, ætt-
aður frá sveitaböllunum hans afa, kr.
15.000. Sími 76630 eftir kl. 19.
T eppaþjónusta
Leigjum út teppahreinsivéiar
og vatnssugur. Tökum einnig aö okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími
72774.
Teppastrekkingar —
teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu
viö teppi, viðgerðir, breytingar og
lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný
djúphreinsivél meö miklum sogkrafti.
Vanur teppamaöur. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20. Geymiö auglýsing-
una.
Ný þjónusta, teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meðferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Húsgögn
Sófasett og tvö sófaborð.
Glæsilegt 3+2+1 brúnleitt sófasett, vel
meö fariö til sölu, með útskornum örm-
um. Homborö og annaö stærra í stíl
meö steinflísum. Uppl. í síma 45085 eft-
irkl. 18.
Svefnbekkur
til sölu. Uppl. í síma 626443.
Gullfallegt rúm,
1,05 á breidd ásamt stóru náttboröi
sem líkist skattholi. Til sýnis og sölu aö
Hamraborg 38, sími 42641.
Nettar barnakojur,
160x60, meö dýnum til sölu. Verö 1800
kr. Uppl. í síma 46796.
Fallegur tekk
boröstofuskápur til sölu, er meö gler-
hurö í miðju, hæö 1,17, lengd 1,66. Uppl.
í sima 52468.
Til sölu 2 bekkir,
annar 2ja sæta og hinn 3ja sæta. Tilval-
ið í sjónvarpshol eöa sumarbústaö.
Áklæöi lítur mjög vel út og er bláleitt.
Verð kr. 3.500. Uppl. í síma 616497 eftir
kl. 17.
Rókókó húsgögn.
Rókókó borðstofusett, rókókó sófasett,
rókókó stólar, margar gerðir, renaiss-
ancestólar, píanóbekkir, rennibrautir
og borö fyrir útsaum, blómasúlur,
blómapallar, blómagrindur, síma-
bekkir, hornhillur, blaðagrindur og
mikið úrval af gjafavörum. Nýja bólst-
urgerðin, Garðshomi, sími 40500 og
16541.
Til sölu borðstofuborð
meö 4 stólum, kommóða, saumaborð,
skápur, skrifborð, kojur, plötuspilari
og 3 stólar í Happysetti + borö. Sími
21098.
Bólstrun
Viðgerðir og kæflningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
viö tréverk. Kem heim meö áklæða-''
prufur og geri tilboð fólki að
kostnaöarlausu. Bólstrunin, Miöstræti
5, Reykjavík, sími 21440, kvöldsími
15507.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Komum heim og
gerum verötilboð yöur aö kostnaöar-
lausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30,
gengiö inn frá Löngubrekku, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737, og
Pálmi Ásmundsson, sími 71927.
Klæflum og gerum vifl öll
bólstruö húsgögn. Urval af efnum. Ein-
göngu fagvinna. Verðtilboð ef óskaö
er. Haukur Oskarsson bólstrari, Borg-
arhúsgögnum í Hreyfilshúsinu, sími
686070, og heima i sima 81460.
Klæðum og gerum vifl
allar gerðir af bólstruöum húsgögnum.
Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 15102.
Video
Til sölu Sharp videotæki,
sem nýtt. Uppl. í síma 618254.
Tröllavideo.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Bjóöum upp á Dynastyþættina í VHS, 1
Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja
tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út
tæki. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Sel-
tjarnarnesi, sími 629820.
Til sölu Orion VHS
videotæki, 8 mánaöa gamalt. Verö 25
þús. staögreitt. Uppl. í síma 99-2103.
Til sölu litifl notaðar
myndbandsspólur fyrir VHS án texta
meö fullum réttindum. Uppl. í síma
686470.
Sala.
Til sölu mikið úrval af VHS videospól-
um meö íslenskum texta. Uppl. í síma
16900 eöa 22066.
Halló, landsbyggð.
Videoleigur — einstaklingar athugið.
Leigjum VHS og Beta spólur út á land
á sanngjömu verði. Hafiö samband við
DV í síma 27022.
H-442.
Ný videoleiga.
Höfum opnaö videoleigu í Kópavogi.
Nýjar VHS myndir. Leigjum einnig út
videotæki. Opið til kl. 23. ISON video-
leiga, Þverbrekku 8 (Vörðufellshús-
inu),sími 43422.
Til sölu nokkurt magn
af notuðum videospólum, skipti koma
til greina. Uppl. í síma 46375.
Videosport.
Eddufelli 4, sími 71366, Háaleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Ægissíöu 123, sími 12760. Opið
alla daga frá kl. 13—23.
200 stk. VHS videospólur,
ótextaðar til sölu, engin útborgun
nauðsynleg. Hafiö samband við DV í
síma 27022.
H-419.
Til leigu myndbandstæki.
Viö leigjum út myndbandstæki í lengri
eöa skemmri tíma. Allt aö 30% af-
sláttur sé tækiö leigt í nokkra daga
samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd-
bönd og tæki sf., sími 77793.
Video til sölu.
Til sölu Philips video, 2000 kerfi, nýr
myndhaus, 22 spólur fylgja. Uppl. í
síma 685762 e.kl. 17.
Videoleigur.
Vil komast í samband við leigur sem
vilja láta gott efni í umboð út á land.
Hafiö samband viö DV í síma 27022.
H-341.
Videotækjaleigan sf,
sími 74013. Leigjum út videotæki, hag-
stæö leiga, góö þjónusta. Sendum og
sækjum ef óskaö er. Opið frá kl. 19—23
virka daga og frá kl. 15—23.30 um helg-
ar. Reynið viðskiptin.
