Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Gissur gullrass Mummi meinhorn Sendibílar Sendiferðabíll til sölu. Mazda 1600 árg. ’81, lítur mjög vel út meö talstöö og mæli, stöðvarpláss get- ur fylgt. Uppl. í síma 616972 eftir kl. 19. Benz 808 '74 til sölu, 6 metra hús, tvöfalt, gúmmídúkur á gólfi, lyfta, ný dekk, negld. Uppl. í síma 641420. Til sölu Toyota Hiace dísil árg. ’82 og Suzuki ST 90 árg. ’82. Uppl. í símum 96-22251 og 91-79277. Vinnuvélar Vantar Zetor. Oska eftir Zetor meö drifi á öllum hjól- um, árg. ’77—’80. Uppl. í síma 95-3373 eftir kl. 20. Höfum til sölu vinnuvólar og tæki: Beltagröfur: Breyt X2; X2B, JCB 807, OK-RHM, Fiat Alles 645, IH 65C, JCB 428, Jaröýtur: IH TD, 8B, 9B, 15B, 15C, 25E, 25C, Caterpillar D4D, 4E, 5G, 6C, 7F. Case 850 og 1150 BC, Komatsu 45A, 85E. Traktors- gröfur: Case 580F, IH 3500, 3600, 3820, MF 70, John Deer 400, JCB 3C, 3D, Ford 550, Ford Country, Himos 62, Loftpressur: Atlas Copco 700, Hidor. Tækjasalan hf., s. 9M6577 eöa 91- 46578. Til sölu TD 15B jarðýta í góöu standi, Cat 12E veghefill, JCB 807B beltagrafa árg. ’77, í mjög góöu standi. Uppl. í síma 92-2564 eftir kl. 19. Traktorsgröfur til sölu. Schaeff SKB 800 árg. 1981, veröhug- mynd 1400 þús. International 3500 árg. ’78, verðhugmynd 700 þús. Istraktor hf. Funahöfða 1, sími 685260. Broyt X2D til sölu, mjög góö vél. Uppl. í síma 92-2916. GenSet dísil rafsuðuvél til sölu, 315 A, er enn í ábyrgö. Keyrð 83 vinnustundir. Uppl. í símum 97-1788 og 97-1688. Bílamálun Gerum föst verðtilboð í almálningar og blettanir. örugg vinna, aöeins unnið af fagmönnum. Tilboöin hjá okkur breytast ekiú. Bíla- málifnin Geisli, Auðbrekku 24 Kópa- vogi, sími 42444. Bítaleiga Á.G. bílaleiga. Til leigu fólksbilar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno 4x4, Subaru 1800 cc, sendiferöabílar og 12 manna bílar. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöföa 8— 12, símar 685504 og 32229. ALP-Bilaleigan. Leigjum út 15 tegundir bifreiöa 5—9 manna. Fólksbílar, sendibílar, 4X4 bilar, sjálfskiptir bílar. Hagstætt verö. 'Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Sækjum, sendum. ALP-Bílaleigan Hiaöbrekku 2, á homi Nýbýlavegar og Álfabrekku. Símar 43300,42837. E.G. bilaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opiö alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. 1 SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameríska og jap- anska sendibíla, meö og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. ! Bílaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Dat- sun Cherry. Sjálfskiptir bílar, bifreið- ar með barnastólum. Sækjum sendum. Kreditkortaþjónusta. Bílaleigan Ás, sími 29090, kvöldsími 46599. Bilaleiga Bílakjallarans, Skeifuimi 17, Fordhús- inu. Leigjum út nýjar Ford Fiestur. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og send- um. Símar 84370 og 685100. Heimasím- I ar 37393 og 35270. Bflaþjónusta Bílarafmagn. Gerum viö rafkerfi bifreiöa, startara og alternatora. Raf sf. Höföatúni 4, simi 23621. Nýja bílaþjónustan, sjálfsþjónusta á horni Dugguvogs og Súðarvogs. Góö aöstaða til að þvo og bóna, lyfta, teppa- og áklæðahreinsun, tökum smáviðgeröir. Hreinn bíll er stolt eigandans. Verkfæri og hreinsiefni, bón á staðnum, sími 686628. Vörubflar Scania 140 og 110 varahlutir, kojuhús, grind, fjaðrir, framöxull, búkki, stóll, og stólpallur, vatnskassi, gírkassi, vélahlutir, felgur og margt fleira. Bílapartar, Smiöjuvegi D-12, sími 78540 og 78640. Benz 1113. Hef til sölu Benz 1113 árg. ’65, burðar- geta ca 5 tonn, er meö eins tonns krana, ástand mjög gott, verðhug- mynd 170—190.000, greiðslur sam- komulag. Sími 52323 og 40329 á kvöldin. Bflar til sölu Scout '67. Til sölu Scout árg. ’67. Uppl. í síma 686476 eftirkl. 