Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Síða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985. 31 Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- amir eru verðtryggðir og með 6% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og á'rsávöxtun 31%. Sérbók fær strax 30%nafnvexti 2% bætast síðan við eftir þverja þrjá mánuði sem mnstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuði. Ársávöxtun getur orðið 37.31% Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bomir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bættvið. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuöi eða lengur. Iðnaðarbankiun: Á tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaöa reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bomir ?aman mánaöarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir em færðir misserislega, 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 35% nafnvöxtum. Vextir era færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 2.1% i svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Útvegsbankinn: Vextir á . reikningi með Ábót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbbnkinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda f jögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. 1 lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávpxtun látin gilda. Hún er nú ýmist ;á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju tímabili og inn stæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan spamaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir .reiknast þá 24%, án verðtryggingar. Ibúðalánarcikniugur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað við sparnað með vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Útlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveöur hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.— 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Ársávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu, standa vextir þess næsta tímabil. Sé innstæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman viö ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem betri reynist. Rikissjóður: Spariskírteini, 1. fiokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu, fyrst 10. júli næstkomandi. Upphæðir eru 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskirteíni með hreyfanlegum -vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C 1985, eru bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengis tryggð spariskírteinl, 1. flokkur SDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 Ufeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin era verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtimi eftir lánum er mjög misjafn, breytUegur milli sjóða og hjá hverium sióði eftiraðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um Ufeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri s jóðum. IMafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða tU vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur Uggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innstæöan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í þvítUviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannigkr. 1.254.40 og ársávöxtunin25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir I mars eru dráttarvextir 4%. Dráttarvextir á ári reiknast 48%, dagvextir eru því 0.1333%. Vísitölur Lánskjaravisitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig, en var 1.050 stig í febrúar. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvisitalan fynr fyrstu þrjá mánuði ársins er 185 stig. Hún var 168 stig síðustu þrjá mánuði ársins 1984. Miðað er við 100 í janúar 1983. Sandkorn Sandkorn ÁraiJohnsen. Hafliði I nýútkomnu Suðurlandi birtíst grein eftir Atia Ulliendahl, bónda og kjöt- iðnaðarmann. Fjallar hún m.a. um verðmyndun á iandbúnaðarafurðum. Atli tekur sem dæmi naut sem böndi hefur alið upp með ærnum tilkostnaðí í tvö ár. Tuddi vegur 200 kíló og fær bóndi fyrir hann í slátrun krónur 26.274 eða 131,37 ákílöiö. Ef neytandinn fer daginn eftir og kaupir nautið í heilu iagi kostar skrokkurinn 32.830 krónur, kílóverð 164,15. Þarna er vitaskuld miðað við heildsöluverð og ótaldar þær krónur sem ella myndu rcnna í kassa smá- sölukaupmannsins. Síðan segir i greininni: „Ekki étur þú boia í heiiu lagi, svo þú lætur úrbeina hann og gera hann tilbúiun Jén Baldvin. tu að dveijast í frystikistr unni. Það kostar kr. 4.800. Heim í frystikistu kominn kostar því boli kr. 37.630. Milliliðurinn tekur „aðeins” 11.356! fyrir að koma einu nauti í frysti- kistu neytandans... Ekki ætla ég út i það dæmi, hvað tuddinn kostar í kæU- borðinu inni í búð, en eitt er víst, að dýr yrði HafUði aUur”. Tveir í verkum Eins og aUir vita, var Þjóðleikhúsið tekið á ieigu fyrir þing Noröurlanda- ráðs. 1 því sambandi hafði Olafur G. Ebiarsson iátið þau orð faUa að aðstand- endur þingsins sæju svo sjáifir um að útvega leikar- ana! Raunar varð þetta ansi skrautleg samkoma í menningarmusteri Isiend- inga. Bar þar elnna hæst blaðamannafund Jóns Baldvins Hannibalssonar í Þjóðleikhúskjallaranum, svo og brottrekstur Arna Johnsenúrræðustói. Þegar Uðið var að lokum þingsins var Ólafur, vegna fyrri orða sinna, spurður að því hverjir hann teidi nú að hefðu faríð með aðalhiut- verkin þar. Hann svaraði að bragði: „Það voru auð- vitað Árni Johnsen á stóra sviðinu og Jón Baldvin á Utla sviðinu”. AHt í öllu Þessa dagana er aUt löðr- andi í fundahöldum og sam- komum hjá kvíðandi launa- fólki. Kennarar í fram- haldsskólum berjast sem kunnugt cr fyrir mannsæm- andi launum. Og nú eru Áhugamenn um úrbætur í búsnæðismálum kornnir á fuUa ferð i sinni baráttu. Þeir fara einungis fram á að halda þakinu yfir sér og sínura. Hefur margur beðið um meira. Menn hafa því í ýmsu aðsnúast. Það var i vikunni að biaðamaður einn vildi ræða við Áhugamennina. Hann hringdi því í Neytenda- samtökin þar sem þeir hafa aðstööu. Taismaður þeirra kom í símann og leysti greiðlega úr spurningum blaðamanns. Skömmu síðar þurfti fréttasnatinn að ræða við kennara. Hann hafði sam- band við kennaraathvarfið. Kom þá sami maður í sím- ann og áður hafði svarað fyrir Áhugamennina en nú sem fuUtrúi kennara. Eftir þessa fréttaöflun haföi hbm glöggi blaða- snápur orð á að ekki væri björgulegt ástandið hjá þeim sem væru að missa húsnæðið og hefðu þar á ofan sagt upp vinnunui... Lrfað í voninni Óvenjumíkið hefur verið um mannaferðir i fjörunni umhverfis Reykjavik að undanförnu. Áhugafólk um útivist er fagnaudi yfir þessum aimenna áhuga. Er hann talinn merki þess að lífsvenjur borgarbúa séu að færast til betri og hoUari vegar. En lengi skal manninn reyna. Einhverjir muna þá tíð að bjór rak á fjörur á Eskifirði. Og nú hugsa menn bara um Álafoss og ógæfu hans. Er það sögð ástæðan fyrir þvi að allur þessi mannskapur er að lúskrast i fjöruborðinu þegar hvessir af hafi. .. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐA (%) INNLAN með sérkjörum sj* sériei* iiil; ii If 11 il li fi li ii INNLÁN ÖVERÐTRYGGÐ 5P»niSJ0OSB*KUR Úburafin inrataða 2441 244) 244) 244) 244 244 244 244 244 244 SPARIREIKNINGAR 3«i mánaóa uppsógn 2741 284) 274) 274) 274 274 274 274 274 274 ‘ 6 mámte uppsövi 364) 392 304) 314 364 31.5 314 304 314 12 mánaða uppsógn 324) 344 324) 314 324 18 mánaóa uppsógi 374) 40.4 374) SPARNAÐUR - LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði 274) 274 274 274 274 274 274 Spsrað 6 mán. og moirs 31,5 304 274 274 314 304 304 innlAnsskIrtem Ti 8 mánaðe 32.0 34,8 304) 314 31,5 31,5 324 31,5 TÉKKAREIKNMGAR Avfsanaraðiningar 224) 224) 184) 114 194 194 194 194 184 Hlauparaðuángar 194) 184) 184) 114 194 124 194 194 184 INNIÁN VERÐTRYGGO SPARIREIKNINGAR 3ía mánaða uppsógn 44) 44) 24 04 24 14 2.78 14 14 6 mánaða uppsöipi 6Í 64 34 3,5 3.5 34 34 24 3.5 INNLÁN GENGISTRYGGD GJALDEYRISREIKNINGAR BandarlVýsdoftarar 94> 94 ■4) 84 74 74 74 74 84 Sterfingspund 104) 94 104) 114 104 104 104 104 8,5 Vastur-þýsh mörk 44) 44) 44) S4 44 74 44 44 44 Datsskar