Videoturninn, Melhaga 2,
sími 19141. Ný leiga, leigjumtæki, nýtt
efni, m.a. Hunter, Chief, Lace, Wilde
Times, Strumpamir o.fl. úrvals
barnaefni. Videoturninn, Melhaga 2.
Opið 9-23.30.
Myndberg auglýsir.
Höfum til leigu eitt besta úrval mynd-
banda fyrir VHS á markaðnum í dag.
Leigjum einnig út upptökuvél,
videotæki og sjónvörp. Komið og sjáið
úrvalið. Uppl. í síma 686360. Mynd-
berg, HótelEsju.
Video. Leigjum út
ný VHS myndbandstæki til lengri eöa
skemmri tíma. Mjög hagstæö viku-
leiga. Opið frá kl. 19 til 22.30 virka daga
og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reynið viöskiptin.
Leigjum út VHS videotæki,
afsláttur sé tækiö leigt í nokkra daga.
Mjög hagstæð vikuleiga. Sendum og
sækjum. Videotækjaleigan Holt sf.,
sími 74824.
VIDÉO STOPP
Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Urvals video-
myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty,
Angelique, Chiefs, Ninja og Master of
tbe game m. isl. texta. Alltaf þaö besta
af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af-
sláttarkort. Opið kl. 08-23.30.
Söluturn —video, Alfhólsvegi 32,
Kópavogi, sími 46522. Myndir í VHS og
Beta á 70—100 kr. Nýjar myndir í VHS,
Chiefs, Hunter, Angelique o. m.fl.
Tækjaleiga. Opið virka daga frá 8—
23.30 og um helgar 10—23.30.
Tölvur
Til sölu Sinclair ZX Spectrum
48 K með góðu lyklaboröi og fjölda for-
rita. Uppl. í síma 75137 eftrir kl. 16.30.
Óska eftir notuflu segulbandstæki
til notkunar viö heimilistölvu. Uppl. í
sima 15481.
Ljósmyndun
Tura — Ljósmyndapappir
nýkominn, mikiö endurbættur, con-
strakt-ríkur. Lækkaö verð. Allar
stæröir og geröir. Viö eigum líka góð
og ódýr áhöld og framköllunarefni.
Póstsendum. Amatör ljósmyndavöru-
verslun Laugavegi 82, simi 12630.
Dýrahald
Disarpáfagaukur.
Fallegur karlkyns dísarpáfagaukur til
sölu. Uppl. í síma 42007.
Harflarfélagar athugiðl
Fræðslufundur verður í Brúarlands-
kjallara, fimmtudagskvöldiö 14. mars
kl. 20.30. Þorkell Bjamason mætir á
fundinn og sýnir myndir frá f jóröungs-
mótum liðins sumars og spjallar um
fjóröungsmót á komandi sumri. Mæt-
um öll. Fræðslunefndin.
Litla sæta tik vantar
gott heimili. Uppl. í síma 666488.
Til sölu rauður,
stór og fallegur, 5 vetra foli undan
Rauö 618, lítiö taminn. Uppl. í síma
83939 eftirkl. 6.
Til sölu 4 mjög góðir
barnahestar og einn gæöingur. Mjög
gott verö ef samiö er strax. Uppl. í
síma 92-7673 frákl. 19-22.
Andvarafélagar.
Námskeiö veröur haldið á Kjóavöllum
og Álftanesi dagana 14.—27. mars.
Skráning í síma 54661. Lokaskráning
miövikudaginn 13. mars.
Hjól
Til sölu Honda CR 125 cc
árg. ’78. Uppl. í síma 53789 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa gott
götuhjól á veröinu 100—140 þús. Uppl. í
síma 25562 eftir kl. 19.
Vantar mótor í Hondu ss 50
má þarfnast lagfæringar. Sími 81272
eftir kl. 18.
Mótorhjól óskast.
Endura- eða götuhjól sem þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 92-6666 eftir
kl. 18.
Hæncó auglýsir.
Leðurjakkar, leöurbuxur, skór, vatns-
þéttir gallar, vatnsþétt kuldastígvél,
crossdekk, götudekk, krómassi,
hjálmar, nýkomiö: leðurjakkar,
hjálmar, leðurfeiti, móöueyöir, silki
lambhúshettur ásamt fleiri vörum.
Hæncó, Suöurgötu 3a, sími 12052. Póst-
sendum.
Suzuki RM 50
árg. ’84 til sölu. Vel meö farinn, skipti
koma til greina á öörum hjólum. Uppl.
í sima 54062.
Get selt.
Yamaha YZ 490 ’83. Stórkost-
legt útlit. Sjón er sögu ríkari. Hjólinu
fylgja ýmsir aukahlutir, verö kr.
135.000, góöir afborgunarskilmálar.
Hjóliö er til sýnis og sölu í Bílaborg hf.
Nýr Nava hjálmur.
Þaö var aö bætast viö nýr meðlimur í
Nava fjölskylduna, Nava GT. Alveg
frábær hjálmur og verðið aðeins kr.
2.790,- Mest seldi hjálmurinn á Islandi
er NAVA. Póstsendum. Karl H. Cooper
& Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Fyrir veiðimenn
Frá Stangaveiðifélagi
Hafnarfjaröar. Opiö hús veröur aö
Lækjargötu 10, fimmtudaginn 14. mars
kl. 8.30. Sýndar veröa veiöimyndir og
fluguhnýtingamyndir. Stjórnin.