21. Til sölu Bronco '66, á nýjum breiðum dekkjum, klæddur aö innan. Skipti óskast á fólksbíl. Verö 140.000. Sími 75679. Bronco árg. 1966 til sölu, 8 cyl. 289, beinskiptur í gólfi, í þokka- legu ástandi, mjög góð vél. Uppl. í sím- um 52371 og 53634. Volvo Tiger 264 GL árg. '78 tii sölu, beinskiptur, vökvastýri, raf- magn í rúöum og fleira. Er í topp- standi. Skipti möguleg, verð og skil- málar samkomulag. Til sýnis og sölu á bílasölu Garöars, Borgartúni 1. Ford Econoline 79 til sölu, lengri gerö. Innréttaöur húsbíll með svefnaöstöðu og eldunaraöstöðu, 40 rása talstöð og fleira. Skipti möguleg. Sími 79835 eftirkl. 19. Wagoneer '73 V8 til sölu. Einn með öllu, breiö dekk, upphækkað- ur, stólar frammi í, ný sjálfskipting, skoðaöur ’85. Sími 75984 eftir kl. 19. Chevrolet Nova 73 til sölu. I ágætu standi. Verð kr. 15—20 þús. Uppl. í síma 641447 eftir kl. 19. Bronco 74 til sölu, bíllinn er meö 8 cyl. vél, vökvastýri, sjálfskiptingu ásamt vandaöri pluss- klæðningu og fleira. Sérlega góöur bíll. Uppl. í sima 34351 í dag og næstu daga. Bedford með krana '67, stálpallur, góö dekk. Uppl. í síma 641420. Til sölu BMW 518 árg. '82, skipti á ódýrari, helst station eöa fjór- hjóladrifsbíl. Verö og milligjöf sam- komulag. Simi 72322. Suzuki Alto 800 árg. '81 til sölu. Skemmdur eftir umferðar- óhapp. Uppl. í síma 621790. Dodge Dart Swinger special, 2ja dyra, árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 686870. Snæi. Gullfalleg Toyota Hilux, rauö aö lit, árg. ’80, til sölu, ekin 79.000 km. Skipti möguleg á ódýrari. Til sýnis og sölu á bílasölunni Braut í dag og næstu daga. Nánari uppl. í sima 99- 2075. Plymouth Scamp árg. 74 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 651096. Mercury Comet 74, skoöaður ’85 til sölu. Odýrari bíl í skipt- um, má þarfnast viögeröa. Uppl. í síma 24031 eftir kl. 17. Volvo 144 L árg. '78 til sölu, vel meö farinn. Uppl. í síma 81058 eftir kl. 18. Mazda '79. Til sölu Mazda ’79 323 1400, verð kr. 145.000, skipti möguleg á ódýrari. Sími 43752. Mazda 323 1500 árg. '82 til sölu, 5 dyra, keyröur 44 þús. km, vel með farinn. Vil taka jeppa á ca 100 þús. kr. upp i. Sími 22130 kl. 9—16 og 33903 eftir vinnu. Til söluf Fiat 124 station árg. 73, þarfnast viðgerðar á brettum. Verð kr. 12.000. Uppl. í síma 71764. Gott staðgreiðsluverð. Volvo 343 DL, sjálfskiptur, 78, gott útvarp og segulband. Bíll í góöu standi. Kvöldsími 667306. Ford Escort árg. '74 til sölu. Hagstæö greiöslukjör. Uppl. í síma 40694. Ódýr bíll. Sunbeam árg. 72 til sölu, ágætur bíll, verö kr. 15.000. Uppl. í síma 43346. Ódýr bill til sölu. Citroen GS Club station 78. Uppl. í síma 35010 og á kvöldin í sima 77123. Mazda. Til sölu 4ra dyra Mazda árg. 78, ekinn 65 þús. km, lítur mjög vel út utan sem innan. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 43320. Scout árg. '80, 4ra cyl., beinskiptur, nýsprautaöur, ný dekk, allur yfirfarinn. Uppl. í sima 93-5169. Chevrolet Camaro árg. '73 til sölu. V-8, 350 cub. Toppbíll. Hafiö samband viö DV í síma 27022. H-383. Tilboð óskast i 8 cyl. Plymouth Fury 111 árg. 73. Þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 29459 eftir kl. 19. Til sölu Opel Rekord '68 sem nýr ekinn 70.000 km, á sama staö til sölu 13” snjódekk á felgum. Sími 35200 til kl. 18 eöa 628748 eftir kl. 18. Skoda 105 S '82 til sölu, beyglaður á bretti, gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 41918. Til sölu Fiat 127 árg. '80, í góöu lagi, skoðaður ’85. Uppl. í síma 54938 eftirkl. 