krónur 10,0 94 104) 84 104 104 104 104 B.5 ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ ALMENNIR VlXLAR (forvextir) 314» 314) 314) 314 314 314 314 314 314 VIOSKIPTAVlXLAR (lorvaxti) 3241 324) 324) 324 324 324 324 324 32.0 ALMENN SKULDABRÍF 344) 344) 344) 344 34,0 344 344 344 344 VIOSKIPTASKULDABRÉF 354) 354) 354 354 354 354 HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 324) 324) 324) 324 324 324 324 324 324 ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF Að 2 1/2 ári 44) 44) 44) 4.0 44 44 44 44 4.0 Langri an 2 1/2 ár 54) 54) 54) 5.0 54 54 54 54 54 ÚTIÁN TIL FRAMLEIÐSLU VEGNA INNANLANDSSðLU 244) 244) 244) 244 244 244 244 244 244 VEGNA LITFLUTNINGS SDRraknimynt » * •4 84 14 14 04 04 04 94 VÖRUHAPPDRÆTTI 3. fl. 1985 Kr. 100.000 17076 VINNINCA SKRÁ Kr. 25.000 12387 59720 Kr. 6.000 5093 18169 23337 29080 35231 42328 47236 53758 63511 68847 5730 19211 25251 29684 35662 42619 50039 55462 64898 69172 5968 19333 25729 30512 38254 43443 50248 62273 66421 72093 7775 21069 26724 31676 39700 43496 51552 63346 67666 74184 17242 21655 27103 34173 40894 45877 53715 63399 68811 74602 Kr. 3.000 48 1463 2845 4068 5407 6540 8771 10522 12057 13736 15676 17089 18468 19990 118 1481 2888 4123 5462 6637 9060 10781 12080 13891 15687 17124 18530 20140 134 1490 2933 4156 5500 6702 9072 10866 12149 13914 15688 17291 18665 20192 154 1566 3022 4214 5601 6766 9168 10952 12401 14049 15717 17391 18701 20223 166 1610 3029 4378 5650 7082 9209 11020 12465 14131 15760 17390 18818 20226 253 1620 3046 4388 5700 7093 9255 11028 12468 14133 15873 17445 18826 20274 344 1647 3143 4394 5746 7109 9288 11106 12572 14136 15965 17568 18855 20352 351 1835 3256 4396 5844 7184 9408 11120 12600 14142 16226 17591 18889 20400 355 2028 3272 4466 5846 7295 9437 11128 12681 14361 16281 17662 19003 20427 388 2070 3428 4471 5947 7331 9439 11153 12689 14424 16345 17684 19025 20600 431 2090 3451 4497 5993 7343 9486 11313 12735 14434 16517 17686 19027 20756 515 2106 3521 4539 6036 7831 9590 11569 12765 14452 16552 17738 19198 20886 542 2110 3536 4615 6050 7804 9633 11595 13048 14565 16646 17949 19214 20947 610 2173 3643 4646 6078 7920 10010 11642 13207 14573 16651 17954 19341 21086 739 2218 3644 4805 6091 7922 10048 11704 13310 14674 16683 17959 19372 21136 1019 2293 3655 4842 6098 7959 10133 11735 13345 14736 16693 18034 19394 21217 1178 2299 3674 5057 6111 7978 10163 11741 13352 14783 16721 18067 19534 21354 1205 2317 3696 5257 6135 8089 10236 11747 13423 14809 16792 18130 19554 21355 1218 2447 3766 5285 6155 8131 10257 11852 13437 14899 16845 18224 19581 21404 1268 2451 3842 5289 6171 8254 10279 11872 13560 15178 16874 18233 19625 21444 1363 2492 3890 5299 6216 8512 10285 11890 13562 15181 16940 18241 19679 21483 1421 2657 3971 5317 6332 8554 10422 11907 13563 15193 17047 18248 19690 21602 1424 2801 4062 5377 6392 8565 10466 11952 13582 15202 17086 18450 19835 21607 21650 25415 30441 34258 37790 41088 44609 48752 53317 56079 59248 62898 67398 71042 21792 25627 30453 34313 37800 41098 44653 48810 53346 56082 59278 62932 67418 71124 21861 25652 30482 34326 37814 41249 44741 48906 53356 56219 59344 63113 67500 71241 21920 25663 30520 34375 37866 41353 44802 49004 53429 56314 59353 63172 67520 71330 21951 25668 30524 34386 37889 41371 44826 49072 53450 56356 59428 63181 67584 71356 21955 25746 30653 34420 37932 41387 44883 49083 53563 56385 59453 63186 67637 71456 21999 25804 30668 34491 38110 41484 44973 49190 53582 56569 59474 63283 67724 71483 22034 25835 30783 34496 38122 41566 44979 49193 53586 56610 59591 63357 67775 71515 22053 25921 30889 34536 38126 41610 45066 49356 53618 56629 59621 63381 67812 71603 22058 25937 30906 34660 38184 41706 45211 49365 53661 56675 59717 63538 67904 71619 22121 25973 30983 34683 38246 41783 45352 49477 53707 56703 59840 63616 67963 71624 22359 25974 31057 34697 38279 42003 45373 49504 53875 56754 60037 63634 68017 71660 22497 26086 31206 34735 38321 42037 45414 49543 53878 56846 60068 63644 68058 72013 