Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Side 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985. I gærkvöldi I gærkvöldi Taugaveiklun í kvöldsjónvarpi Þaö var bókstaflega allt aö veröa vitlaust í seinasta dagskrárliö sjón- varpsins í gærkvöldi. Þó aö Davíö sneri sig laglega út úr flestum spurn- inganna, var piltinum greinilega fariö aö hitna í hamsi eftir því sem á leið. Tileinkaöi hann sér þá miður góöa framkomu nokkurra spyrjend- anna, þ.e.a.s. ýmiss konar aðdrótt- anir og dónaleg frammíköll. Slíkt er engum manni til sóma og á hvergi aö heyrast. Og þaö voru ekki bara þátttakend- ur í þættinum sem voru viti sínu f jær af æsingi. Starfsfólk sjónvarpsins óð tauga veiklað út og inn í útsending- una, hellandi vatni og farðandi menn. öldungis dæmalaust. Þessi hlé hjá sjónvarpinu eru aö veröa umhugsunarefni. Stundum verða þau vegna einhverrar bilunar og svo kemur líka fyrir eins og t.d. í fréttunum í gær, aö myndavélin gleymist á þulnum. Guðmundur Ingi var óneitanlega farinn aö ókyrrast í sæti þegar viðtalið viö geitabóndann kom ekki á skjáinn. Þetta er líka örugglega ein sú vandræðalegasta aðstaða sem hægt er aö komast í. Spyrjiði bara Bjarna og Ingólf. Eg missti svo enn af kvöldtónleik- unum í útvarpinu, þar sem leikiö var verk eftir Prókofjeff. Hvílík von- brigöi. Eg er gersamlega eyöilagöur maöur. Þorsteinn J. Vilhjálmsson Agnar Þórðarson rithöfundur: Hrifinn af bresku efni Eg hlusta lítiö á íslenskt útvarp. Heist eru þaö fréttirnar. Aftur á móti hlusta ég á fréttaskýringar hjá BBC síödegis sem eru mjög vandaðar. I sjónvarpinu eru þaö einkum breskir þættir sem ég horfi á, mér finnst þeir bera af ööru sjónvarps- efni. Þaö mætti vera meira af þeim á sjónvarpsdagskránni. Annars læt ég mér vel líka það sem á boðstólum er enda fylgist ég ekki mikiö meö þess- um fjölmiölum eins og áöur sagöi. Þaö er allt of tímafrekt. Guðmundur Jónasson fjallabílstjóri lést 5. mars sl. Hann fæddist áriö 1909 á Sauðadalsá í Kirkjuhvammshreppi. Foreldrar hans voru hjónin Guörún Jónsdóttir og Jónas Jónasson. Eftirlif- andi eiginkona Guðmundar er Stefanía Eövarösdóttir. Þau hjónin eignuöust þrjú börn. Utför Guðmundar veröur gerö frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Kristín María Sigþórsdóttir, Klepps- vegi 38, veröur jarösett frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 14. mars kl. 10.30. Pétur Guöfinnsson bílstjóri, Freyju- götu 32, lést í Borgarspítalanum aö kvöldi 10. mars sl. Olafía Ingibjörg Danielsdóttir snyrti- sérfræðingur, Engihlíö 14, lést í Landa- kotsspítala aðkvöldi 11. mars. Þórhildur Brynjólfsdóttir, Breiðvangi 14 Hafnarfiröi, lést í Landspítalanum 11. mars. Sveinn Heigason, Frakkastíg 12B, lést á heimili sínu að morgni 11. mars. Sigurbjörn Jakobsson, Hátúni 10B, lést 10. þessa mánaðarí Landspítalanum. Bjarni Jóhannesson rakarameistari, Kleppsvegi 4, lést 3. mars sl. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Guðbjörg Ingvarsdóttir frá Klömbrum, Austur-Eyjafjöllum, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 13.30. Jarðsett veröur í Gufuneskirkjugarði. Kristin Ölafsdóttir verður jarösungin frá Fríkirkjunni kl. 15 fimmtudaginn 14. mars. Guðrún Hálf dánardóttir, áöur til heim- ilis á Hverfisgötu 98, verður jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. marskl. 