19. Lancer '78 til sölu. Bein sala eða skipti á japönskum, á ca. 180.000 kr. Uppl. í síma 20198 eftir kl. 18. „Verdens finesta traktor" (Volvo 142) 2ja dyra árg. ’69 til sölu, verö kr. 12.000 og heimsins sparneytn- asti bíll = Zastava 750L (Fiat 600) árg. 78, verö kr. 25.000. Á sama staö óskast ódýrt litsjónvarp. Sími 79328. Volvo 144 árg. '70 til sölu. Nýupptekin vél. Uppl. í síma 31371 eftir kl. 18. Til sölu Dodge Charger SE árg. '76, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 30081 eftirkl. 19. Plymouth Duster árgerð '76 til sölu, ekinn 67 þús. km. góður bíll á góðum greiöslum, 10 þús. út og 10 á mán. Uppl. í síma 92-1081 á daginn og 92-3898 á kvöldin. Til sölu Moskvitch árg. '72, í góðu lagi. Uppl. í síma 44823. Upphækkuð Mazda i góðu formi, 929 station, 77, skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 76083 e.kl. 18. Saab 99 GL super 78, lítur mjög vel út, 2ja ára lakk. Uppl. í síma 46918 e.kl. 18. Jeepster '69 til sölu, meö 6 cyl. vél, gott kram, skoöaður ’84, ekki á númerum. Ýmis skipti möguleg. Uppl.í 77844 eftirkl. 19. Volvo 244 DL '78 vel meö farinn til sölu, ekinn 95.000 km. Verö ca. 215.000. Sími 84380 frá kl. 8- 17.30. Til sölu Volvo 142 árg. 73 og Ford Escort árg. 74. Tilboö óskast. Uppl. í síma 13914 eftir kl. 20. Til sölu Opel Rekord árg. '76, mjög gott lakk, nýleg vetradekk, góöur bíll. Skipti koma til greina, góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 92-8469 eftir kl. 18. 2 góðir til sölu. Subaru 1600 DL, árg. 78, góður, spar- neytinn, framhjóladrifinn bíll, Bronco 74 í mjög góöu standi og afar spar- neytinn jeppi. Uppl. í símum 45029 og 21850. Til sölu Skoda 120 L árg. ’80. Uppl. í síma 74609 á kvöldin. Til sölu Pontiac Catalina árg. '69, innfluttur 79, nýupptekin vél og króm- felgur, mikiö endurnýjaöur. Verö 45.000 staögreitt. Sími 18923 eftir kl. 19. Til sölu glæsilegur Chevrolet Malibu Classic 75, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, 4ra dyra, góö dekk, sportfelgur, skoöaöur ’85, fæst meö 15 þús. út og siöan 10 þús. á mán., heildarverö 145 þús. Simi 79732 eftir kl. 20. Lada Super Sport '81. Ein glæsilegasta Ladan á öllu Reykja- víkursvæðinu og þó víðar væri leitaö er til sölu, ekin aöeins 48.000 km, ný- sprautuö, meö metallic lakki og glæru yfirlakki og strípum aö utan og innan. Bíllinn hefur aðeins veriö á skrá í 11/2 ár og lítur betur út en nýr. Verö aðeins kr. 270.000, skipti möguleg. Uppl. í síma 92-6641. Bflar óskast Óska eftir bil, sem þarfnast lagfæringar og á góöum kjörum. Uppl. í síma 92-6666 eftir kl. 18. Óska eftir nýlegum japönskum fólksbíl í skiptum fyrir Scout jeppa 76. Milligjöf staögreidd. Uppl. í síma 17916. Scout II '80 4ra gíra óskast. Staögreiðsla. Hafiö samband viö DV í síma 27022. H-355. Góður bill óskast, útborgun 30—50 þús. kr., rest á mánaö- argreiðslum. Verður að vera í topp- standi og ekki eyðslufrekur. Nánari uppl. í síma 77563 eftir kl. 19. Óska eftir Renault 12 station, árg. 77 til 79. Má þarfnast aöhlynning- ar. Góð greiösla í boði. Sími 93-2010. í Margs konar andlilsböö Húöhreinsun Sérstaklr kúrar íyrir aciine-húö Fól- og handsnyrting Plokkun og litun Vaxmeöferö Meöferö fyrir l)auga og poka undir augum Dag- og kvölíiföröun SNYRTIST0FA URRIÐAKVlSL 18 - S. 38830

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.