22571 26263 31353 35024 38412 42083 45487 49559 53894 56937 60215 63917 68096 7206B 22596 26268 31364 35037 38473 42089 45537 49610 53906 56941 60340 63939 68126 72070 22615 26283 31457 35069 38596 42188 45559 49617 53919 57007 60370 64130 68133 72141 22647 26429 31464 35084 38612 42310 45560 49675 53962 57050 60521 64180 68198 72202 22648 26480 31576 35098 38625 42370 45581 49858 53981 57055 60543 64229 68238 72330 22671 26541 31712 35134 38764 42449 45621 49928 54029 57190 60571 64354 68270 72350 22673 26792 31820 35212 38821 42472 45718 49932 54049 57200 60613 64360 68287 72403 22728 27012 31821 35241 38849 42514 45722 49936 54166 57278 60633 64402 68291 72461 22794 27066 31873 35276 38883 42540 45850 50246 54169 57359 60692 64495 68324 72473 22984 27159 31896 35369 38888 42568 45856 50263 54369 57386 60705 64530 68433 72508 23073 27211 31973 35414 38892 42573 45910 50364 54412 57430 60740 64586 68639 72551 23121 27285 32047 35700 39042 42634 45912 50379 54421 57474 60743 64657 6Q637 72590 23176 27385 32188 35723 39090 42684 45970 50380 54427 57499 60808 64698 68670 72597 23222 27447 32303 35781 39177 42709 45987 50417 54458 57601 60869 64755 68689 72611 23225 27634 32370 35827 39234 42726 46006 50793 54504 57619 60927 64776 68734 72628 23232 "27645 32412 35925 39239 42729 46017 50800 54515 57629 60931 64855 68746 72664 23305 27674 32440 35956 39281 42754 46052 50910 54518 57674 61054 64857 68793 72675 23354 27734 32594 36067 39341 42776 46096 51053 54583 57768 61076 65042 68809 72711 23399 27786 32617 36135 39513 42828 46181 51113 54609 57813 61319 65078 68845 72772 23404 27923 32701 36159 39560 42913 46239 51164 54668 57841 61369 65238 68910 72839 23535 27932 32705 36260 39627 42927 46386 51275 54676 57855 61393 65306 69012 72898 23547 28140 32708 36412 39796 43010 46411 51347 54681 57905 61507 65321 69127 73120 23621 28222 32810 36454 39828 43098 46460 51439 54755 57954 61648 65363 69347 73199 23649 28323 32828 36472 39844 43108 46689 51453 54781 57993 61660 65487 69365 73238 23067 28531 32979 36577 39882 43156 46706 51477 54783 58191 61736 65611 69377 73294 23877 28719 33010 36583 39970 43169 46739 51548 54899 58262 61864 65612 69401 73550 23947 28733 33011 36653 40144 43173 47059 51638 54901 58289 61896 65673 69476 73682 23984 28734 33064 36677 40315 43241 47217 51751 54906 58313 61935 65775 69498 73707 24125 28746 33139 36775 40338 43250 47225 51804 54960 58391 62022 65792 69611 73722 24295 28771 33151 36805 40353 43336 47747 51805 55008 58407 62093 65959 69667 73791 24364 28772 33165 36892 40379 43371 47889 51811 55039 58457 62110 65992 69701 73818 24576 28891 33210 36927 40380 43453 47993 51846 55058 58462 62113 66030 69732 74030 24606 29040 33213 36934 40414 43529 48051 52139 55068 SB512 62114 66079 699Q3 74038 24740 29097 33216 36937 40442 43552 48054 52148 55089 58568 62200 66145 69913 74206 24785 29139 33264 37030 40474 43678 48062 52190 55100 58589 62218 66205 70101 74210 24828 29399 33322 37108 40570 43738 48079 52236 55175 58668 62328 66243 70105 74344 24838 29470 33422 37136 40620 43762 48140 52276 55187 58819 62470 66402 70442 74472 24910 29600 33482 37238 40688 43870 48208 52422 55312 58844 62497 66451 70431 74557 24963 29883 33590 37372 40724 43944 48218 52649 55413 58846 62557 66523 70465 74771 25047 29886 33597 37547 40726 43998 48282 52798 55453 58873 62588 66599 70512 74839 25112 30041 33850 37604 40856 44128 48440 52834 55556 58992 62613 66721 70513 74844 25141 30222 33896 37637 40899 44167 48495 52849 55676 59050 62665 66740 70597 74894 25231 30225 33955 37670 40904 44229 48608 52903 55727 59077 62777 66850 70766 74915 25245 30236 34093 37718 40952 44239 48660 52989 55092 59132 62779 67305 70814 74948 25273 30290 34178 37730 40968 44436 48693 53241 55983 59144 62800 67316 70931 74995 25314 30374 34207 37746 41021 44440 48699 53279 56073 59214 62838 67360 71031 Áritun vinningsmiða hefst 20. mars 1985. VÖRUHAPPDRÆTTI S.I.B.S.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.