16.30. Rannveig Svanhvít Benediktsdóttir, Langholtsvegi 4, verður jarösungin frá Askirkju fimmtudaginn 14. mars kl. 13.30. Sextugar veröa föstudaginn 15. mars tvíburasysturnar Guðbjörg og Mar- gríét Ámundadætur, Minna-Núpi, Gnúpverjahreppi. Tilkynningar Fyrirlestur hjá Geöhjálp Geöhjálp verður meö fyrirlestur fimmtudag- inn 14. mars kl. 20.30 á geðdeild Landspítai- ans. Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur mun ræða um málefni unglinga, aðaláhersla í er- indinu verður fyrirbyggjandi aðgerðir vegna fikniefnaneyslu. Munið opiö hús að Veltusundi 3b, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14—18, og fimmtu- dagskvöld frá kl. 20—23. Símaþjónusta er á miðvikudögum frá kl. 16—18. StjórnGeðhjálpar. Hallgrímskirkja — starf aldraðra Opið hús í safnaðarsal kirkjunnar á morgun, fimmtudag, kl. 14.30. Dagskrá ogkaffiveiting- ar (gengiðerinnlðnskólamegin). Basar og flóamarkaður Kattavinafélagsins verður haldinn að Hallveigarstöðum, laugar- daginn 16. mars kl. 14. Þar verða á boðstólum margt góðra muna, m.a. fatnaður úrþekktum verslunum. Stofnfundur T ónlistarbandalags íslands verður haldinn á Hótel Esju, sunnudaginn 17. mars nk. kl. 14. Öllum áhugamönnum um tón- list og málefni hennar er velkomið að sækja þennan fund og gerast stofnendur tónlistar- bandalagsins. Unnið hefur verið aö undirbún- ingi að stofnun heildarsamtaka um málefni tónlistar í landinu síðan í júní 1984. Um 25 fé- lög hafa þegar tilkynnt þátttöku sína á stofn- fundinn, og er gert ráð fyrir að enn fleiri félög og einstaklingar bætist við. Þess er vænst að þátttakendur á stofnfundi Tónlistarbandalags Islands tilkynni þátttöku í síma 17765 milli kl. 14 og 17 sem fyrst og i siðasta lagi föstudaginn 15. mars. IMý kennslubók í bókmenntasögu eftir Heimi Pálsson ut er komin hjá Forlaginu ný bók eftir Heimi Pálsson, Frásagnarlist fyrri alda, íslensk bókmenntasaga frá landnámsöld til siða- skipta. Bókmenntasaga þessi er einkum ætluð til kennslu á framhaldsskólastigi en hentar jafnframt öllum þeim sem fýsir í læsilegan fróðleik um íslenskar fombókmenntir. Nem- endur og kennarar í framhaldsskólum hafa lengi verið án hentugrar kennslubókar í ís- lenskri fornbókmenntasögu og bætir því bók Heimis úr brýnni þörf. Frásagnarlist fyrri alda skiptist í þrjá meg- inkafla. 1 þeim fyrsta er fjallaö um skeið óskráðra bókmennta: eddukvæði og drótt- kvæði. Annar kaflinn og sá ítarlegasti fjallar um sagnaritun miðalda. Þar er gerð grein fyrir öllum greinum lausamálsbókmennta á tímabihnu 1100—1350, fjaUað um hugmynda- heim sagnanna sem og listræn einkenni þeirra og rætt um það samfélag sem skóp þær. Þriðji og síöasti kafUnn fjaUar svo um blómaskeið rímna og sagnadansa. Frásagnarlist fyrri alda er prýdd miklum fjölda mynda sem veita lesendum mnsýn í myndlist og mennmgu miðalda. Hrafnhildur Schram listfræðmgur annaðist val mynd- anna. Þá eruí bókinni vandaðir ítarefnalistar rneð ábendingum um hvert sækja megi frek- ari fróðleik. Síðar í vetur er svo væntanleg sérstök kennarahandbók sem höfundur tekur saman kennurum tU stuðnings. Frásagnarlist fyrri alda er 191 bls. Ragn- heiður Kristjánsdóttir hannaði kápu. Prent- smiðjan Oddi hf. prentaði. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sýnikennsla verður í matreiöslu á peking- öndum í félagshennilinu að Baldursgötu 9, miðvikudaginn 13. mars kl. 20.30. Kennari verður Dröfn Farestveit, allir velkomnir. Háteigskirkja Föstumessa á miðvikudag kl. 20.30. FÉLLAF SVÖLUM Miðaldra kona féll niður af svölum á húsi í Ljósheimunum í nótt. Vaknaöi maður hennar í sama mund en tókst ekki að koma konunni til hjálpar. Þau hjónin búa á f jórðu hæð. Lenti konan á steinsteyptri stéttinni og var flutt með- vitundarlaus á sjúkrahús. Konan er mikið slösuð og í lífshættu. Rannsóknáslysinuerígangi. -EH. Vinning an áL ^ HAPPDRÆTTI HÁSKÓL A ISLANDS milljón í hverjum mánuöi VINNINGAR I 3. FLOKKI '85 KR 1.000. 000 20344 KR 100. 000 47331 KR.20.000 1815 11829 24709 30935 45080 10907 13459 25568 42045 47957 11067 18657 28946 45050 52525 KR 4 000 71 7325 10826 17236 22708 28415 32729 39426 44711 52800 57055 251 7559 11524 17472 23157 28615 33643 39488 47483 53343 57681 1321 9317 13078 18541 24132 28949 35181 39586 48037 55576 57778 2949 9548 13369 19488 24766 29309 35647 40282 49574 55658 58895 3083 9560 15736 21114 25584 29902 36994 41805 51221 56018 59012 3997 10247 16129 21353 28063 32325 37472 43671 52780 56786 59049 ItR 1 500 1 12 4698 9243 13540 16843 21703 26721 30730 34767 38564 43594 47864 51658 56110 250 4699/ 9272 13584 16849 21727 26744 30767 34808 38655 43669 47873 51725 56172 255 4778 9303 13585 1 6^06 218e9 26790 30770 35091 38707 43683 47959 51871 56176 309 4942 9340 13626 16942 21910 26863 30833 35146 38751 43684 48005 52012 56204 318 5214 9469 1 3660 16993 21999 26962 30835 35148 38770 43696 48017 52051 56239 415 5259 9470 13700 17067 22106 26967 30946 35176 38775 43703 48042 52072 56361 444 5262 9496 13717 17151 22112 26999 31062 35280 38809 43727 48061 52079 56401 475 5494 9597 13743 1 7254 22202 27021 31065 35302 38824 43733 48257 52081 56470 680 5527 9649 13748 17304 2224 5 27068 31142 35303 38902 43787 48360 52150 56550 699 5572 9668 13794 17320 22469 27092 31174 35337 38945 43842 48366 52184 56699 743 5661 9683 13795 17416 22497 27146 31390 35399 39020 43877 48370 52273 56705 751 5692 9823 13801 17425 22635 27165 31563 35410 39056 43955 48379 52332 56754 1003 5807 9969 13822 17450 22655 27207 31633 35435 39059 44021 48395 52448 56778 1038 5882 10012 13829 17532 22760 27309 31645 35467 39084 44033 48474 524 56 56790 1080 6000 10014 13861 17564 22772 27413 31662 35473 39178 44157 48507 52550 57094 1088 6061 10060 13904 17614 22796 27435 31678 35477 39204 44175 48510 52633 57164 1 141 6066 10088 14045 17645 2281 1 27512 31716 35513 39251 44251 48513 52663 57180 1232 6090 10101 14090 17791 22829 27676 31914 35620 39300 44294 48755 52762 57397 1261 6098 10184 14249 1 7937 22907 27677 32028 35693 39407 44325 48787 52853 57522 1268 61 17 10192 14256 17970 22944 27847 32044 35713 39423 44336 48879 52870 57558 1340 6139 10339 14281 18000 22974 27949 32045 35768 39660 44356 48881 53260 57575 1369 6264 10341 14338 1804 5 22993 28081 32137 35870 39904 44377 48934 53287 57601 1491 6348 10395 14357 18060 23007 28121 32143 35871 40018 44542 49008 53301 57687 1529 6349 10410 14433 18116 23042 28155 32317 35981 40095 44594 49021 53313 57743 1618 6453 10550 14451 18180 23088 28395 32376 36059 40433 44825 49078 53417 57795 1848 6473 10645 14469 18215 23124 28409 32398 36075 40467 44870 49158 53429 57845 1861 651 1 10758 14510 18222 23353 28447 32463 36091 40574 45044 49274 53449 57862 1895 6567 10783 14536 18386 23373 28458 32532 36143 40615 45100 49276 53456 57934 1994 6644 10816 14606 18402 23429 28486 32648 36217 40690 451 12 49280 53537 58001 2038 6678 10929 14627 18482 23551 28649 32746 36313 40736 4 5206 49289 53<»2 58026 2062 6750 1 1052 14679 18520 23565 28656 32748 36330 40808 45292 49425 53637 58077 2167 6761 1 1 125 14717 18533 23652 28678 32867 36374 40861 45424 49443 53687 58100 2264 6768 11181 14730 18577 23712 28737 32892 36478 40864 45439 49588 53894 58352 2387 6786 1 1190 14750 18630 23738 28781 32972 36616 40896 45449 49626 53989 58432 2630 6957 1 1285 14770 18692 23756 28792 33093 36651 41035 45480 49698 54098 58551 2879 6996 11520 14786 18739 23761 28876 33147 36692 41041 45579 49731 54121 58786 2920 7153 11526 14822 18779 23798 29026 33229 36729 41065 45588 49757 54131 59100 2946 7171 11570 14823 18915 23900 29031 33300 36823 41194 45617 49795 54134 59125 3118 7236 1 1658 14825 19174 23933 29156 33449 36837 41347 45729 49813 54207 59177 3121 7324 11721 14940 19179 24280 29227 33454 36851 41358 45829 49954 54263 59232 3297 7342 11748 14970 19210 24391 29249 33550 36861 41395 45906 49979 54309 59239 3328 7430 1 1787 15014 19389 24502 29289 33551 36875 41524 461 18 49995 54407 59240 3355 7439 1 1792 151 10 19538 24522 29420 33582 37106 41643 46264 49999 54413 59303 3367 7499 1 1807 15214 19597 24627 29426 33663 37182 41683 46306 50131 54455 59342 3492 7526 1 1886 15233 19791 24771 29474 33717 37197 41772 46388 50212 54626 59344 3494 7553 1 1941 15315 20004 24858 29675 33742 37260 41862 46410 50227 54706 59403 3598 7798 1 1942 15357 20021 24865 29692 33863 37286 42030 46488 50435 54791 59447 3601 7875 1 1948 15388 20025 24911 29696 33926 37363 42046 46526 50442 54823 59478 3714 7927 11991 15534 20063 24939 29743 33930 37397 42117 46540 50463 55021 59535 3731 8008 12029 15571 20095 25191 29815 33946 37401 42118 46752 50495 55052 59600 3741 8025 12115 15632 20108 25351 29913 33981 37418 42294 46827 50509 55095 59687 3793 8137 121 16 15712 2021 1 25363 30137 34053 37476 42332 46861 50530 55212 59756 3801 8343 12191 15764 20345 25368 30154 34055 37493 42347 46878 50534 55395 59798 3821 8390 12235 15996 20396 25398 30168 34068 37496 42367 47041 50612 55566 59812 3846 8497 12392 16085 20438 25461 30197 34241 37591 42703 47063 50684 55604 59959 3849 8512 12397 16086 20455 25470 30368 34250 37827 42733 47081 50743 55624 3874 8576 12499 16261 20528 25509 30402 34394 37917 42804 47130 50865 55654 3905 8716 12561 16297 20656 25590 30442 34454 37928 42805 47144 50869 55692 3927 9745 12611 16351 20671 25683 30572 34545 37951 42808 47178 50894 55794 3944 8763 12691 16381 20955 25721 30586 34558 37977 42822 47237 50973 55908 3950 8764 12847 16479 21067 25791 30606 34582 38289 42868 47258 51151 55965 4106 8898 12852 16674 21097 25996 30609 34600 38291 43106 47278 51200 55974 4145 8923 13024 16685 21307 26102 30630 34632 38340 43381 47354 51267 55982 4148 8981 13201 16696 21380 26265 30663 34634 38351 43501 47533 51359 55985 4227 9016 13311 16708 21486 26521 30693 34640 38363 43520 47672 51435 56025 4412 9145 13351 16796 21602 26647 30705 34723 38466 43546 47763 51581 56068 4463 9161 13423 16814 21677 26687 30726 34739 38558 43577 47770 5161 1 56069 AUKAVINNINGAR KR. 15.000 20343 20345

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.